Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 59

Fréttablaðið - 18.04.2009, Síða 59
5 MENNING un 2010 verði um 150 hlutastörf til í kringum reksturinn, endurbætur, daglegan rekstur, undirbúning sýninga og viðburða og sýningarn- ar sjálfar. Saman dregið áætlar hann að hér séu að verða til milli fimmtíu og sextíu ársverk. Breyt- ingar á frístundalífi vegna aðstæðna í fjármálalífi kalla á að skemmtanaiðnaður eflist innan- lands og þeirri kröfu hyggst hann mæta. Afþreying hins opinbera Einkarekið leikhús hefur alltaf átt á brattann að sækja í íslensku sam- félagi enda hafa íslensk stofnana- leikhús sótt hart inn á svið sem í öðrum löndum þætti vera fyrir rekstur einkaleikhúsa. Það hefur reyndar verið álitamál hefur mörg- um þótt, hversu fíkin íslensk stofn- analeikhús eru í rekstur sýninga sem eru hrein kassastykki. Þjóð- leikhússtjóri hefur margoft varið þá stefnu og leikhússtjóri LR held- ur henni fast fram, samanber Fló á skinni og Söngvaseið. Tilkoma einkarekins leikhúss á höfuðborg- arsvæðinu sætir því nokkrum tíð- indum og áhrif þess reksturs munu segja til sín á fleiri stöðum. Samkeppnisstaða Á árdögum síðustu stóru bylgjunn- ar á liðinni öld í rekstri einkarek- inna leikhúsa sem lauk með stóru gjaldþroti upp á 260 milljónir, reyndu einkarekin leikhús árang- urslaust að fá hömlur settar á rekstur ríkisstyrktra leikhúsa, en án árangurs. Atvinnustarfsemi af því tagi skyldi án nokkurra skjóla verða að keppa við leikhús styrkt af sveitarstjórnum og ríki. Og hið opinbera spýtti frekar í rekstur sinna leikhúsa þegar samkeppni kom upp frá einkareknum leikhús- um. Það var hugsunarháttur emb- ættismanna og kjörinna fulltrúa sem nú verður reynt aftur á. Veldi leikhúsa sem njóta aðstöðu í hús- næði og rekstrarstyrkjum er varið, styrkir til sjálfstæðra leikhópa eru hafðir minni máttar og ofríki hinna stóru tryggt – á kostnað skattborg- ara. Aðstaða til samkeppni er afar ójöfn – og óréttlát. Hvernig Bjarna og hans áætlunum reiðir af í þeirri samkeppni er óljóst. Það er bara að bíða þess að endurbótum á Loft- kastalanum ljúki og Grease fari í gang. Bjarni vill reyna að koma á þeim sið að setja upp sérstakar jólasýningar sem verða bara á fjölunum í kringum jól eins og nokkrum sinnum hefur verið reynt af minni leikhópum og Þjóðleikhúsinu. Sá siður er í heiðri hafður víða um lönd þar sem það er fastur liður að fjölskyldur fara saman í leikhús í aðdraganda jóla og fram á þrettándann. Verkið sem hann ætlar að sýna um jólin er Jólaævintýri Dickens, sígilt verk um anda jólanna og búrann og nirfilinn Scrooge. Leikstjóri verður Jón Gunnar Þórðarson, en sýningin verður full af hljóðum og furðum þótt leikarinn sé aðeins einn sem flytur hana. BÆTT Í JÓLASIÐI Jólaævintýri Dickens fyrir börn og fullorðina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.