Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 5

Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 5
Þetta höfum við gert Síðan Vinstri græn tóku sæti í ríkisstjórn fyrir 76 dögum höfum við m.a. gert þetta fyrir heimilin: Þetta ætlum við að gera Með áframhaldandi ríkisstjórn Vinstri grænna höldum við áfram að verja velferð fyrir heimilin í landinu. Við viljum: VIÐ SEGJUM FYRIR KOSNINGAR HVAÐ VIÐ VILJUM GERA EFTIR KOSNINGAR VELFERÐ FYRIR HEIMILIN Norrænt velferðarsamfélag Tryggja jafnan aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu, grunnheilsugæslu og menntun og falla frá frekari einkavæðingu og gjaldtöku í velferðarkerfinu. Taka upp réttlátara skattkerfi þar sem skattbyrðinni er dreift þannig að lágtekju- og millitekjufólki sé hlíft við skattahækkunum. Taka upp gjaldfrjálsar og hollar skólamáltíðir í grunnskólum landsins svo kreppan bitni síður á heilsu og daglegu umhverfi barna. Minnka vaxtabyrði húsnæðislána Lækka vexti umtalsvert og hratt á næstu mánuðum. Endurskoða forsendur fyrir útreikningum vísitölugrunnsins og afnema verðtryggingu í áföngum. Bjóða óverðtryggð íbúðalán og lengja lánstíma verðtryggðra lána. Skoða þann möguleika að frysta tímabundið hluta hækkunar höfuðstóls verðtryggðra fasteignalána. Nýta krafta allra Efla þjónustu og uppbyggileg úrræði fyrir atvinnulausa til að tryggja velferð og samfélagslega þátttöku fólks sem misst hefur vinnuna. Nýta fjármuni hins opinbera í að skapa störf og tækifæri til menntunar. Tryggja jafnframt að atvinnuleysisbætur dugi til framfærslu. Tryggt að enginn missi húsnæðið Hækkað vaxtabætur um 25%. Stöðvað öll nauðungaruppboð. Komið á greiðslujöfnun gengistryggðra lána og greiðsluaðlögun fyrir þá sem verst eru settir. Aukið fjárhagslegt svigrúm heimilanna Opnað fyrir útgreiðslu séreignarlífeyrissparnaðar. Fellt niður innritunargjöld á sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir. Aukið réttindi sjálfstætt starfandi einstaklinga og námsmanna til að komast á atvinnuleysisskrá. Varið velferð og skóla Staðið vörð um góða og ódýra þjónustu á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Komið í veg fyrir aukna gjaldtöku í skólum landsins. Gert námsmönnum kleift að stunda lánshæft nám í sumar í stað þess að þiggja bætur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.