Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart.
Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem
fór beint á toppinn í USA.
"ÓBORGANLEG SKEMMTUN
SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI
ALLANTÍMANN."
-TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
"EIN BESTA GRÍNMYNDIN
Í LANGANTÍMA"
-GUÐRÚN HELGA - RÚV
VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG
- 2 VIKUR Á TOPPNUM
TROPIC THUNDER kl. 3:40 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
TROPIC THUNDER kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára LÚXUS VIP
STAR WARS: CLONE WARS kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ
GET SMART kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
THE DARK KNIGHT kl. 5:40 - 8:30 - 10:20 B.i. 12 ára
WALL• E m/ísl. tali kl. 3:40D LEYFÐ DIGITAL
GET SMART kl. 10:20D LEYFÐ DIGITAL
STAR WARS: CLONE WARS kl. 5:30D LEYFÐ DIGITAL
DARK KNIGHT kl. 8:30 - (10:10 sýnd í sal 1) B.i. 12 ára
WALL• E m/ísl. tali kl. 5:30D LEYFÐ DIGITAL
WALL• E m/ensku tali kl. 5:30 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
„FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
“...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda
mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd
og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.”
“...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”.
- L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið
...umhugsunar- og athyglisverðasta
teiknimynd í áratugi...”
“WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum
almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...”
S.V. Morgunblaðið
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!
ÞEGAR fréttaskeytin frá Ítalíu eru
skoðuð þessa dagana mætti halda
að í landinu væru aðeins tveir menn:
þeir George Clooney og Brad Pitt.
Félagarnir eru nú staddir í Fen-
eyjum í tilefni af árlegri kvik-
myndahátíð þar í borg þar sem
mynd Coen-bræðra, Burn After
Reading, verður í aðalhlutverki.
Myndin, sem væntanleg er í ís-
lensk kvikmyndahús í október, seg-
ir af starfsmönnum líkamsræktar-
stöðvar sem koma höndum yfir
geisladisk sem hefur að geyma há-
leynilegar æviminningar leyniþjón-
ustumanns. Að sjálfsögðu reyna
hinir fundvísu hreystifrömuðir að
koma diskinum í verð og hefst þá
gamanið fyrir alvöru.
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í
Feneyjum er nú haldin í 65. skipti
og fylgir henni alltaf mikill stjörnu-
fans og glamúr. Fer hátíðin fram á
eyjunni Lido sem aðeins er hægt að
komast til með báti. Mynd Coen-
bræðra er opnunarmynd hátíðar-
innar en tekur hins vegar ekki þátt í
keppninni um gullljónið. Japanskar
og ítalskar kvikmyndir eru sér-
stakleg áberandi á hátíðinni í ár en
alls verða sýndar 52 myndir, þar af
21 sem keppir um gullljónið.
Pitt og Clooney í Feneyjum
Ný mynd Coen-bræðra frumsýnd á alþjóðlegri kvik-
myndahátíð Ljósmyndarar elta stjörnurnar á röndum
Reuters
Veggur George Clooney virðist ekki skorta ólma aðdáendur.
Stjörnur Clooney, Pitt og Tilda Swinton leika öll í Coen-myndinni.
Smekkmenn Þá skortir ekki stílinn og ekki eru þeir ómyndarlegir.