Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 39 PLATA með tónlist ABBA úr kvik- myndinni Mamma Mia! trónir enn á toppi Tónlistans og skýtur næstu plötu ref fyrir rass í seldum eintök- um. Safnplatan Pottþétt 47 er í öðru sæti, smellum skellt í einn pakka, en í þriðja sæti er önnur ABBA-plata, Gold. ABBA-æði landans ætlar engan enda að taka því Mamma Mia! er enn tekjuhæsta kvikmyndin í kvik- myndahúsum. Það er engu líkara en ABBA hafi eignast nýja aðdá- endur af yngri kynslóðinni, ef litið er til plötukaupa, því ætla má að diskókynslóðin hafi átt allar ABBA- plöturnar áður en sýningar hófust á kvikmyndinni. Þó gæti verið að diskófólkið ætti plöturnar bara á vínyl og sé nú að koma sér upp ABBA-geisladiskasafni. Langan veg frá ABBA eru Megas og Senuþjófarnir með sígild dæg- urlög á plötunni Á morgun sem er í 4. sæti, og nokkuð fjarri Megasi eru Sigur Rósar-menn á plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust sem fellur um eitt sæti frá síðustu viku. Hestamenn kunna vel að meta ráman Helga Björns sem syngur um löggina í flöskunni og flat- brauðssneiðina í töskunni, á Ríðum sem fjandinn. 100 bestu lög lýðveld- isins falla stoltum Íslendingum vel í geð, rifja upp gamla og nýja slag- ara og ómissandi í útileguna.                           !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()        !"#$   %# &' (")     *+ , * $  $- ./''0 & 1& 2'   3" 4'5'  &"'6'- 0'$  ' + , 78 4 6 %) # 9 6:8 6  ; < 0 .=6        ! "# $ # % "& ' # $(  "! )%# $" *+ ! !!  ,"$ - #'" $ !$ .* $( #  - / *&  0$ ! "# -# # 1"% 2$+ 3 '  3  "  1""( !4 1" $!$ 3  !$ * 1 5 67"! 8 1 & 8 9'" " : # 4;!  % 4'- < 57"!   = & /, >? ,? 0$ @ 8*  #$,?#             "  "  %   01+    232  -./)   &,4 " 1%56 & / 56  -./)  -./)  7  *8            $%5.'(  ',9:;'<=    4'5' ('26 ./''0 >1)  7 ?  @ A #B,  , 3" &"'6'- 3 B + ''4 ' /' 8 ?#  -  C $$ &' (")  ( $$ /' 8 ?#  -  ?# 78B  &"/'  D7  6 &"/'  3 '  3  <;$%4'- 1 7'  A " 0 A ! 6!"*  BC 8 $ D%* E B :A 4 $ ' # 7+  # %  15 " & 1F"" /, "  # '"  6 F 54 /'"! " )%# G %# G %# H ? : #  "44" # I" 9'" B$  $" D E !!" /  B = :0 ! ' # ' J              &,4  232 >% / ?  4)   & 1%56  (,@ "  "  2%   &,4     ABBA-plata langvinsælust Reuters Viva la Vida Chris Martin og félag- ar í Coldplay flytja óð til lífsins. LÍTIL sem engin tengsl virðast vera milli Tón- og Lagalista þessa vikuna. ABBA er hvergi að finna á lagalist- anum, þó svo kvikmyndin Mamma Mia! og plata með tónlist úr henni séu á toppi Bíó- og Tónlista. Coldplay er enn á toppi Lagalistans með lagið „Viva la Vida“ og lagið í öðru sæti var það einnig í síðustu viku, „Kósíkvöld“ með Baggalúti. Páll Óskar er orðinn fastagestur á listanum, er í þriðja sæti með „Sama hvar þú ert“. Nýdönsk fylgir fast á hæla Páli með nýju lagi, „Náttúran“. Hinn raddfagri Toggi á grípandi lag í fimmta sæti, „Wonderful“, sem er Travis-kennt og kemur sjálfsagt mörgum á óvart að lagið er íslenskt. Ingó og veðurguðirnir falla Íslend- ingum vel í geð, lagið „Bahamas“ flaut lengi á öldum ljósvakans og nú hefur „Drífa“ tekið við. Síðhærðu skeggtöffararnir í Esju, Daníel Ágúst og Krummi, eru langt frá því að vera með eitthvert kjaft- æði eða væmni í rokkþrumaranum „Hit It“, sem er í 8. sæti og færir sig upp um þrjú frá fyrri viku. Lagið er af nýútkominni plötu þeirra rokk- bræðra, Esju. Hljómsveitin Hjaltalín fer afar vel með diskósmell Páls Óskars, „Þú komst við hjartað í mér“ en lagið dettur niður um fimm sæti. Eddie Vedder svífur svo úr 14. sæti í það 10., syngur rámri röddu um samfélagið í „Society“. Óður til lífsins og kósíkvöld EINHVER óvæntasta snilld síðari ára var Night Ripper með Girl Talk. Með hljóðsmala blandaði GT vel völdum augnablikum úr poppsögunni saman við þekktar rímur. Óvæntar tengingar og algjör athyglis- brestur í anda internetsins tryggði að partíið stoppaði aldrei, ekki einusinni milli laga. Á Feed the Animals er meira af því sama. Þetta er frábærlega gert þótt sumar tengingarnar séu ódýrari (t.d. með því að nota „Nothing Compares 2 U“ og „The Weight“). Best þykir mér þegar „Jiggle it“ með Young Leek mætir „If You Steal My Sunshine“ með Len og bræðingur „Gimme Gimme“ og „Sexy Boy“ er einnig frábær. Pottþétt plata í öll póstmódernísk partí. Póstmódernískt partí Girl Talk – Feed the Animals  Atli Bollason ÞESSI bráðefnilega sveit frá Seattle þekkir auðheyranlega tónlistarsöguna mætavel. Byrds, Beach Boys og CSNY flögra um en einnig greinir maður takta frá samtíma- sveitum eins og Band of Horses og Mid- lake. Mikið er um snotran samsöng og mel- ódíurnar eru stingandi fallegar er best lætur. Það sem heillar þó mest er að sveitin fer eiginlega fram úr sér á köflum, ræðst óhrædd á hluti sem hún ræður vart við, líkt og tólf ára krakkar sem eru nýbúnir að stofna pönk- hljómsveit. Einn besti frumburður ársins, ef ekki síðustu ára. Vasast í mörgu Fleet Foxes – Fleet Foxes  Arnar Eggert Thoroddsen ÞAÐ er engin ástæða til að fara í graf- götur um að rödd Bens Gibbards, söngvara Death Cab for Cutie, fer mjög í taugarnar á undirrituðum og ekki bæta á köflum pín- legir textarnir úr skák. Hann virkar þó betur á nýjustu plötu sveitarinnar en oft áður, t.d. í hinu stórfína „Long Division.“ Epískar þreifingar hljómsveitarinnar í upphafslaginu og smá- skífunni „I Will Possess Your Heart“ ganga líka upp og dúllulegt popp um miðbik skífunnar er alls ekki slæmt. Á heildina litið er platan þó eins og sykurskert indírokk, það örlar á bragðinu en samt vantar einhvern kjarna, eitthvað svolítið óhollt en spennandi. Sykurskert rokk Death Cab for Cutie – Narrow Stairs  Atli Bollason ÞAÐ er í fljótu bragði ekki auðvelt að koma auga á sýningu Hlyns Hallssonar í yfirfullu Nýlistasafninu sem þetta ár er að flokka og skrá safneignina á sýnilegan máta. Hlynur vinnur með þessa umgjörð annarra lista- verka sem staflað er upp í rýminu í kössum, kirnum og skjalaskápum þannig að skoðun á sýningu hans verður svolítið eins og þegar maður ætlar að taka til í geymslunni en gleymir sér við að finna hitt og þetta, samlík- ing við hæfi því sýningin er nokkurs konar yfirlitssýning á verkum frá síðustu tíu árum eða svo. Hlynur er einn okkar pólitískustu lista- manna og hann hefur meðfram listinni verið virkur í stjórnmálum. List hans vísar oft út á við, er bendiprik á ákveðna þætti í samfélag- inu, eins og andstæðu slagorðin sem hann úð- ar á veggi, t.d. Geir H. Haarde er hálfviti/ Geir H. Haarde er frábær leiðtogi. Í slíkum verkum er bent á þann tilviljanakennda áróð- ur sem er allt um kring, listamaðurinn skap- ar fjarlægð milli sín og stjórnmálaskoðana sinna með því að birta andstæð álit, hann bendir á yfirborðslega og ómálefnalega nálg- un við stjórnmál og verk hans spyrja spurn- inga um hlutverk listamannsins og markmið listarinnar. Tungumálið sem Hlynur velur list sinni er kunnuglegt form hugmyndalistar og á sýn- ingunni er ekki beinlínis neitt sem kemur á óvart eða skilur eftir sig erfiðar spurningar. Afi hugmyndalistarinnar, Joseph Kosuth, sem haft hefur umtalsverð áhrif á myndlist síðari hluta 20. aldar lagði áherslu á að lista- menn ættu að nota myndlistina sem heim- spekilegt tól til að skoða samtíma sinn, við- horf sem augljóst er í list Hlyns. Verk hans, sérstaklega ljósmyndirnar, ná engu að síður að verða eftirminnileg í huga áhorfandans en hér, á milli línanna, á milli ljósmyndar og orða er að finna einhvern óskilgreindan og áleitinn sannleik um líf í hinum vestræna heimi á okkar tímum. Áhugaverður þáttur sýningarinnar er síð- an ekki síst sá sérstaki rammi sem listamað- urinn velur henni, samhengið og samspilið sem skapast milli verka hans og safneignar og rýmis Nýlistasafnsins. List með hlutverk MYNDLIST Nýlistasafnið Til 28. sept. Opið virka daga frá kl. 10-17, lau. 12- 17. Aðgangur ókeypis. Hlynur Hallsson, tillit – rücksicht – regard. bbbmn Morgunblaðið/hag Sýning Hlyns Á milli ljósmynda og orða er að finna óskilgreindan og áleitinn sannleik um líf. Ragna Sigurðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.