Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Garðar Ódýr garðsláttur Tek að mér garðslátt í sumar fyrir ein- staklinga og húsfélög. Vönduð vinnu- brögð. Óbreytt verð frá síðasta sumri. Fáðu tilboð. Upplýsingar í síma: 857-3506. Hljóðfæri Píanó til sölu Euterpe píanó til sölu. Í góðu lagi. Upplýsingar í síma 669 1348. Húsnæði í boði Lítil íbúð til leigu í Hveragerði Einstaklingsíbúð (franska íbúðin) á 2. hæð, með sérinngangi, til leigu. Eitt svefnherbergi, alrými (stofa með eldhúsi), bað með setkari og anddyri á 1. hæð (þvottaaðstaða). Leigist minnst til 6 mánaða – 2 mánuðir fyrirfram . Gsm 891 7565. Sumarhús Sumarhúsalóðir á besta stað í Grímsnesi. Eignarlóðir í Ásgarðslandi með frábæru útsýni. Meiri uppl. www.sumarhusalodir.net eða í síma 893 7141. Rotþrær, heildarlausn (“kit”) á hagstæðu verði. Sérboruð siturrör, fráveiturör og tengistykki. Einangrunarplast og takkamottur. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Heimasíða: www.borgarplast.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Menning Minnum á aðalfund Heyrnarhjálpar 28. mai nk. á Langholtsvegi 111 kl. 20.00. Áhuavert erindi um sjálfstyrkingu og félagsþátttöku. TÓNMÖSKVI – RITTÚLKUR – KAFFI Stjórnin. Námskeið Sjálfstyrking Sjálfstyrking, þaulreynd og árangursrík! Leiðbeinendanámskeið 23. og 30. maí s. 699 6934. www.baujan.is Byrjendanámskeið fyrir fullorðna Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumar- skráning hafin. Tíu tíma námskeið kr. 18.900. Upplýsingar í síma 564 4030. Tennishöllin og TFK Golf Golfhjól og rafskutlur á frábæru verði Rafskutlur kr. 149.000. Golfhjól kr. 156.000. Golfbílar kr. 599.000. H-Berg ehf. www.hberg.is Sími 866-6610. Til sölu Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Útiblómagrindur Blómagrind undir glugga. Blómagrind á vegg. Ryðfríar og fóðraðar. Verð frá kr. 2.300,- * www.ads.is - www.qwe.is - www.asd.is * Auglýstu frítt á www.ads.is með texta og 2 myndum, allt frítt. www.ads.is - qwe.is - asd.is - zxc.is, Vaxandi vefur - Skoðaðu málið! Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt TILBOÐ KR. 1.500.- Inniskór fyrir dömur verð: 1.500.- Misty skó Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, og laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. People Solutions Recruitment based in Warsaw wish to co-operate with Icelandic/Polish person or com- pany in our recruitment business. Email: robert@psrjob.com Fax : 0048227452244 Phone: 0048227452243 AÐALFUNDUR 28. maí nk. kl. 20.00 í húsnæði félagsins, Langholtsvegi 111. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Helga Vala Helgadóttir ræðir um sjálfstyrkingu og félagsþátttöku. TÓNMÖSKVI - RITTÚLKUR - KAFFI Mætið vel. Stjórnin. Bílar VW Polo Combi 1,4. Árg. ´98. 5. gíra beinskiptur, svartur. Ek. 118 þús km. Mikið endurnýjaður. Skoðaður til ´09. Verðhugmynd 190 þús. Frekari uppl. í síma: 822 6886. Vantar alla gerðir bifreiða á skrá Netbílar.is stórlækka þinn sölukost- nað. Verð frá aðeins 34.900 m/vsk fyrirþitt ökutæki. Kynntu þér málið á Netbilar.is Gerðu verðsamanburð. Bílasalan Netbílar.is, Hlíðasmára 2, S. 588 5300 Skoda Felicia 1999, ekinn 123.000, til sölu. Nýskoðaður og í góðu lagi. Söluverð 175.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 897 4248. Jeppar LAND ROVER FREELANDER, ÁRG. ‘03 ekinn 81.000 km. Ásett verð 1.490.000 kr. Lán frá Lýsingu kr. 1.036.000 kr., afborgun pr. mán. 20.000 kr. Uppl. í síma 896 3362. Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza Aero ‘08. 696 0042/566 6442. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. Bifhjólakennsla. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Mótorhjól Eitt með öllu KX 250 ‘06, hlaðið aukahlutum fyrir ca 200 þús. Tilboð 370 þús!! Til sýnis í Nítró. Uppl. í síma 866-0532. Til sölu eignarland með sökkli Falleg lóð í Bláskógarbyggð. Kominn er sökkull af 80 fm húsi á tveimur hæðum, 80*2, rafmagnsinntak, byggingarleyfi,teikning greidd, hita- veita i götu, frábært útsýni. Uppl. í s. 6967556. Íbúð til leigu 70 fm íbúð til leigu í 101 yfir sumar- tímann. Íbúðin leigist með innbúi, interneti, þvottvél, hita, rafm. o.s.frv. 120 þús. á mánuði dyrfjord@hotmail.com, s. 694-9333. Au pair í London Óskum eftir au pair í London til að gæta dætra okkar, 5 ára og eins árs. Góð enskukunnátta skilyrði auk þess sem umsækjandi þarf að hafa reynslu af börnum. Stúdentspróf kostur. Frekari upplýsingar á thoral01@ru.is Barnagæsla Gallerí Símón Laugavegi 72, sími 534-6468. Opið mánud.- föstudaga frá kl. 11.30 - 18.00 og laugardaga frá kl. 11.00 - 16.00 Clean 9 mínus 5-7 kg á 9 dögum Lífrænt ræktað aloe vera. 9 daga prógramm. Clean 9 kr. 14.690 Sjálfstæður dreifingaraðili FLP. Björk 894-0562 bsa@simnet.is www.123.is/aloevera Þitt annað heimili...í borginni... Góðar 3ja herb. íbúðir. Lausir dagar í mai og júní. Gisting fyrir 4-6. Sængurföt, handklæði, gasgrill, internet. Útsýni. VELKOMIN. S: 898 6033 - eyjasolibudir.is Þitt annað heimili...í borginni... Góðar 3ja herb. íbúðir. Lausir dagar í mai og júní. Gisting fyrir 4-6. Sængurföt, handklæði, gasgrill, internet. Útsýni. VELKOMIN S: 898 6033 - eyjasol@internet.is Heilsa 9. vikna rat terrier strákur til sölu Ættbókafærður hjá rex, fullvaxinn um það bil 6 kíló, barngóður, ógeltinn, húsbóndaholl tegund. Verð 200 þús. Uppl. Hulda +í s. 694 8225. Gisting Dýrahald Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn HANNES Hlífar Stefánsson og Henrik Danielssen eru í fararbroddi þeirra níu íslensku skákmanna sem taka þátt í Kaupþings-mótinu í Lux- emburg. Eftir fjórar umferðir höfðu þeir hlotið 3 ½ vinning og deila efsta sætinu með fimm öðrum skákmönnum: Yuri Drozdovskij, Úkr- aínu, Romain Edou- ard, Frakklandi, Andrei Istratescu, Rúmeníu, Abhijeet Gupta, Indlandi og Sebastien Feller, Frakklandi. Þeir Ingvar Þ. Jóhannesson og Þröstur Þórhallsson hafa báðir hlotið 3 vinn- inga og eru í 8.–18. sæti. Alls hófu 85 skákmenn tafl- mennsku í A–flokki mótsins og er mótið í miðlungi sterkt en tveir kepp- endur eru yfir 2600 elo-stigum. Kaup- þing heldur mótið í annað sinn og er óskandi að framhald verði á þessari ágætu framkvæmd sem er skipulögð í þaula. Enginn íslensku skákmann- anna er undir 50% vinningshlutfalli; Stefán Kristjánsson, Björn Þorfinns- son og Jón Viktor Gunnarsson eru með 2 ½ vinning og eru í 19.–34. sæti. Hjörvar Steinn Grétarsson og Bragi Þorfinnsson voru báðir með 2 vinn- inga. Dagskrá Kaupþingsmótsins hófst á föstudagskvöldið þegar fram fór keppni milli íslensku þátttakendanna og skákmanna frá Luxemburg. Eins og við mátti búast var þessi viðureign erfið fyrir heimamenn sem töpuðu 1 ½ : 7 ½. Jafntefli varð á þrem efstu borð- um en aðrar skákir unnu Íslendingar. Teflt var með atskáka-fyrirkomulagi. Ivantsjúk með fullt hús eftir fyrri umferð í Búlgaríu Frá Sofia í Búlgaríu berast þau tíð- indi af einu sterkasta mót ársins, M- tel-mótinu, sem undanfarin ár hefur dregið til sín sex skákmenn sem tefla tvöfalda umferð, að Vasilí Ivantsjúk hafi unnið allar skákir sínar fimm talsins í fyrri umferð mótsins, þar af þrjár með svörtu. Ivantsjúk hefur um langt skeið verið í hópi 5–10 stiga- hæstu skákmanna heims og var ná- lægt heimsmeistaratitli FIDE árið 2002 en tapaði þá óvænt fyrir landa sínum Ruslan Ponomariov. Byrjun hans minnir á framgöngu Karpovs í Libnares 1994 sem vann sex fyrstu skákir sínar. Stærsta sigur á slíku móti undanfarna áratugi vann hins vegar Kasparov þegar hann hlaut 12 ½ vinning af 14 á stórmótinu í Til- burg í Hollandi árið 1989. Það er hart barist í Sofia en við skákstjórn er stuðst hina svonefndu „Sofia–reglu“ sem bannar mönnum að bjóða jafntefli og þarf skákstjórinn að heimila slík úrslit. Jafnteflishlut- fallið er eftir því lágt miðað við styrk- leika mótsins eða í kringum 33%. Þó flest bendi til þess að Ivantsjúk vinni mótið örugglega er þó ekki hægt að afskrifa helsta keppinautinn, Ven- selin Topalov sem er 1 ½ vinningi á eft- ir. Hann hefur unnið þetta mót tvö síð- ustu árin, í bæði skiptin eftir magnaðan endasprett. Staðan eftir fyrri hluta: 1. Vasilí Ivantsjúk (Úkraínu) 5 v. (af 5) 2. Venselin Topalov ( Búlgaríu) 3 ½ v. 3. – 4. Teimour Radjabov (Aserbadsjan) og Ivan Cheprainov (Búlgaríu) 2 v. 5. Levon Aronjan (Armeníu ) 1 ½ v. 6. Bu Xiangzhi (Kína) 1 v. Oft er það svo að allt virðist vinna með mönnum sem eru í viðlíka formi og Ivantsjúk er að sýna í Sofia. Hann hefur lítið þurft að hafa fyrir hlutun- um sem sést best á því að lengsta vinningsskákin er 48 leikir. Í 3. um- ferð lagði hann fremsta skákmann Kínverja í aðeins 32 leikjum. Bu tefldi á Reykjavíkurmótinu árið 2000 og er þrautreyndur skákmaður. Þess vegna er óvenjulegt að sjá jafnöflug- an skákmann lentan í nær óyfirstíg- anlegum erfiðleikum eftir aðeins 8 leiki. Leikjaröð sú sem Ivantsjúk vel- ur er dálítið eitruð og Bu áttar sig ekki í tíma, eftir 9. Bxb5+! er staða svarts töpuð. Eftir að svarti kóngur- inn tekur að vafra um mitt borðið snýst þetta upp í leik kattarins að músinni. Ivantsjúk gat leikið 20. e4+! í 20. leik en leiðin sem hann valdi var einnig góð: M-Tel mótið, Sofia 2008: Vasili Ivantsjúk – Bu Xiangzhi Slavnesk vörn 1. Rf3 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. e3 a6 5. Dc2 b5 6. b3 Bg4 7. Re5 Bh5 8. cxb5 cxb5 9. Bxb5+ axb5 10. Rxb5 e6 11. Rc7+ Ke7 12. Rxa8 Rfd7 13. Ba3+ Kf6 14. Bb2 Rxe5 15. f4 Rbd7 16. Rc7 Bg6 17. Bxe5+ Rxe5 18. fxe5+ Kxe5 19. Dc3+ Kf5 ( Sjá stöðumynd ) 20. 0–0+ Kg5 21. a4 Kh6 22. Hf3 Bf5 23. Haf1 Bd6 24. Rb5 Bb8 25. Rd4 Be4 26. Hh3+ Kg6 27. d3 Bf5 28. Hhf3 Be5 29. De1 Bxd4 30. Hg3+ Kh6 31. exd4 g6 32. Hgf3 – og Bu gafst upp. Anand hlaut Skák-Óskarinn Frá árinu 1967 hafa skákblaða- menn víða um heim valið skákmann ársins en fyrstur til að hljóta „Skák– Óskarinn“ eins og verðlaunin hafa ávallt verið nefnd var danski stór- meistarinn Bent Larsen. Næstu tvö árin vann Boris Spasskí en á árunum 1970–’72 vann Bobby Fischer „Skák- Óskarinn“. Upp frá því hófst tímabil Karpovs og Kasparovs. Á dögunum hlaut indverski heimsmeistarinn Wisvanathan Anand „Skák-Óskar- inn“ fyrir árið 2007. Þetta var í fimmta sinn sem Indverjinn hlýtur þessa viðurkenningu. Kramnik varð í 2. sæti og Gata Kamsky í því þriðja. Hannes og Henrik í hópi efstu manna SKÁK Luxemburg Opna Kaupþingsmótið 10. maí – 17. maí 2008 helol@simnet.is Helgi Ólafsson Fullt hús Ivant- sjúk hefur unnið fimm fyrstu skák- ir sínar í Sofia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.