Morgunblaðið - 06.09.2008, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 06.09.2008, Qupperneq 38
38 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sími 551 9000 650kr. “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King FULLT AF FLOTTUM LÖGUM Í MYNDINNI M.A. HIÐ VINSÆLA LAG “JUST DANCE” -Kvikmyndir.is “Fínasta skemmtun. Myndin er skemmtileg og notaleg.” - Mannlíf 650k r. SÝND SMÁRABÍÓI FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! Langstærsta mynd ársins 2008 - 93.000 manns. eee - L.I.B, Topp5.is/FBL eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÞÓTT LÍFIÐ BREYTIST... ÞURFA DRAUMARNIR EKKI AÐ BREYTAST HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD FRÁBÆR MYND Í ANDA SO YOU THINK YOU CAN DANCE ÞÁTTANNA 650k r. Geggjuð gamanmynd Frá leikstjóra Full Monty -Empire TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! -Kvikmyndir.is - Mannlíf 650k r. 650kr. 650k r. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Step Brothers kl. 6 - 8 - 10 B.i.7ára Grísirnir þrír kl. 3:20 - 4:40 650 kr fullorðna, 550 kr börn LEYFÐ Tropic Thunder kl. 8 - 10:10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 3:40 - 6 LEYFÐ Step Brothers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Sveitabrúðkaup kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Skrapp út kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 4 - 6 650 kr fullorðna, 550 kr börn LEYFÐ ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM FRÁ SNILLINGUNUM SEM FÆRÐU OKKUR TALLADEGA NIGHTS ÞEIR ERU KANNSKI FULLORÐNIR, EN HAFA SAMT EKKERT ÞROSKAST. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Rocker kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Make it happen kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ X - Files kl. 8 B.i. 16 ára The Strangers kl. 10:20 B.i. 16 ára Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grísirnir þrír kl. 4 - 6 LEYFÐ Háveruleiki kl. 4 -6 LEYFÐ -S.V., MBL -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FÓTAFIMIR háskólanemar geta í dag spreytt sig á inntökuprófi fyrir Stúdentadansflokkinn. Margrét Anna Einarsdóttir, stjórnandi flokksins og meistaranemi í lög- fræði, getur ekki séð að dansarar sæki í eina grein frekar en aðra í Háskólanum, í fyrra voru þar meðal annars verðandi læknar, lögfræð- ingar, verkfræðingar og viðskipta- fræðingar. Hún fullyrðir hins vegar að dansararnir sem starfað hafa með Stúdentadansflokknum séu mjög metnaðarfullir námsmenn. „Dansarar eru mjög vel skipulagðir og hafa mikinn sjálfsaga. Við höfum talað um það okkar á milli að þetta skilar sér beint í námið.“ Vantar fjölbreyttan hóp Dansflokkurinn er frekar nýtil- kominn og er nú að hefja sitt þriðja starfsár. Prufurnar hafa verið vel sóttar, en um 10 til 15 manns komast í flokkinn á hverju ári. „Þetta er háskóladansflokkur þar sem við leggjum áherslu á dansleik- hús og þess vegna vantar okkur fjöl- breyttan danshóp. Flestir dans- ararnir í hópnum eru með margra ára reynslu af dansi,“ segir Margrét Anna. Hún tekur þó fram að þær séu að leita að fjölbreyttum hópi hæfi- leikafólks. „Við höfum verið að taka inn fólk sem getur leikið og sungið, til þess að nota í þessu dansleikhúsi, svo að meðlimir hafa ólíkan bak- grunn og eru sterkir á mismunandi sviðum.“ Fyrsta árið var sett upp eitt stórt verk, en nú er áherslan á það hjá dansflokknum að vera sýnilegri, svo í vetur verða líklega sett upp fleiri smærri verk og svo ef til vill ein stærri sýning í lok ársins. Margrét segir þó lítið hægt að ákveða um starf vetrarins fyrr en prufurnar í dag eru afstaðnar og ljóst hvernig flokkurinn verður skipaður. „Við erum með mjög metnaðargjarnan hóp fagfólks sem vinnur með okkur, svo ég held að starfið í vetur verði mjög skemmti- legt.“ Danshöfundurinn Andreas Con- stantinou verður listrænn stjórnandi hópsins í ár, en hann er reyndur dansari og leikhúsmaður frá Bret- landi. „Þetta eru náttúrulega for- réttindi fyrir okkur að geta haldið dansinum við, því við erum flest búin að æfa dans í mörg ár og svo tekur ekkert við þegar maður kemur upp í háskóla, eða þannig var það áður en Stúdentadansflokkurinn kom til sögunnar,“ segir Margrét Anna. Æfing Á milli 10 og 15 háskólanemar hafa starfað í Stúdentadansflokknum síðustu vetur. Listrænn stjórnandi hópsins er Andreas Constantinou. Dansandi læknar og lögfræðingar  Inntökuprufur fyrir Stúdenta- dansflokkinn fara fram í dag  Sjálfsagi dansarans nýtist vel í námi Prufurnar fara fram í húsnæði Klassíska listdansskólans, Grensásvegi 14, klukkan 16 í dag. „Fólk þarf bara að mæta í þægilegum fötum. Þarna verður kenndur einn danstími, svo fólk þarf ekki að vera tilbúið með neitt atriði eins og í þáttunum So You Think You Can Dance,“ segir Margrét og hlær. „Svo er bara að hafa gaman af þessu.“ Þurfa ekkert nema þægileg föt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.