Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2008 41 Eurovision Glæsilegt sérblað tileinkað Eurovision fylgir Morgunblaðinu 20. maí. • Páll Óskar spáir í spilin. • Rætt við flytjendur fyrri ára. • Eurovision - pólitíkin og umdeildar atkvæðagreiðslur. • Atkvæðaseðill fyrir aðalkeppnina. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 12, fimmtudaginn 15. maí. Meðal efnis er: • Saga Eurovision í máli og myndum, helstu lögin og uppákomurnar. • Rýnt í sviðsframkomu íslensku keppendanna í gegnum árin. • Kynning á keppendum í undankeppni og í aðalkeppni. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 ÞAÐ fer víst ekki mikið fyrir póli- tískri rétthugsun í framhaldsmynd- inni um hasshausana Harold og Kum- ar: Harold & Kumar Escape from Guantanamo Bay. Á leið þeirra til Amsterdam eru þeir handteknir fyrir hryðjuverkatilraun þegar vatnspípa sem þeir smygla um borð er ranglega talin vera sprengja. Eins og hendi væri veifað eru þeir félagar fluttir í fangabúðirnar á Guantanamo-flóa. Ekki líður þó á löngu þar til þeim fé- lögum tekst að brjótast út úr fanga- búðunum og til Bandaríkjanna þar sem þeir neyðast nú til að sanna sak- leysi sitt með lögregluna á hælunum. Með aðalhlutverk fara þeir John Cho og Kal Penn. Erlendir dómar: Rotten Tomato 57/100 New York Times 70/100 The Hollywood Reporter 50/100 Hausar Harold og Kumar kalla víst ekki allt ömmu sína. Cheech & Chong 21. aldarinnar FRUMSÝNING»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.