Morgunblaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 5
www.ossur.com Í dag munu augu heimsins beinast að Peking á ný og að þessu sinni að Ólympíuleikum fatlaðra sem er stærsti íþróttaviðburður sinnar tegundar í heiminum. Meirihluti keppenda í frjálsum íþróttum á leikunum notar vörur frá Össuri hf. Hópurinn okkar, TeamÖssur, verður í eldlínunni næstu tvær vikur og án efa munu heimsmet falla. Össur styðurviðbakiðáþeimmeðstoltioghveturalla til að fylgjastmeðþessum framúrskarandi íþróttamönnum. Össur er einn af aðalstyrktaraðilum Íþróttasambands fatlaðra og óskar íslensku Ólympíuförunum góðs gengis. íslenskt hugvit á sigurbraut í peking wojtek czyzannette roozen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.