Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.08.2008, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2008 29 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand SJÁÐU, GRETTIR! ÉG ER EKKI AÐ GERA NEITT! EF ÞÚ ERT GÓÐUR Í ÞVÍ ÞÁ ÞARFTU EKKI AÐ SEGJA FÓLKI FRÁ ÞVÍ LÍSA KEMUR HRÆÐILEGA ILLA FRAM VIÐ ÞIG Á MEÐAN ÉG MAN... AF HVERJU SPILAR ÞÚ Á ÞETTA ASNALEGA PÍANÓ? HÚN ER ALLTAF AÐ SPYRJA FÓLK, „AF HVERJU SPILAR HANN ALLTAF Á ÞETTA ASNALEGA PÍANÓ?“ EFTIRMYNDIN MÍN BJÓ TIL FLEIRI! HÆ, VIÐ ERUM NÚMER TVÖ TIL SEX HOBBES, HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? SEGÐU MÖMMU ÞINNI AÐ HÚN ÞURFI AÐ KAUPA MEIRA Í MATINN STRÁKAR, ÞIÐ VERÐIÐ AÐ VERA HÉRNA Í HERBERGINU OG HAFA HLJÓTT! MAMMA VERÐUR BRJÁLUÐ! ÉG ER FRUMGERÐ- IN! GERIÐ EINS OG ÉG SEGI! VIÐ ÆTTUM AÐ KJÓSA UM ÞAÐ EKKI SÉNS! NEI! HELD EKKI! HELGA, ÉG ER LOKSINS BÚINN AÐ HÖGGVA NIÐUR ELDIVIÐINN SEM ÞIG VANTAÐI MIKIÐ ER ÞAÐ FÍNT ER ENNÞÁ RIGNING ÚTI? ÉG ÆTLAÐI BARA AÐ SLÁ KÖTTINN ÚR TUNNUNNI Æ, NEI! PÁSKARNIR ERU BARA RÉTT HANDAN VIÐ HORNIÐ VIÐ EIGUM EFTIR AÐ ÞRÍFA HÚSIÐ, VERSLA OG ELDA FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OKKAR ÞAÐ ERU ALVEG TVÆR VIKUR ÞANGAÐ TIL ÞAÐ ER NÓGUR TÍMI EKKI ÞEGAR VIÐ ERUM BÆÐI Í FULLRI VINNU OG ERUM VÖN ÞVÍ AÐ FRESTA ÖLLU SEM VIÐ GETUM HÚN PLATAÐI MIG! ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI! ÉG SEM ER GÁFAÐASTI MAÐUR SEM ÉG ÞEKKI HÉRNA ER BÍLLINN ÞINN, FRÚ DORSET ÉG PANTAÐI EKKI BÍL LÁTTU EKKI SVONA! HVAÐA VANÞAKKLÆTI ER ÞETTA Í ÞÉR? INN ! Velvakandi ÞAÐ er huggulegt að geta gefið sér tíma á kaffihúsi með góða bók að lesa og hallað sér aftur áhyggjulaus í amstri hversdagsins eins og þessi kona á Café París. Morgunblaðið/Ómar Við lestur Sóðaskapur MÁNUDAGINN 25. ágúst þar sem ég var að keyra eftir Háaleit- isbrautinni sé ég á undan mér svartan fólksbíl sem allt í einu opnast bílrúða á og út úr bílnum er flösku hent. Þetta fannst mér afar mikill sóða- skapur og slíkur sóða- skapur er með öllu ólíðandi og óþolandi. Guðný Jóhannsdóttir Gullúr fannst ÚR fannst á bílaplani Smáralindar 21. júlí sl. Um er að ræða kven- manns-gullúr og getur eigandi haft samband í síma 421-3493. Týndur kisi HEFUR einhver orðið var við þennan kött? Hann hvarf frá Álagranda 14, 107 Reykjavík, 1. ágúst sl. og hef- ur ekkert spurst til hans síðan. Hann er grár og hvít- ur, mjög blíður og góður, en var ekki með ól þegar hann hvarf svo hann er ekkert merktur. Hans er sárt saknað af eig- anda hans, 8 ára dömu sem spyr um hann daglega. Ef einhver hefur séð hann eða veit hvar hann er núna, vinsam- lega hringið í síma 867 3958 eða 551 7082. Týndir lyklar Á menningarnótt týndi ég lyklunum mínum sem ég þarf nauðsynlega að fá aftur í mínar hendur, lykla- kippan er úr rúskinni með bláum og hvítum perlum og nokkrir lykl- ar eru á kippunni. Sennilega hefur lyklakippan týnst á Laugaveginum eða þar í kring. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hafa samband í síma 823-1591.           Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9- 16.30, Grandabíó kl. 13-15. Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handavinna kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia kl. 9.45, leikfimi kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Bingó kl. 13.30. Hár- greiðsla, böðun, handavinna, kaffi/ dagblöð, fótaaðgerð, matur og kaffi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids spilað kl. 13. Dagsferð verður 8. sept. – grillveisla í Goðalandi. Ekið til Hvols- vallar og með bökkum Markarfljóts, framhjá Stóradal og Merkurbæjunum og komið að Jökullóninu. Grillað og farið í gönguferð um skóginn. Skráning í s. 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Bingó kl. 13.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10, hádegisverður, handavinna kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Gönguhópur kl. 11, hádegismatur, handavinnuhorn kl. 13, kaffi, rúta frá Jónshúsi að Ráðhúsi Garðabæjar kl. 14.30 og til baka kl. 16, vegna opnunar nýs þjónustuvers. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Ganga á vegum Félagsstarfs eldri borgara í Mosf. verður á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 17.30 og byrjar þriðjudaginn 12. ágúst. Lagt af stað frá anddyri Hlaðhamra. Uppl. í síma 586 80, eftir hádegi kl. 14. Félagsstarf Gerðubergs | Helgistund kl. 10.30, umsj. Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni. Frá hádegi vinnustofur opnar, m.a. perlusaumur. Föstud. kl. er 10 prjóna-/bragakaffi. Gerðubergskór æfir 1. sept. kl. 16, nýir félagar velkomnir. 4. sept. hefst myndlist, leiðsögn Nanna S. Baldursd. S. 575 7720. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, postulínsmálun hefst 18. sept, baðþjón- usta kl. 9, botsía kl. 10, leikfimi kl. 11, matur, félagsvist kl. 14, kaffi. Hár- greiðslustofan Blær s. 894 6856. Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnar kl. 9, bingó kl 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir hádegi, hádegisverður, félagsvist kl. 13.30 – vinningar, kaffiveitingar í hléi. Skráning hafin í félagsstarfið í vetur, síma 535 2720. Hæðargarður 31 | Skráning í fé- lagsstarfið stendur til 1. sept. Tölvuleið- beiningar, myndlist, skapandi skrif, taíze, ættfræði, postulín, framhalds- saga, ljósmyndagrúppa, veðurhópur, skylmingar, útskurður, einkaþjálfun í World Class o.fl. Hjördís og Inga byrja 28. ágúst. Uppl í s. 411 2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og spjall kl. 9.45, botsía karla- klúbbur kl. 10.30, handverks- og bóka- stofa opin kl. 13, botsía kvennaklúbbur kl. 13.30, kaffiveitingar. Hárgreiðslust. s. 552 2488, fótaaðgerðast. s. 552 7522. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-14.30, hádegisverður og kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morg- unstund , handavinnustofan opin, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar, botsía kl. 10, framhaldssaga kl. 12.30, spilað kl. 13, stóladans kl. 13.15. Uppl. í s. 411 9450. Vitatorg, félagsmiðstöð | Opin handa- vinnustofa, fótaaðgerðar- og hár- greiðslustofur opnar, spilað. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin kl. 17-22. Bænir kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858 7282. Áskirkja | Samverustund „hreyfing og bæn“ í neðri safnaðarsal kl. 10. Dómkirkjan | Kvöldkirkjan er opin kl. 20-22. Bænastundir kl. 20.30 og 21.30. Prestur á staðnum. Háteigskirkja | Kyrrðarstund með tai- zésniði kl. 20. Bæna- og íhug- unarsöngvar, orð Guðs, máltíð Drottins, fyrirbæn með handayfirlagningu og smurningu. Vídalínskirkja, Garðasókn | Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.