Morgunblaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2008 35
Tíska og förðun
Glæsilegt sérblað tileinkað Tísku og förðun
fylgir Morgunblaðinu 23. maí.
• Fylgihlutir: skart, skór, belti ofl.
• Klæddu þig granna.
• Kíkt í fataskápa.
• Góð stílráð.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 12, þriðjudaginn 20. maí.
Meðal efnis er:
• Húðin og umhirða hennar
- krem og fleira.
• Ilmvötn - nýjustu ilmvötnin.
• Förðun og snyrtivörur
sumarið 2008.
• Hárið í sumar.
• Sólgleraugu.
Krossgáta
Lárétt | 1 glóra, 4 hrós-
um, 7 lífið, 8 ilmur, 9
kraftur, 11 ræfil, 13
sargi, 14 rándýr, 15 út-
flenntur, 17 skaði, 20 bók-
stafur, 22 setur, 23 æsir,
24 þekkja, 25 getur gert.
Lóðrétt | 1 skarpskyggn,
2 þaust, 3 fífls, 4 skraf, 5
dregur úr, 6 op, 10 jurtin,
12 veggur, 13 blóm, 15
óhreinskilin, 16 spilið, 18
land í Asíu, 19 líkams-
hlutar, 20 áreita, 21 læra.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skapgóður, 8 fótur, 9 uggur, 10 ann, 11 mærin,
13 nýrað, 15 glans, 18 banar, 21 tel, 22 garfa, 23 aumum,
24 skaprauna.
Lóðrétt: 2 kætir, 3 peran, 4 ókunn, 5 urgur, 6 æfum, 7
bráð, 12 inn, 14 ýsa, 15 gagn, 16 afrek, 17 stamp, 18
blaka, 19 náman, 20 römm.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú ert í góðu stuði svo lengi sem
þú ert í rétta félagsskapnum. Þú þolir
ekki fólk sem dregur þig niður. Þú vilt
frekar vera einn en með neikvæðu fólki.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Einhver sem er að reyna að koma
sér áfram stígur á tána á þér í leiðinni. Sá
hinn sami veit ekki að þú gleymir aldrei.
Þú færð tækifæri til að jafna stigin.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þegar þú gefur af hæfileikum
þínum finnst þér þú tengjast öðrum. Þú
skilur að þú ert hluti af hring sem snýst
endalaust. Gefðu meira!
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Það býr dýr innra með öllum. Þú
ert heppinn að þekkja þitt dýr – krabbann
með rauða skínandi skel til að verjast
dómum. Í kvöld hefstu handa við það sem
þarf að koma í verk.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú gerir meira en að sinna starfinu
þínu – þú breytist í starfið þitt. Þið verðið
eitt. Samruninn fer í taugarnar á ástvin-
um – reyndu að verða aftur þú fyrir
kvöldmat.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Til að ná stjórn á aðstæðum sem
hafa farið úr böndunum verðurðu að gera
þér grein fyrir að hlutirnir eru á rangri
leið. Kipptu í taumana.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú vilt glaður breyta eigin óskum til
að koma til móts við óskir einhvers ann-
ars. Þú þarft að vera rólegur, rökfastur og
setja sjálfan þig til hliðar.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú ert djarfur í dag og til í að
stökkva af hæsta stökkbretti lífsins til að
finnast þú geta flogið, þótt þú munir lenda
í köldum polli raunveruleikans.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þegar þú þarfnast ekki hjálp-
ar bjóða hana allir. Nú þegar þú þarfnast
hennar réttir enginn fram hönd. Hresstu
þig við – þú hefur kraftinn!
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Ekki er rétti tíminn til að taka
áhættu í fjárfestingum, allavega ekki
einn. Ef þú verður að eyða peningum er
rétt að leita ráða hjá nefndinni fyrst.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Er erfitt að ákveða sig eina
ferðina enn? Það er ekkert endilega svo
slæmt. Nú sérðu báðar hliðar málsins og
getur tekið skynsamlega ákvörðun.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú ert undir þrýstingi til að taka
ákvörðun í vissum aðstæðum. Bægðu
þrýstingnum frá þér – hann er skynvilla.
Þú þarft ekki að flýta þér; ekki taka ranga
ákvörðun.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5.
f3 0-0 6. Rge2 a6 7. Be3 Rc6 8. Dd2 Bd7
9. h4 h5 10. Bh6 e5 11. 0-0-0 b5 12. Rd5
He8 13. g4 hxg4 14. h5 gxf3 15. hxg6
fxg6 16. Rec3 Rxd4 17. Bxg7 Kxg7 18.
Rxf6 Dxf6 19. Rd5 Df8 20. Dh6 Kf7 21.
Dg5 Dg7
Staðan kom upp í rússnesku deilda-
keppninni sem lauk fyrir skömmu í
Sochi. Kínverski stórmeistarinn Xi-
angzhi Bu (2.708) hafði hvítt gegn
rússneskum kollega sínum Vadim
Zvjaginsev (2.674). 22. Hxd4! exd4 23.
Df4+ Bf5 24. exf5 g5 25. Dg4 He1+
26. Kd2 Hae8 27. Dh5+ og svartur
gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Einlita þvingun.
Norður
♠63
♥4
♦ÁDG53
♣D7543
Vestur Austur
♠ÁDG872 ♠104
♥75 ♥863
♦987 ♦K1064
♣86 ♣G1092
Suður
♠K95
♥ÁKDG1092
♦2
♣ÁK
Suður spilar 5♥.
Spilari sem lendir í kastþröng þarf
venjulega að valda tvo eða þrjá liti, en
einstaka sinnum gerast þau undur að
til verður þvingun í einum lit. Hér
verður suður sagnhafi í 5♥ eftir opnun
vesturs á 2♠ og grimma hækkun aust-
urs í fjóra. Hvernig á að spila með tígli
út?
Útspilið tekur strax innkomuna af
blindum og ekkert nema kastþröng Í
spaða getur bjargað sagnhafa. Hann
drepur á ♦Á, spilar ♦D og trompar
kóng austurs. Tekur öll trompin og
♣ÁK. Vestur þarf að vera á þremur
spöðum í lokastöðunni (annars fær
blindur síðasta slaginn á ♦G), en hvaða
þremur spöðum á vestur að halda eft-
ir? Hangi vestur á ♠ÁDG mun sagn-
hafi spila litlum spaða og fá slag á
kónginn. Reyni vestur að opna sam-
gang með því að halda eftir ♠ÁD8
svarar sagnhafi því með ♠K og tryggir
sér lokaslaginn á ♠9 eða á frítt láglita-
spil í borði.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hvað heitir héraðið í Kína sem jarðskjálftinn mikliskall á?
2 Ný og algjörlega endurbætt sundlaug hefur veriðtekin í notkun. Hvar?
3 Gísli Rafn Ólafsson leiðir stuðning stórfyrirtækis viðhjálparstarf í Burma. Hvert er fyrirtækið?
4 Ólafur Stefánsson vann frækinn sigur og titil með liðisínu Ciudad Real. Hvað titill var það?
Svör við spurningum gær-
dagsins:
1. Félag íslenskra atvinnuflug-
manna hefur samið við Ice-
landair. Hvað heitir formaður fé-
lagsins? Svar: Jóhannes Bjarni
Guðmundsson. 2. FL Group
kynnti í síðustu viku dökkar af-
komutölur. Hvað heitir forstjóri
fyrirtækisins? Svar: Jón Sigurðs-
son. 3. Utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna er væntanleg til Íslands.
Hvað heitir hún? Svar: Condo-
leezza Rice. 4. Nýráðinn fram-
kvæmdastjóri miðborgar Reykja-
víkur hefur verið í sviðsljósinu. Hver er hann? Svar: Jakob Frí-
mann Magnússon.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig