Morgunblaðið - 06.09.2008, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.09.2008, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 39 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR- B.S., FBL - S.V., MBL SÝND HÁSKÓLABÍÓI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND SMÁRABÍÓI Hið klassíka ævintýri um grísina þrjá og úlfinn í nýrri og skemmtilegri útfærslu Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eeee eee - L.I.B, Topp5.is/FBL- Ó.H.T, Rás 2 Langstærsta mynd ársins 2008 93.000 manns. Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Make it Happen kl. 1 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ Mamma Mia kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 1 - 3 650 kr fullorðna, 550 kr börn LEYFÐ -bara lúxus Sími 553 2075 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2, 4, 6 og 9 -S.V., MBL LIAM Gallagher, söngvari bresku rokksveitarinnar Oasis, stefnir að því að flytja inn í sömu byggingu og John Lennon bjó í í New York. Gallagher, sem hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á Lennon, lýsti því nýverið yfir að hann ætlaði að flytja frá Bret- landi til New York. Að sögn vinar hans stefnir hann að því að verða „eins nálægt Lennon og mögulegt er“ og hann ætli því að flytja inn í Dakota-bygginguna þar sem Bítillinn bjó. „Liam hef- ur alltaf haft áhuga á öllu því sem viðkemur John Lennon og hann hefur lengi dreymt um að eiga íbúð í Dakota-byggingunni þar sem hann bjó. Hann er líka mjög hrifinn af þeim hluta borgarinnar, og honum líður eins og heima hjá sér þar,“ sagði vinurinn í ný- legu viðtali. Yoko Ono, ekkja Lennons, býr enn í byggingunni sem er nálægt Central Park, en Mark Chapman myrti Lennon fyrir utan bygginguna árið 1980. Dakota-byggingin Framkvæmdum við bygginguna lauk árið 1884. Vill flytja nálægt Lennon Dáir Lennon Liam Gallagher

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.