Morgunblaðið - 13.09.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.09.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 2008 51 HLJÓMSVEITIN Reykjavík! efnir til svokallaðs „Afþvíbara“-gleðskap- ar á Kaffibarnum í kvöld og er öllum aðdáendum sveitarinnar boðið til veislunnar sem hefst kl. 21. Gleð- skapurinn er sérstaklega tileinkaður hljómsveitinni Hungry and the Bur- ger, sem gefur í vikunni út sína fyrstu breiðskífu, en Reykjavík! lítur víst mjög upp til sveitarinnar. Verð- ur breiðskífan Lettuce and Tomato því leikin í heild sinni af glæru va- sadiskói áður en Reykjavík! stígur sjálf fram en þá mun sá merkilegi at- burður einnig gerast að nafn á vænt- anlegri breiðskífu Reykjavíkur! verður kunngjört. Eins og fram hef- ur komið í fjölmiðlum hefur Reykja- vík! aldrei haldið vel utan um budd- una og er í dag ugglaust ein skuldugasta hljómsveit landsins. Í þeim anda verður frítt inn á viðburð- inn og ókeypis veigar í boði. Indí-stemning á Dillon Veigarnar munu ekki fljóta í minni mæli nokkru ofar á Laugaveg- inum í kvöld þegar hljómsveitirnar Thundercats og Blues Willis leiða saman hesta sína á Dillon. Blues Willis leikur blússkotið indí-kántrí með keim af sveittri sveiflu í anda Geirmundar Valtýssonar, eins og fram kemur í fréttatilkynningu. Þeir félagar eru um þessar mundir að leggja lokahönd á sína fyrstu breið- skífu. Thundercats þekkja hins veg- ar fleiri enda þaulreyndir indí- hundar sem þar eru innanborðs. Frá þeim má búast við martrað- arkenndri fegurð og hver veit nema að grímurnar falli í lok kvölds. Ekk- ert kostar inn á tónleikana sem hefj- ast kl. 23. Af því bara! Tónleikaþyrstir Reykvíkingar standa frammi fyrir erfiðu vali Feimnir Meðlimir Þrumukatta halda fyrir andlitin í hraungjótu. Kúrekar norðursins Drengirnir í Blues Willis eru tónelskir kúrekar eins og sjá má á þessari mynd. Þeir troða upp á Dillon við Laugaveg í kvöld. Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Mirrors kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Mirrors kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Langstærsta mynd ársins 2008 99.000 manns. Langstærsta mynd ársins 2008 99.000 manns. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Make it happen kl. 1 - 3:30 - 6 LEYFÐ Mamma Mia kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 1 - 3 LEYFÐ 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Hið klassíka ævintýri um grísina þrjá og úlfinn í nýrri og skemmtilegri útfærslu SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV -S.V., MBL Sýnd kl. 2 (500 KR.), 4:30, 6:45 og 9 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 2 (800 KR.), 4, 6, 8, og 10 eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 2 (500 KR.), 4 og 6 m/íslensku tali STÆRSTA FRUMSÝNING Á WILL FERRELL MYND Á ÍSLANDI ! - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL. -Þ.Þ., D.V. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali M Y N D O G H L J Ó Ð * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU -V.J.V.,TOPP5.IS/FBL -S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.