Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 19
helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 19                                                                                                               Langar þig til að læra að spila eftir eyranu eða eftir nótum - þú velur 10 vikna haustnámskeið að hefjast. Hljómborð - Gítar - Bassi 50 mínútur einu sinni til tvisvar í viku, eftir samkomulagi. Hljóðvinnsla - öll algengustu og bestu tónlistarforritin. Pro Tools - Reason - Cubase 90 mínútur einu sinni til tvisvar í viku, eftir samkomulagi. Allt einkatímar LITLI TÓNLISTARSKÓLINN Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík Sendu okkur línu á litlitonlistarskolinn@gmail.com eða hslord@hive.is Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar í síma 896 1114, Hilmar. Bónus Gildir 28.-31. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Bónus brauð, 1 kg ..................... 129 159 129 kr. kg Kf. lambakótilettur í raspi ........... 1.199 1.599 1.199 kr. kg Kf. lambasaltkjöt blandað .......... 349 449 349 kr. kg Kf. kofareykt folaldakjöt b/beini .. 383 574 383 kr. kg Ks. lambalæri frosið................... 879 988 879 kr. kg Ali ferskar svínakótilettur ............ 1.070 1.426 1.070 kr. kg Ali ferskur svínabógur................. 499 599 499 kr. kg Ferskt nautahakk....................... 798 899 798 kr. kg Holta ferskir kjúklingabitar .......... 359 479 359 kr. kg Holta ferskir kjúklingakjuðar........ 299 399 299 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 28.-30. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ............... 998 1.198 998 kr. kg Nautahakk í poka, 5x500 g ........ 998 1.248 998 kr. kg Fjallalambs lifrarpylsa, lauspk..... 523 698 523 kr. kg Fjallalambs blóðmör, lauspk. ...... 486 649 486 kr. kg Kjúklingabringur frá Móum.......... 1.769 2.949 1.769 kr. kg Fyrirtaks pitsur, 300 g ................ 498 712 498 kr. stk. Krónan Gildir 28. - 31. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Lambafille m/ fiturönd ............... 2.449 3.498 2.449 kr. kg Grísalundir ................................ 1.299 2.598 1.299 kr. kg Móa læri/leggir, magnkaup ........ 479 799 479 kr. kg Rose kjúklingabr., danskar ......... 1.098 1.398 1.220 kr. kg Grillborgarar m/ brauði, 4 stk. .... 398 499 398 kr. pk. Rose kjúklingafillet .................... 2.098 2.259 2.098 kr. kg Goða svið, frosin........................ 299 598 299 kr. kg Freschetta Napoli pitsur ............. 298 369 298 kr. pk. VIP bleiur DUO mini, 3-6 kg ........ 899 999 899 kr. pk. HD 100% appelsínusafi ............. 149 179 149 kr. ltr Nóatún Gildir 28.-31. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Lamba framhryggjarsneiðar ........ 1.298 1.798 1.298 kr. kg Kjúklingur, grillaður .................... 798 998 798 kr. stk. Íslenskt úrvals hrefnukjöt............ 898 1.498 898 kr. kg Klaustursbleikja í Lissabon ......... 1.398 1.798 1.398 kr. kg Klaustursbleikja, flök.................. 1.298 1.698 1.298 kr. kg Nóatúns bringuskip m/grænmeti 974 1.498 974 kr. kg Grísafillet með ostafyllingu ......... 1.998 2.798 1.998 kr. kg Pepsi/pepsi light, 2 ltr................ 99 198 49 kr. ltr Líf safar Ace/appelsínu/epla...... 139 139 139 kr. ltr Frigg, milt fyrir barnið ................. 1.575 1969 437 kr. kg Þín Verslun Gildir 28. ágúst-3. sept. verð nú verð áður mælie. verð Toppur, blár/sítrónu 2 ltr............. 159 229 80 kr. ltr Jacobs pítubrauð fín/gróf, 400 g. 165 199 413 kr. kg Quaker havre fras, 375 g............ 415 479 1.107 kr. kg Hatting hvítlauksbrauð, 2 stk. ..... 279 345 140 kr. stk. Emmess hversdagsís ................. 298 339 298 kr. ltr La Choy soya sósa, 148 ml ......... 149 179 1.007 kr. ltr La Choy súrsæt sósa, 284 g ....... 199 249 701 kr. kg Wesson kornolía, 1,42 ltr ........... 359 479 253 kr. ltr Orville örbylgjupopp létt, 281 g... 189 209 673 kr. kg Blóðmör, folaldakjöt og svið Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Rúnar Kristjánsson á Skaga-strönd hugleiddi lýðræðið með tilliti til borgarmálanna: Hoppa vilja á hærri grein högnar bæði og læður. Mál þó séu miður hrein, meirihlutinn ræður! Sækja völd og seðla í systur jafnt sem bræður. Mörg þó fæðist mein í því, meirihlutinn ræður! Færa punkta í framasjóð feður bæði og mæður. Menn þó leiti um myrka slóð, meirihlutinn ræður! Flest því sýnir verra en var valdakjarninn skæður. Margt þó gangi misjafnt þar, meirihlutinn ræður! Og niðurstaðan: Lýðræðið er skekkt og skælt, skjálfa litlar hræður. En því verður ekki á móti mælt, – meirihlutinn ræður! Ingólfur Ómar Ármannsson orti einnig um borgarstjórnar- málin: Krappan dans var kominn í að kauða tók að sverfa; samstarf farið fyrir bí frá varð Óli að hverfa. VÍSNAHORNIÐ pebl@mbl.is Borgin og meirihlutinn úr bæjarlífinu Ég ók framhjá hvalaskoðunarpoll- inum í gær með tvo Portúgala í bílnum. Það mátti ekki á milli sjá hvort þeim fannst lygilegra: töfra- flugvöllurinn sem er bara í fimm mínútna fjarlægð frá bænum, eða sögurnar af andarnefjunum.    Á hverju kvöldi í hér um bil viku hefur traffíkin verið að þéttast á Drottningarbrautinni. Fólk lullar á þetta tuttugu-þrjátíu og horfir á hafið eða dáist að öllu hinu fólkinu sem stendur og skimar eftir ein- hverju sem yfirleitt virðist ekki vera neitt.    Ef ekki væri fyrir eina litla stað- reynd yrði þetta sjónarspil einhver magnaðasta múgæsing sem um getur, jafnvel enn tilkomumeiri en þegar Kjarval stoppaði mannfjöld- ann í Reykjavík og lét hann horfa út í tómið. Staðreyndin er hins vegar sú að þarna eru sem sagt tveir hvalir, kálfur og kvendýr, sem finnst ekki lítið gaman að láta á sér bera og stökkva með tilþrifum. Fólkið sem bíður nógu lengi fær því hvala- skoðun við fjöruborðið. Það er ekk- ert fararsnið á hvölunum ennþá, þannig að ég auglýsi nú bara eftir því að menn finni nöfn á blessaðar skepnurnar. Þá verður þetta allt saman ennþá heimilislegra. Í gær datt dagskrá Akureyrarvöku inn um lúguna. Og það er ekkert slor. Sextíu og fimm viðburðir frá morgni til kvölds. Segi og skrifa: 65 viðburðir.    Einum þessara viðburða hefur reyndar verið hleypt af stað og mun standa yfir á vökunni sjálfri. Það er því hægt að forskoða hluta af Ak- ureyrarvökunni, þess vegna í dag. Það er sem sagt bráðskemmtileg ljósmyndasýning Ragnheiðar Arn- grímsdóttur á ráðhústorginu. Myndirnar eru af þekktu fólki úr bæjarlífinu sem deila draumum sín- um úr barnæsku með vegfarendum. Af myndunum er ljóst að nokkrum hefur tekist að láta drauma sína úr barnæsku rætast, en lífsbrautir annarra hafa tekið stakkaskiptum. Ég bendi til dæmis á að góður vin- ur, séra Hannes Örn Blandon, ætl- aði sér upphaflega að verða sjó- maður en varð síðan prófastur, ekki ósvipað sjálfum Símoni Pétri. Virð- ast óskyld störf, sjómennskan og prestdómurinn, en svipar nú dálítið saman þegar allt kemur til alls …    En fyrir utan sýningu Ragnheiðar verður hver að velja eins og hann lystir úr þessum sextíu og fjórum smáréttum sem í boði verða úti um allar trissur á Akureyrarvöku.    Og sem sagt: eins blákalt og orðið getur þá er staðan nokkurn veginn svona í augnablikinu: hálfur bærinn er í æsingagírnum til að koma sér í startholurnar fyrir Akureyrarvök- una. Hinn helmingurinn hangir við fjöruborðið og skoðar andarnefjur. AKUREYRI Hjálmar Stefán Brynjólfsson Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson Múgæsing? Nei, nei. Þetta er bara partur af andarnefjuæðinu. Bílarnir hægja á sér á meðan sumir hanga við fjöruna og horfa út á Pollinn. Haustferð til Frakklands Ferðaskrifstofan TREX mun efna til Frakklands- ferðar dagana 10.-19. október, en haldið verð- ur á slóðir sem rithöfundurinn Henry Miller kallaði paradís Frakklands. Um er að ræða borgina Bor- deaux, strendur Arcachon, og sveitir Perigord með heillandi þorpum, bæjum, skrúðgörðum og mögnuðum köstulum. Leiðsögumaður er hin íslenskætt- aða Isabelle de Bisschop sem þekkir svæðið vel. Kynning hjá ÍT ferðum Sunnudaginn 7. sept. verða ÍT ferðir með kynningu á gönguferðum erlendis árið 2009, sem og myndasýningu frá gönguferð í Svartfjallalandi (Montenegro) sl. vor. Mynda- sýningin verð- ur í fundarsal ÍBR í Íþrótta- miðstöðinni í Laugardal, kl. 16 og strax að henni lokinni, eða kl. 17, verður kynning á gönguferðum næsta árs. vítt og breitt www.trex.is itferdir.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.