Morgunblaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI UPPSELT ÖRFÁ SÆTI LAUS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNISP RBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍ ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! BRENDAN FRASER JET LI “…frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Húmorinn er hárbeittur” – T.K. 24 stundir “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ KUNG FU PANDA kl. 1:30 - 3:40 m/ísl. tali LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 1:30 - 3:40 - 6 - 8D - 10:30D B.i. 12 ára THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:30 LÚXUS VIP THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 8:20 - 11:10 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 LÚXUS VIP MAMMA MIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE MUMMY 3 kl. 5:50D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL THE LOVE GURU kl. 8 - 10 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tal kl. 3:40D - 6 LEYFÐ DIGITAL DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11:10 POWERSÝNING B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tal kl. 4 LEYFÐ Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TILFINNINGAÞRUNGIÐ og níð- þungt síðþungarokk Celestine hefur vakið verðskuldaða athygli bæði inn- anlands sem utan, eða allt síðan að fyrsta plata sveitarinnar, At the Borders of Arcadia, kom út í febrúar síðastliðnum. Meðlimir eru sannkallaðir vinnu- þjarkar, ný breiðskífa, This home will be our grave, kom út fyrir stuttu og vinna við þá þriðju er þegar hafin. Þá er sveitin með útgáfur í Banda- ríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi á sínum snærum auk þess sem hún gefur sjálf út hér á landi. Í júní fór sveitin svo í stutt tón- leikaferðalag um Þýskaland, Hol- land og Danmörku en þar spilaði hún á SPOT-hátíðinni, einni helstu „showcase“ eða kynningarhátíð Skandínavíu. Úthald Axel Lúðvíksson, söngvari, segir að nýja platan, This home will be our grave, hafi verið tekin upp hratt og örugglega, ólíkt þeirri síðustu sem lá í salti lengi vel. Magnús Öder úr Benny Crespo’s Gang tók hana upp í Hellinum, tónleikasal TÞM. „Upptökur tóku þrjá daga. Við pressuðum slatta af eintökum til að selja á túrnum. Þau seldust öll upp. Hún kemur svo út á vínyl í Þýska- landi á vegum Denovali Records. Við erum svo að skoða fleiri möguleika í útgáfu.“ Axel segir þá hafa komið vel út úr túrnum, bandið sé með gott úthald og þeir hafi hreinlega snarað gigg- unum upp. Áfram með öfgarokkið Öfgarokksveitin Cel- estine er nýkomin úr tónleikaferðalagi um Evrópu og leggur brátt í upptökur á sinni þriðju plötu – á þessu ári. Celestine heldur útgáfutónleika í Iðnó í kvöld, 08/08/08, ásamt Momentum og fleiri sveitum. Ljósmynd/Sofie Klougart Atorka Útlit er fyrir að Celestine muni gefa út þrjár breiðskífur á þessu ári. Í KVIKMYNDAGERÐ Beðmála í borginni (Sex and the City) sést Carrie reglulega lesa í bókinni Ást- arbréf mikilmenna (Love Letters of Great Men). Bréfin sjálf voru vissu- lega raunveruleg en bókin sjálf var hins vegar ekki til – þangað til núna. Þúsundir æstra aðdáenda höfðu spurst fyrir um bókina og á endanum tók McMillan-útgáfan í Bretlandi sig til og gaf bókina út og breytti með því skáldaðri bók í raunverulega. Þarna eru ástarbréf frá Ludwig van Beethoven (sem aldrei voru send), Robert Brown- ing, Keats, Gustave Flaubert, Mark Twain, Mozart, Nelson flotaforingi og Charles Darwin, að ógleymdum Hinrik VIII sem er líklega eitthvert hættulegasta bréf sem nokkur stúlka getur fengið. Ástarbréf á tölvuöld Hvernig ætli rithönd Herra Stórs sé? Ástarbréf fræga fólksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.