Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 47

Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 47
Sumarstörf á Fosshótelum og Inns of Iceland Sumarstörf á eftirtöldum hótelum: Húsavík, Vatnajökli (Höfn) og Mosfelli (Hellu. Almenn störf (herbergjaþrif, þjónusta í veitingasal, þvottahús og aðstoð í eldhúsi) Hæfniskröfur: • Þjónustulund og umhyggjusemi • Gestrisni og sveigjanleiki • Áhugi og dugnaður • Vingjarnleiki • 18 ára lágmarksaldur Gestamóttaka (frá 1. júlí til 31. ágúst á Mosfelli) Hæfniskröfur: • Reynsla af svipuðu starfi æskileg • Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum • Þjónustulund og gestrisni • Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni • Vingjarnleiki • 20 ára lágmarksaldur Matreiðsla (frá 15. maí til 31. ágúst á Vatnajökli / 1. júní – 31. ágúst á Húsavík) Hæfniskröfur: • Hæfni til að elda bragðgóðan mat • Skipulags- og samskiptahæfi leikar • Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum æskileg • Vingjarnleiki Nánari upplýsingar um störf á hótelum veita hótelstjórar: Húsavík: Jóna Árný Sigurðardóttir // jona@fosshotel.is Mosfell: Snorri Grétar Sigfússon // snorri@fosshotel.is Vatnajökull: Eva Rós Baldursdóttir // eva@fosshotel.is Fæði og húsnæði er í boði. Umsóknareyðublöð má nálgast á www. fosshotel.is Umsækjendur eru sérstaklega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða starfsstöð. Fjárvakur sérhæfir sig í umsjón verkferla sem tilheyra fjármálasviði fyrirtækja og býður fyrirtækjum allt frá heildarlausnum til afmarkaðra verkefna á því sviði. Helstu verkferlar eru umsjón bókhalds, uppgjör, innheimta, greiðsla reikninga, fjármálastjórn, launavinnsla og önnur starfsmannaþjónusta, fjárhagsupplýsingakerfi og hýsing þeirra. Með því að útvista fjármála- ferlum eru viðskiptavinir okkar að ná fram hagræðingu í rekstri og auka gæði stjórnendaupplýsinga. Hjá fyrirtækinu starfa um 60 manns sem búa yfir áralangri reynslu í rekstri kerfa og framleiðslu fjárhags- upplýsinga sem uppfylla ströngustu kröfur stjórnenda. Mikil áhersla er lögð á að veita viðskiptavinum ávallt framúrskarandi þjónustu. Viðskiptavinir okkar eru fyrirtæki og stofnanir með samanlagða veltu yfir 100 milljarða króna og með rúm- lega 4 þúsund starfsmenn. Fjárvakur er eitt af dótturfélögum Icelandair Group og aðsetur félagsins er í Icelandairhúsinu við Reykjavíkur- flugvöll. Nánari upplýsingar er að finna á www.fjarvakur.is. ÞJÓNUSTUSTJÓRI Starfssvið » Yfirumsjón með bókhaldi ákveðinna viðskiptavina » Vinna við afstemmingar í fjárhagsbókhaldi » Gerð mánaðarlegra uppgjöra » Skil á bókhaldi til endurskoðunar » Úrvinnsla ýmislegra tölulegra upplýsinga fyrir stjórnendur Menntunar- og hæfnikröfur » Viðskiptafræðimenntun af endurskoðunar- eða fjármálasviði » Góð reynsla á sviði bókhalds, af afstemmingum og uppgjörum, er skilyrði » Mjög góð Excel þekking » Mikil þjónustulund og skipulögð vinnubrögð » Reynsla af endurskoðunarskrif- stofu er æskileg Vegna aukinna verkefna eru eftirfarandi störf laus til umsóknar: Fjárvakur leitar eftir metnaðarfullum, áhugasömum og duglegum einstakl- ingum í spennandi og krefjandi störf. Boðið er upp á gott starfsumhverfi og þægilega starfsaðstöðu auk tækifæris til þróunar í starfi. Lögð er áhersla á að viðkomandi hafi mikla þjónustulund og geti unnið sjálfstætt. Umsjón með störfunum hefur Halldóra Katla Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Fjárvakurs. Umsóknir óskast sendar á netfangið dora@fjarvakur.is fyrir 1. maí. STARFSMAÐUR Á ÞJÓNUSTUBORÐ Starfssvið » Símsvörun og móttaka viðskiptavina » Móttaka og skráning endur- greiðslubeiðna og skattkorta » Meðhöndlun ítrekana og fyrirspurna um ógreidda lánardrottnareikninga » Meðhöndlun beiðna og fyrirspurna um útgefna reikninga » Afstemmingar á lánardrottnum » Önnur tilfallandi verkefni innan fjármálaþjónustu Menntunar- og hæfnikröfur » Reynsla í bókhaldi er æskileg » Mikil þjónustulund og færni í samskiptum » Góð enskukunnátta Atvinnutækifæri REYKJAVÍK Klettagörðum 12 Sími 5 200 800 SELFOSS Eyrarvegur 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgata 2 Sími 4 600 800 REYÐARFJÖRÐUR Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆR Hafnargata 52 Sími 4 207 200 Johan Rönning óskar eftir að ráða öflugan sölumann til starfa á Reyðarfirði. Starfið: Hæfniskröfur: Menntun: á oskar@ronning.is. Umsóknum skal skila inn fyrir Johan Rönning hf. er stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- & þjónustufyrirtækin Sindra, Rönning og Hebron. Hjá félaginu starfa 90 starfsmenn í Reykjavík, Selfossi, Fjarðarbyggð, Reykjanesbæ og á Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 12 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er þekktur sem góður og eftirsóttur vinnustaður. Sölumaður rafbúnaðar www.kopavogur.is job.is Leikskólakennarar óskast til starfa í leikskóla Kópavogs • Leikskólar Kópavogs óska eftir leikskólakennurum í almennar kennarastöður og stöður deildarstjóra. Stöðurnar eru lausar frá ágúst 2009, umsóknarfrestur er til 30. apríl 2009. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Á heimasíðu Kópavogs www.kopavogur.is er að finna upplýsingar um leikskólana og hvaða stöður eru lausar. Hægt er að sækja um stöðurnar í gegnum job.is Nánari upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 570 1600 eða á netfangið sesselja@kopavogur.is og leikskólastjóri hvers leikskóla. Fræðsluskrifstofa Kópavogs Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa Karitas, hjúkrunar- og ráðgjafarþjónusta, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa. Um er að ræða 50% starfshlutfall og bakvaktir eftir samkomulagi. Karitas starfar samkvæmt skilgreiningu Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) á líknandi meðferð og umönnun sjúklinga með lífshættulega og/eða alvarlega langvinna sjúkdóma. Þjónustan er sólarhringsþjónusta og er veitt í heimahúsum. Hjúkrunarfræðingar Karitas bjóða upp faglega handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga á þessu sviði. Nánari upplýsingar eru í síma 7-70-60-50. Umsóknir berist til: Hjúkrunarfræðingar Karitas, hjúkrunar- og ráðgjafarþjónusta Ægisgata 26 101 Reykjavík
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.