Fréttablaðið - 18.04.2009, Side 47

Fréttablaðið - 18.04.2009, Side 47
Sumarstörf á Fosshótelum og Inns of Iceland Sumarstörf á eftirtöldum hótelum: Húsavík, Vatnajökli (Höfn) og Mosfelli (Hellu. Almenn störf (herbergjaþrif, þjónusta í veitingasal, þvottahús og aðstoð í eldhúsi) Hæfniskröfur: • Þjónustulund og umhyggjusemi • Gestrisni og sveigjanleiki • Áhugi og dugnaður • Vingjarnleiki • 18 ára lágmarksaldur Gestamóttaka (frá 1. júlí til 31. ágúst á Mosfelli) Hæfniskröfur: • Reynsla af svipuðu starfi æskileg • Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum • Þjónustulund og gestrisni • Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni • Vingjarnleiki • 20 ára lágmarksaldur Matreiðsla (frá 15. maí til 31. ágúst á Vatnajökli / 1. júní – 31. ágúst á Húsavík) Hæfniskröfur: • Hæfni til að elda bragðgóðan mat • Skipulags- og samskiptahæfi leikar • Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum æskileg • Vingjarnleiki Nánari upplýsingar um störf á hótelum veita hótelstjórar: Húsavík: Jóna Árný Sigurðardóttir // jona@fosshotel.is Mosfell: Snorri Grétar Sigfússon // snorri@fosshotel.is Vatnajökull: Eva Rós Baldursdóttir // eva@fosshotel.is Fæði og húsnæði er í boði. Umsóknareyðublöð má nálgast á www. fosshotel.is Umsækjendur eru sérstaklega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða starfsstöð. Fjárvakur sérhæfir sig í umsjón verkferla sem tilheyra fjármálasviði fyrirtækja og býður fyrirtækjum allt frá heildarlausnum til afmarkaðra verkefna á því sviði. Helstu verkferlar eru umsjón bókhalds, uppgjör, innheimta, greiðsla reikninga, fjármálastjórn, launavinnsla og önnur starfsmannaþjónusta, fjárhagsupplýsingakerfi og hýsing þeirra. Með því að útvista fjármála- ferlum eru viðskiptavinir okkar að ná fram hagræðingu í rekstri og auka gæði stjórnendaupplýsinga. Hjá fyrirtækinu starfa um 60 manns sem búa yfir áralangri reynslu í rekstri kerfa og framleiðslu fjárhags- upplýsinga sem uppfylla ströngustu kröfur stjórnenda. Mikil áhersla er lögð á að veita viðskiptavinum ávallt framúrskarandi þjónustu. Viðskiptavinir okkar eru fyrirtæki og stofnanir með samanlagða veltu yfir 100 milljarða króna og með rúm- lega 4 þúsund starfsmenn. Fjárvakur er eitt af dótturfélögum Icelandair Group og aðsetur félagsins er í Icelandairhúsinu við Reykjavíkur- flugvöll. Nánari upplýsingar er að finna á www.fjarvakur.is. ÞJÓNUSTUSTJÓRI Starfssvið » Yfirumsjón með bókhaldi ákveðinna viðskiptavina » Vinna við afstemmingar í fjárhagsbókhaldi » Gerð mánaðarlegra uppgjöra » Skil á bókhaldi til endurskoðunar » Úrvinnsla ýmislegra tölulegra upplýsinga fyrir stjórnendur Menntunar- og hæfnikröfur » Viðskiptafræðimenntun af endurskoðunar- eða fjármálasviði » Góð reynsla á sviði bókhalds, af afstemmingum og uppgjörum, er skilyrði » Mjög góð Excel þekking » Mikil þjónustulund og skipulögð vinnubrögð » Reynsla af endurskoðunarskrif- stofu er æskileg Vegna aukinna verkefna eru eftirfarandi störf laus til umsóknar: Fjárvakur leitar eftir metnaðarfullum, áhugasömum og duglegum einstakl- ingum í spennandi og krefjandi störf. Boðið er upp á gott starfsumhverfi og þægilega starfsaðstöðu auk tækifæris til þróunar í starfi. Lögð er áhersla á að viðkomandi hafi mikla þjónustulund og geti unnið sjálfstætt. Umsjón með störfunum hefur Halldóra Katla Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Fjárvakurs. Umsóknir óskast sendar á netfangið dora@fjarvakur.is fyrir 1. maí. STARFSMAÐUR Á ÞJÓNUSTUBORÐ Starfssvið » Símsvörun og móttaka viðskiptavina » Móttaka og skráning endur- greiðslubeiðna og skattkorta » Meðhöndlun ítrekana og fyrirspurna um ógreidda lánardrottnareikninga » Meðhöndlun beiðna og fyrirspurna um útgefna reikninga » Afstemmingar á lánardrottnum » Önnur tilfallandi verkefni innan fjármálaþjónustu Menntunar- og hæfnikröfur » Reynsla í bókhaldi er æskileg » Mikil þjónustulund og færni í samskiptum » Góð enskukunnátta Atvinnutækifæri REYKJAVÍK Klettagörðum 12 Sími 5 200 800 SELFOSS Eyrarvegur 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgata 2 Sími 4 600 800 REYÐARFJÖRÐUR Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆR Hafnargata 52 Sími 4 207 200 Johan Rönning óskar eftir að ráða öflugan sölumann til starfa á Reyðarfirði. Starfið: Hæfniskröfur: Menntun: á oskar@ronning.is. Umsóknum skal skila inn fyrir Johan Rönning hf. er stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- & þjónustufyrirtækin Sindra, Rönning og Hebron. Hjá félaginu starfa 90 starfsmenn í Reykjavík, Selfossi, Fjarðarbyggð, Reykjanesbæ og á Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 12 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er þekktur sem góður og eftirsóttur vinnustaður. Sölumaður rafbúnaðar www.kopavogur.is job.is Leikskólakennarar óskast til starfa í leikskóla Kópavogs • Leikskólar Kópavogs óska eftir leikskólakennurum í almennar kennarastöður og stöður deildarstjóra. Stöðurnar eru lausar frá ágúst 2009, umsóknarfrestur er til 30. apríl 2009. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Á heimasíðu Kópavogs www.kopavogur.is er að finna upplýsingar um leikskólana og hvaða stöður eru lausar. Hægt er að sækja um stöðurnar í gegnum job.is Nánari upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 570 1600 eða á netfangið sesselja@kopavogur.is og leikskólastjóri hvers leikskóla. Fræðsluskrifstofa Kópavogs Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa Karitas, hjúkrunar- og ráðgjafarþjónusta, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa. Um er að ræða 50% starfshlutfall og bakvaktir eftir samkomulagi. Karitas starfar samkvæmt skilgreiningu Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) á líknandi meðferð og umönnun sjúklinga með lífshættulega og/eða alvarlega langvinna sjúkdóma. Þjónustan er sólarhringsþjónusta og er veitt í heimahúsum. Hjúkrunarfræðingar Karitas bjóða upp faglega handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga á þessu sviði. Nánari upplýsingar eru í síma 7-70-60-50. Umsóknir berist til: Hjúkrunarfræðingar Karitas, hjúkrunar- og ráðgjafarþjónusta Ægisgata 26 101 Reykjavík

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.