Morgunblaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.09.2008, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 250. DAGUR ÁRSINS 2008 Þjóðleikhúsinu Klókur ertu Einar Áskell »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Auknir erfiðleikar öryrkja  Öryrkjabandalag Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er þungum áhyggjum af bágri fjár- hagsstöðu fjölda öryrkja og sjúk- linga vegna vaxandi verðbólgu og hækkandi verðlags. Þröngt er í búi hjá mörgum öryrkjum um þessaar mundir en algengt er að þeir þurfi að lifa á um 110-130 þúsund krónum á mánuði. » Forsíða Engin lausn í sjónmáli  Ljósmæður segjast ekki skilja hvers vegna það þurfi langa aðlögun að því að leiðrétta skekkju í launa- kerfinu. Kjaradeila ríkisins og ljós- mæðra er enn í hnút. » 4 Bond fyrstur í Egilshöll  Nýja James Bond-myndin verður sú fyrsta sem sýnd verður í nýju bíói, sem opnað verður í 7.400 ferm. viðbyggingu við Egilshöll í Grafar- vogi í nóvember. » 2 SKOÐANIR» Staksteinar: Tvíhliða skeytingarleysi? Forystugreinar: Stjórnlaus vöxtur Laun, kyn og menntun Ljósvakinn: Að geta ekki allt UMRÆÐAN» Ljósmæður og landsfeður Að vera samkvæmur sjálfum sér Hvað á Ólafur eiginlega við …? Straumhvörf í Reykjavík Sjóræningjaprinsessa Verðlaunamyndasaga Prófaði að talsetja teiknimynd BÖRN»  2  2 2 2  2 2 2 3" #4$ - *  # 5      0 "-    2 2 2  2 2 2 2 2 , 6(0 $  2  2 2 2  2 7899:;< $=>;9<?5$@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?$66;C?: ?8;$66;C?: $D?$66;C?: $1<$$? E;:?6< F:@:?$6=F>? $7; >1;: 5>?5<$1*$<=:9: Heitast 16 °C | Kaldast 7 °C  Sunnan 5-8 m/s með v-ströndinni, skýjað og dálítil súld á annesjum. Hægari annars staðar og léttskýjað na-lands. » 10 Finni í Dr. Spock er ómyrkur í máli og segir vanta subbu- legan stað fyrir rokktónleikahald í Reykjavík. » 37 TÓNLIST» Rokkið finn- ur sér leið DANS» Háskólanemar eru margir fótafimir. » 38 DJ Lucca segir karl- menn hafa meira út- hald en konur þegar kemur að því að þeyta skífum og ferðast. » 43 TÓNLIST» Heitur plötusnúður FÓLK» Gallagher vill flytja í Dakota-bygginguna. » 39 TÓNLIST» Sammi naut þess að spila með Sigur Rós. » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Sænsk kona innilokuð í 9 ár 2. Göngulagið kemur upp um G-blett 3. Kínverjarnir farnir úr landi 4. Risakönguló í Reykjanesbæ  Íslenska krónan veiktist um 2% LJÓSMYNDASAMKEPPNI mbl.is og Nýherja í sumar sló öll met því alls bárust 18.167 myndir í keppnina frá 4.521 þátttakanda, en keppninni lauk sl. sunnudag. Sigurmyndir voru svo valdar af sérstakri nefnd í vikunni og besta myndin þótti „Amma garður“ eftir Davíð Eld Baldursson sem hér sést. Önnur verðlaun hlaut svo myndin „Bunan“ og þriðju verðlaun mynd- in „Veiðivötn“. | 40 Ríflega 18.000 myndir um 4.500 ljósmyndara Amma garður sigraði í ljósmyndasamkeppni Ljósmynd/Davíð Eldur Baldursson Mörgum finnst sælgæti gott með sjónvarps- eða kvikmynda- áhorfi. Það borg- ar sig að gera ráð fyrir þeirri neyslu úti í mat- vörubúð, frekar en að versla á bensínstöð þegar löngunin kemur upp seint að kvöldi. Dæmi má taka af fjölskyldu sem kaupir þrjár 0,5l kók í plasti, Maarud sprö-mix snakk, Maarud kartöfluflögur með paprikukryddi, þrjú Hraun og þrjú Lindubuff. Í Nesti í Ártúnshöfða kostar þetta 2.093 krónur, en í Krónunni hjá Húsgagnahöllinni 1.486 krónur. Munurinn er 607 krónur eða tæplega 41%. Flestum er fært að færa sælgætiskaupin yfir í matvörubúðina, enda safnast þeg- ar saman kemur. onundur@mbl.is Auratal Ódýrara að hugsa fram í tímann. Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is NÚ í upphafi nýs skólaárs eru fleiri en 20.000 nemendur skráðir í há- skólanám á Íslandi og hafa þeir aldrei verið fleiri, en nemendum hefur fjölg- að við alla átta háskóla landsins. Fyrir ári voru samtals 17.449 nem- endur skráðir í háskólanám á Íslandi, en í gær var talan komin í um 20.300. Þar af voru um 13.600 skráðir í nám við Háskóla Íslands en í fyrrahaust voru 9.586 skráðir við HÍ og 2.241 við Kennaraháskóla Íslands, sem síðan hefur sameinast HÍ. Næstfjölmennasti háskóli landsins er Háskólinn í Reykjavík. Þar eru skráðir tæplega 3.100 nemendur en fyrir ári voru þeir 2.907. Skólinn hóf göngu sína haustið 1998 og þá voru 317 nemendur í tveimur deildum. Við Háskólann á Akureyri eru nú skráðir um 1.400 nemendur eða um 60 fleiri en í fyrra. Aukningin þar er langmest í framhaldsnámi, en skráð- um nemum í grunnnámi hefur fækk- að um 40. Nemum við Háskólann á Bifröst hefur fjölgað úr um 1.100 í fyrrahaust í um 1.300 núna. | 8 Múrinn brotinn  Háskólanemendur á Íslandi fleiri en 20 þúsund  Meira en helmingur skráður í nám við Háskóla Íslands Morgunblaðið/Eyþór Nám Unga fólkið flykkist í háskóla. Í HNOTSKURN » Þótt fjölgun háskólanemahafi aldrei verið meiri á milli ára er hún ekki eins mikil og margir töldu að hún yrði. » Hagstofan birtir upplýs-ingar um skráða nem- endur á haustin í janúar og endanlegar tölur á vordögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.