Morgunblaðið - 06.09.2008, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.09.2008, Qupperneq 23
Skátastarf kennir ungu fólki að... Gefðu barninu þínu tækifæri á að spreyta sig í skátastarfi! Ævintýri Dulmál Samvinna Jafningjastarf Útivist Hjálp í faðmlögum Útilegur Hælsæri Söngur Bandalag íslenskra skáta Sími: 550 9800 og www.skatar.is Skátastarf: Fjölbreytt og ævintýralegt! ...verða sjálfbjarga ...taka virkan þátt ...sýna ábyrgð ...hugsa sjálfstætt ...ástunda hjálpsemi ...sýna tillitsemi y þ á sta K nntu ér s k ta rfið i hei aí þ nni m byggð! Sk a R y ja k y n t át r í e k ví k n a s arf t ð vo al r í si t vi Þ tt augarn a Lau r da r k 1 - ga dal í g f á l. 4 17. tíska MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 23 Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Blússan gengur í endurnýj-un lífdaga í vetur. Hún erskemmtilegur kosturbæði í vinnuna og út á líf- ið. Hægt er að ljá blússunni hvers- dagslegra yfirbragð með því að klæðast gallabuxum eða beinu pilsi við hana. Blússan er með mýkra yfirbragði og ekki alveg eins mikil um sig og kraftblússur ní- unda áratugarins. Þó er ómiss- andi að hafa á henni róm- antískar pífur en hafa á sama tíma í huga að klæðast vel sniðnum jökkum við hana til að líta ekki út eins og marengs- kaka. Glansandi silkiblússur í djúp- um vetrarlitum eru sígildar en þær þunnu og gegnsærri eru betri fyrir djammið. Til dæm- is er hægt að vera í blúndu- flík innanundir til að slá tvær tískuflugur í einu höggi. Eitt er víst, blússan er ekki lengur bara fyrir virðulegar eldri konur. Hún getur vel verið kynþokkafullur klæðn- aður og ljóst að margar unglingsstúlkur eiga eft- ir að fá að gramsa í kössum á háaloftinu hjá ömmu eftir gamalli blússu til að tolla í tískunni. Flott samsetning Dæmi frá Oscar De La Renta um flottan jakka og hálsfestar með rómantískri blússu. Slaufustemn- ing Slaufan og blússan eiga vel saman. Þessir skór frá Oscar De La Renta eru flottir og passa vel við blússur. Við blússuna Glæsileg kvöld- taska frá Tuleh sem hæfir vel við mjúkar línur blússunnar. Reuters Nútímalegt og létt Öðruvísi pífur úr Hervé Léger-fatalínunni. Blússan fær byr undir báða vængi Kökustemning Það er örlítill rjómaköku- blær á þessari blússu frá Tuleh. Lífið er kabarett Stuttermatíska frá Kimoru Lee Simmons og Baby Phat. Dulúð Djúpir og dulúðlegir litir frá Oscari De La Renta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.