Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2008 37 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ástin er diskó - lífið er pönk Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 U Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 23/5 kl. 20:00 Ö Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Ath. pönkað málfar Kassinn Sá hrímhærði og draumsjáandinn Þri 27/5 kl. 20:00 Gestasýning frá Beaivvá˚ leikhúsinu Smíðaverkstæðið Sá ljóti Fös 16/5 kl. 20:00 Ö Lau 17/5 kl. 20:00 Síðasta sýning 17. maí Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 17/5 kl. 11:00 U Lau 17/5 kl. 12:15 Ö Sun 18/5 kl. 11:00 U Sun 18/5 kl. 12:15 Sun 18/5 kl. 14:00 Ö Lau 24/5 kl. 11:00 Lau 24/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 12:15 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 20:11 Lau 31/5 kl. 11:00 Lau 31/5 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 11:00 Sun 1/6 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 14:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar 1. júní Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið) Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Lau 17/5 kl. 20:00 Sun 18/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Fim 5/6 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 20:00 Aðeins 9 sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Fim 15/5 kl. 20:00 Fös 16/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Sýningum lýkur í mai Gosi (Stóra sviðið) Sun 18/5 kl. 14:00 Ö Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Sýningar hefjast á ný í haust Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Sumarnámskeið Sönglistar Mán 16/6 kl. 20:00 Mán 23/6 kl. 20:00 Mán 30/6 kl. 20:00 Mán 7/7 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Fös 16/5 aukas kl. 18:00 U Lau 17/5 aukas kl. 18:00 Ö Lau 17/5 aukas kl. 21:00 Ö Killer Joe (Rýmið) Fim 22/5 1korta kl. 20:00 U Fös 23/5 2korta kl. 19:00 U Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö Lau 24/5 3korta kl. 19:00 U Sun 25/5 4korta kl. 20:00 U Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið) Fim 29/5 1korta kl. 20:00 U Fös 30/5 2korta kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 22:00 Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið) Fös 23/5 gestas kl. 19:00 Ö Lau 24/5 gestas kl. 21:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Fim 15/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 21:00 F vagninn flateyri Fös 23/5 kl. 21:00 F baldurshagi bíldudal Lau 24/5 kl. 21:00 F einarshús bolungarvík Fim 29/5 kl. 20:00 F haukadal dýrafirði Lau 21/6 kl. 20:00 F snjáfjallasetur Forleikur (Hótel Ísafjörður/Ferðasýning) Fös 16/5 kl. 21:00 Sun 18/5 kl. 21:00 Fös 23/5 kl. 21:00 Fös 6/6 kl. 21:00 einarshús bolungarvík Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 15/5 kl. 20:00 Ö Sun 18/5 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 15/5 kl. 10:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 1/6 kl. 14:00 F þingborg Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 16:00 U Fös 23/5 kl. 20:00 Ö Sun 25/5 kl. 16:00 Ö Mið 28/5 kl. 17:00 Ö ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 kl. 16:00 U Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Lau 28/6 kl. 15:00 Lau 28/6 kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Sun 18/5 kl. 16:00 Ö Lau 24/5 kl. 15:00 Ö Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Ö Sun 8/6 kl. 16:00 U Lau 14/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli HLJÓMSVEITIN Steintryggur sem er leidd af þeim fóstbræðrum Sigtryggi Baldurssyni og Stein- grími Guðmundssyni hyggur á hringferð um landið í maí í tilefni að útkomu plötunnar Tröppu. Plat- an var unninn á fjögurra ára tíma- bili og tekin upp í ýmsum löndum en hún byggir í grunninn á trommupælingum þeirra Sigtryggs og Steingríms í bland við þjóðleg hljóðfæri og söng héðan og þaðan úr heiminum. Á tónleikum hafa þeir sér til meðreiðar þá Ben Frost sem sér um tölvur og hljóð og Kippa Kan- inus sem leikur á kjálkahörpur og syngur og sér um myndbönd en tónleikunum fylgja viðeigandi myndskreytingar. Tónleikaferð Steintryggs 14. maí, Höfn – Pakkhúsið 21. 15. maí, Húsavík – Gamli Baukur 21.30 16. maí, Akureyri – Græni Hatturinn 22. 17. maí, Ísafjörður – Edinborgarhúsið 22. 18. maí, Stykkishólmur – Vatnasafnið 20. Hringferð Steintryggs Í landsteinunum Steintryggur treður upp í öllum helstu plássum landsins næstu fimm kvöld. FJÓRIR myndlistarmenn eru til- nefndir til bresku Turner-myndlist- arverðlaunanna í ár. Þetta eru Runa Islam, Mark Leckey, Cathy Wilkes og Goshka Macuga. Leckey er tilnefndur fyrir einka- sýningu sína Industrial Light & Magic en í henni má sjá teikni- myndapersónu, köttinn Felix, sem Leckey er sagður nánast heltekinn af. Wilkes notar jafnan búðagínur í innsetningar sínar. Gínurnar eru eins konar staðgenglar fyrir lista- konuna og tilfinningalíf hennar. Islam býr til kvikmyndir þar sem hreyfingar leikara eru vandlega skipulagðar líkt og dansverk, með skírskotun til kvikmyndasögunnar. Macuga er þekkt af skúlptúr- innsetningum þar sem ýmsum efn- um og hlutum er blandað saman. Hún er tilnefnd fyrir verk sem hún vann úr safneign Tate Britain, úr verkum breskra súrrealista. Verðlaunaféð eru 25.000 sterl- ingspund og því eftir þónokkru að slægjast, að ekki sé minnst á heið- urinn og athyglina sem fylgir því að vera tilnefndur. Tilkynnt verður um verðlaunahafann 1. desember nk. Turner-verðlaunin vekja jafnan mikið umtal og jafnvel hneykslan, koma af stað líflegum umræðum um myndlist og hvað geti fallið í flokk myndlistar yfir höfuð. Við það bæt- ist að aðeins þrjár konur hafa hlotið verðlaunin frá því þau voru fyrst veitt árið 1984. Samkvæmt veðbankanum Ladbrokes er Leckey líklegastur til að hreppa verðlaunin. Kisi Kötturinn Felix er í miklu uppáhaldi hjá Mark Leckey. Fjórir til- nefndir til Turner- verðlauna MARIAH Carey hefur mikinn áhuga á að eignast börn með nýja eiginmanninum sínum, Nick Cann- on. „Ég er þó ekki viss um að nú sé rétti tíminn, enda brjálað að gera hjá þeim báðum,“ sagði Reuben, hálfbróðir Nicks, í viðtali. Nick þessi er tónlistarmaður og 11 árum yngri en Carey, eða 27 ára. Vill börn Barngóð? Mariah Carey BÍTILLINN Paul McCartney var allt annað en sáttur þegar bílafram- leiðandinn Lexus sendi honum lúx- ustvinnbíl með þotu fyrir skömmu. Bíllinn var gjöf frá fyrirtækinu sem vildi þannig þakka McCartney fyrir að mæla opinberlega með umhverf- isvænum bílum. Flogið var með gjöfina sérstaklega frá Japan til Bretlands, og mengaði ferðin því 100 sinnum meira en ef bíllinn hefði verið sendur með skipi. „Paul hefur alltaf barist fyrir umhverfismálum og hann skilur ekki hvernig nokkr- um manni dettur í hug að fljúga sérstaklega með bíl frá Japan til Bretlands,“ sagði heimildarmaður í viðtali við Daily Mirror. Bíll sendur með þotu Ósáttur Paul McCartney

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.