Morgunblaðið - 13.09.2008, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2008 51
HLJÓMSVEITIN Reykjavík! efnir
til svokallaðs „Afþvíbara“-gleðskap-
ar á Kaffibarnum í kvöld og er öllum
aðdáendum sveitarinnar boðið til
veislunnar sem hefst kl. 21. Gleð-
skapurinn er sérstaklega tileinkaður
hljómsveitinni Hungry and the Bur-
ger, sem gefur í vikunni út sína
fyrstu breiðskífu, en Reykjavík! lítur
víst mjög upp til sveitarinnar. Verð-
ur breiðskífan Lettuce and Tomato
því leikin í heild sinni af glæru va-
sadiskói áður en Reykjavík! stígur
sjálf fram en þá mun sá merkilegi at-
burður einnig gerast að nafn á vænt-
anlegri breiðskífu Reykjavíkur!
verður kunngjört. Eins og fram hef-
ur komið í fjölmiðlum hefur Reykja-
vík! aldrei haldið vel utan um budd-
una og er í dag ugglaust ein
skuldugasta hljómsveit landsins. Í
þeim anda verður frítt inn á viðburð-
inn og ókeypis veigar í boði.
Indí-stemning á Dillon
Veigarnar munu ekki fljóta í
minni mæli nokkru ofar á Laugaveg-
inum í kvöld þegar hljómsveitirnar
Thundercats og Blues Willis leiða
saman hesta sína á Dillon. Blues
Willis leikur blússkotið indí-kántrí
með keim af sveittri sveiflu í anda
Geirmundar Valtýssonar, eins og
fram kemur í fréttatilkynningu. Þeir
félagar eru um þessar mundir að
leggja lokahönd á sína fyrstu breið-
skífu. Thundercats þekkja hins veg-
ar fleiri enda þaulreyndir indí-
hundar sem þar eru innanborðs. Frá
þeim má búast við martrað-
arkenndri fegurð og hver veit nema
að grímurnar falli í lok kvölds. Ekk-
ert kostar inn á tónleikana sem hefj-
ast kl. 23.
Af því bara!
Tónleikaþyrstir Reykvíkingar
standa frammi fyrir erfiðu vali
Feimnir Meðlimir Þrumukatta
halda fyrir andlitin í hraungjótu.
Kúrekar norðursins Drengirnir í Blues Willis eru tónelskir kúrekar eins og
sjá má á þessari mynd. Þeir troða upp á Dillon við Laugaveg í kvöld.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
Mirrors kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Mirrors kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Langstærsta mynd ársins 2008
99.000 manns.
Langstærsta mynd ársins 2008
99.000 manns.
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Make it happen kl. 1 - 3:30 - 6 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 1 - 3 LEYFÐ
650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn
Frábæra teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Hið klassíka ævintýri um
grísina þrjá og úlfinn í nýrri
og skemmtilegri útfærslu
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN
KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV
-S.V., MBL
Sýnd kl. 2 (500 KR.), 4:30, 6:45 og 9
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 2 (800 KR.), 4, 6, 8, og 10
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 2 (500 KR.), 4 og 6 m/íslensku tali
STÆRSTA FRUMSÝNING
Á WILL FERRELL MYND Á ÍSLANDI !
- H.J., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL.
-Þ.Þ., D.V.
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ
ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM.
Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
M Y N D O G H L J Ó Ð
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL
-S.V., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!