Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Svona, svona, Dorrit mín, þú skalt fá GULLIÐ fyrir nuddið, stólaklofið og silfurverðlauna- faðmlagið. VEÐUR Óþjóðlegasta fólk hreifst með ístemningunni, sem ríkti í mið- borg Reykjavíkur þegar tekið var á móti handboltakempunum, sem komu með ólympíusilfrið heim frá Peking.     Einhverjum úr-tölumönnum fannst hallær- islegt að búið væri að troða öll- um helztu sam- einingartáknum þjóðarinnar saman á eitt svið; dans- andi forseta, Ladda og Stuðmönn- um, auk borgarstjórans, lúðrasveit- ar og hálfrar ríkisstjórnarinnar.     Það var ekkert hallærislegt. Fyrstog fremst rammíslenzkt.     Menningarmálaráðherrann varbúinn að lofa þjóðhátíð og það varð þjóðhátíð; með ótal fánum, margendurteknum Öxar við ána og skrúðgöngu. Íslenzk menning eins og hún gerist bezt.     Á svona stundum er gaman að veraÍslendingur.     Ólafur Stefánsson er fremsti heim-spekingur þjóðarinnar um þess- ar mundir; hefur að minnsta kosti stærri áheyrendahóp en allir hinir samanlagt.     Hann hitti naglann á höfuðið, þeg-ar hann þakkaði almættinu fyr- ir þá ótrúlegu gjöf að vera Íslend- ingur. Það er svo frábært að tilheyra þessari pínulitlu þjóð, sem þarf að teygja sig út fyrir mörk hins mögu- lega til að standa jafnfætis þeim stærri.     Rétt þegar útrásin hafði klikkaðog efnahagsundrið tekið dýfu kom handboltalandsliðið og stappaði stálinu í þjóðina á nýjan leik. Sýndi að íslenzki sköpunarkrafturinn nýt- ist áfram til að breyta heiminum. STAKSTEINAR Ólafur Stefánsson Gjöfin að vera Íslendingur SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                   *(!  + ,- .  & / 0    + -                12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      !  !          "##"  !  ! :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? $!   !$ $! %!  !$ !$ $!  $! $!  $!                                   *$BC                 ! " # $ $%      &       ! '    &  (   " )  '  *  +   ,   " *! $$ B *! & '  (  '     ) <2 <! <2 <! <2 &( #"  * #+ , -"#.  CB D                 B         $      $-    /       (           &     '   $  &      . !  " <7  (   !    *          /           " 0             1  " )  *  2  " /0"" 11  #"  2   * #+ Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ FRÉTTIR Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FYRR í mánuðinum birtust auglýsingar í Lögbirt- ingablaðinu þar sem pólsk hjón voru kölluð fyrir dóm á Sauðarkróki vegna umferðarlagabrota. At- hygli vekur, að auglýsingin var á pólsku. Undir auglýsingunum voru nöfn Halldórs Halldórssonar héraðsdómara og Ríkharðs Mássonar sýslumanns á Sauðárkróki. Halldór Halldórsson sagði í samtali við Morg- unblaðið að eðlilegt væri að auglýsa eftir fólkinu á móðurmáli þess, pólsku. Það væri jafn-eðlilegt og þegar auglýst væri eftir Íslendingum á íslensku. Ef fólk mætir ekki fyrir dóm til að hlýða á ákærur vegna brota, skal lögum samkvæmt birta þeim fyrirkall í Lögbirtingablaðinu. Í þessu tilfelli hefði Ríkharður Másson sýslumaður haft frumkvæði að því að þýða fyrirkallanir yfir á pólsku. „Þetta er hið besta mál þótt ég hafi ekki mikla trú á því að Pólverjar liggi yfir Lögbirtingablaðinu frekar en Íslendingar,“ segir Halldór. Svörun við slíkum auglýsingum í Lögbirtingablaðinu sé lítil sem engin. Ef fólk mæti ekki fyrir dóm á aug- lýstum tíma, sé dómur felldur í samræmi við gögn málsins. Halldór segir að í mörgum tilfellum séu viðkomandi útlendingar farnir af landi brott og fullnusta dómsins nái ekki fram að ganga. Auglýsingar á pólsku í Lögbirtingi Í HNOTSKURN »Auglýsingar í Lögbirtingablaðinu birt-ast fyrst á netinu og er aðgangur seldur í áskrift. »Blaðið er einnig aðgengilegt á netinu áPDF-sniði án endurgjalds. »Auglýsingarnar frá Sauðárkróki eruþær fyrstu sem birtast á pólsku í Lög- birtingablaðinu. • Bjartar íbúðir • Vandaðar innréttingar • Aukin hljóðeinangrun • Tvennar svalir • Aukin lofthæð • Gólfhiti • Lyftuhús • Stæði í bílageymslu Áhugasamir panti söluskoðun hjá söludeild ÍAV í síma 540 4200 Mjög stutt í alla þjónustu, miðbæinn og Laugardalinn Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 Aðeins 2 stórglæsilegar íbúðir eftir í Sóltúni 8-12. www.iav.is SÓLTÚN – REYKJAVÍK Íbúðirnar eru 2ja herbergja, 104 fm og 3ja herbergja, 137 fm. Tilbúnar til afhendingar. Akureyri | Samningar voru undirrit- aðir í gær á milli Sjóvár, Akureyr- arbæjar og Norðurorku. Sjóvá mun hér eftir annast alla vátrygginga- vernd fyrir bæinn og Norðurorku næstu fjögur árin. Um er að ræða framhald á sam- starfi sem hefur staðið frá árinu 1999. Samningarnir voru hins vegar gerðir í kjölfar útboðs sem fór fram í júní sl. Í samningnum er sérstaklega kveðið á um aukið samstarf samn- ingsaðilana við Sjóvá – Forvarnahús- ið um úttektir, áhættumat og fram- kvæmd sérstakra forvarnaverkefna ásamt ráðgjöf, fræðslu og uppsetn- ingu öryggisferla. hsb@mbl.is Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson Sælir Sveinn Segatta og Baldur Dýrfjörð innsigluðu samninginn. Sjóvá annast vá- tryggingavernd Röng sýsla MISSAGT var í frétt í blaðinu í gær að Eldborgarhraun væri í Mýra- sýslu. Hið rétta er að hraunið er í Snæfells- og Hnappadalssýslu. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.