Morgunblaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 41 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:40 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI POWER SÝNING KL. 11:1 0 Í KRINGL UNNI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 50.000 MANNS Á 15 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! THE MUMMY 3 kl. 5:40 - 8 -10:30 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ THE LOVE GURU kl. 6 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI „Viðbrögð voru þó eðlilega mis- munandi. En það er merkilegt hvað þetta blessaða internet hefur gert fyrir svona tónlistarsenur. Margir þekktu plötuna okkar eða áttu og við vorum meira að segja beðnir um óskalög. Einn áhorfandinn hafði ferðast hundruð kílómetra til að berja okkur augum og átti ekki fyrir mat þegar hann kom.“ Axel lýsir því að tónleikastaðir hafi verið með ýmsum hætti, allt frá sæmilega stórum sölum yfir í gáma og gömul hernaðarbyrgi. „Það kom eiginlega á óvart hversu snurðulaust þetta gekk allt fyrir sig. Það er eiginlega ekki alveg eins og það á að vera (hlær). En svei mér, ég held að við séum bara fæddir í þetta.“ Celestine fékk á dögunum styrk frá Kraumi, hinum nýstofnaða tón- listarsjóði, og dekkaði það ýmisleg- an útlagðan kostnað. „Við komum svo á góðum sam- böndum á SPOT og tókum meira að segja þátt í skipulögðum umræðum í ráðstefnuhlutanum. Við vinnum dag og nótt að þessum málum, erum að gefa út um allar jarðir á smærri fyr- irtækjum en erum að sjálfsögðu líka að pota í stærri útgáfur. Ég býst við að tökum upp þriðju plötuna nú í haust og þetta er því allt á uppleið núna. Þetta flæðir hreinlega úr okk- ur.“ Celestine hefur þá verið að fá nokkur tilboð um að spila erlendis og fer til Bretlands á vikutúr í des- ember. Frambærilegt Celestine og Momentum munu svo halda sameiginlega útgáfu- tónleika í Iðnó föstudaginn 8. ágúst. Celestine fagna This home will be our grave en Momentum voru að gefa út plötuna Your side of the tri- angle. Momentum hefur lengi vel verið talin frambærilegasta nýdauð- arokksveit landsins og hefur biðin eftir þessari plötu verið bæði löng og ströng. Téðir tónleikar verða teknir upp og gefnir út sem „deiliplata“ Celestine og Momentum, bæði sem geisla- og mynddiskur. Tónleikar Celestine og Momentum fara fram í Iðnó í kvöld en þar munu einnig spila Ask the Slave og Muck. Tónleikarnir hefjast klukkan 20, aldurstakmark er ekk- ert og aðgangseyrir er 1000 kr. -www.myspace.com/celest- inemusic -www.myspace.com/moment- umtheband FÉLAGAR úr Celestine og Mo- mentum hafa nú stofnað með sér fyrirtæki, útgáfu- og viðburðafyr- irtæki sem kallast Molestin Re- cords. Fyrsti viðburðurinn sem Molest- in stendur fyrir eru útgáfu- tón- leikar Celestine og Momentum. Hörður Ólafsson, bassaleikari og söngvari Momentum, segir að ætlunin sé að lyfta undir harð- kjarna- og þungarokkssenu lands- ins sem er í miklum blóma nú um stundir, með skipulagningu tón- leika, útgáfu o.fl. „Þegar litið er á umsagnir er- lendra aðila um íslenskt þunga- rokk þá halda fæstir vatni yfir því hvað hljómsveitirnar eru í háum gæðaflokki hér á Íslandi,“ segir Hörður. „Minna er hins vegar um að fólk hérlendis veiti þessu eft- irtekt, sem er gömul saga og ný. En þetta er eitthvað sem við vilj- um ólmir breyta og benda fólki á að hér í tónlistarlífi okkar leynist gullmoli þar sem listamenn leggja líf og sál í verk sín.“ Samtök stofnuð um gróskuna SÆNSKUR rokksöngvari var ný- lega dæmdur til þess að greiða toll af áfengi sem hann hafði með sér inn í Svíþjóð, þrátt fyrir að hann hafi haldið uppi ansi frumlegri málsvörn, en hann sagði búsið nauðsynlegt til þess að geta sinnt atvinnu sinni með eðlilegum hætti. „Ég drekk umtalsvert meira en meðal-Svíinn. Ég er söngvari í rokkhljómsveit og viskíið er nauð- synlegur hluti af vinnunni,“ út- skýrði söngvarinn fyrir rétti. Rétturinn hafði hins vegar litla samúð með þyrstum rokkaranum og krafðist þess að hann borgaði þann skatt sem honum bar af 45 lítrum af sterku áfengi, 60 lítrum af léttvíni og 300 bjórum. Sænska vefritið The Local greindi frá, en gaf ekki upp nafnið á hinum 21 árs gamla söngvara. Rokk og viskí Pelle, söngvari sænsku rokksveitarinnar The Hives, mundar sérkennilegan grip. Hvort viskí var drukkið áður fylgir ekki sögu. Taldi viskíið nauðsyn- legan hluta af vinnunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.