Morgunblaðið - 18.09.2008, Page 33

Morgunblaðið - 18.09.2008, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2008 33 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir félagslyndum starfsmanni til þess að hafa umsjón með matsal og kaffisölu í félagsmiðstöðinni að Sléttuvegi 11. Í félagsmiðstöðinni er boðið uppá fjölbreytt félagsstarf fyrir fullorðið fólk. Um er að ræða 60% stöðu. Helstu verkefni: • Móttaka og sala á aðsendum mat • Umsjón með matsal og kaffisölu • Almenn eldhússtörf og tiltekt í matsal, eldhúsi og félagsmiðstöð • Upplýsingagjöf og stuðningur við þátttakendur í félagsstarfi Hæfniskröfur: • Reynsla af þjónustustörfum er æskileg • Metnaður til að veita úrvals þjónustu • Stundvísi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Nánari upplýsingar um starfið veitir, Þórdís L. Guðmundsdóttir, deildarstjóri í síma 411 1500, netfang: thordis.linda.gudmundsdottir@reykjavik.is og Helga Jóhannsdóttir, forstöðumaður í síma 568 2586. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 24. september nk. Velferðarsvið Starfsmaður í félagsmiðstöð -umsjónarmaður eldhúss Atvinnuauglýsingar 569 1100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík skenkur Til sölu fallegur danskur antík skenk- ur frá ca. 1920. Tilboð óskast. Uppl. í síma 860-2988. Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum LR-kúrinn er ótrúlega auðveldur og einfaldur. Dóra 869-2024, www.dietkur.is Heilsuátak. Byggðu upp betri heilsu. Bókin fæst í bókabúðum. Bókaútgáfan Hólar Are you our new star? www.vemma.is Húsnæði í boði Íbúð til leigu á svæði 104: 4ra herbergja kjallaraíbúð til leigu í þriggja hæða blokk beint á móti Holtagörðum. Leiga 149 þús. á mán. með hússj. S: 868 8509 og 897 8934, Sigurður. Hús til leigu í Ventura, Orlando Flórída Til leigu einbýli í hinu vinsæla hverfi Ventura í Orlando. Húsið rúmar 6 manns. Stór yfirbyggð einkasund- laug. Ath: Jól '08 þegar leigt. Uppl: floridahus.blogspot.com eða brs10@hi.is Glæsileg útsýnisíbúð til leigu á höfuborgarsvæðinu. Íbúðinni fylgir: uppþvottavél, amerískur ískápur, gluggatjöld, borstofusett og bílskúr. Verð per. mán 220 þús. Upp í síma: 892 1141. 9 herb. húsnæði til leigu Hentugt húsnæði fyrir stóra hópa, húsnæðið skiptist í 5 tveggja manna herb. og 4 einstaklings herbergi og er vel staðsett í 105. Hentar sérstaklega vel fyrir skólahópa, verktaka, gisti- heimili o.fl. Frekari upplýsingar í síma 770-0710. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvk. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Geymslur Vetrargeymsla Höfuðborgarsv. Fellihýsi - Hjólhýsi - Bátar - Bílar o.fl. Upphitað og gott húsnæði. Uppl. 661 3131 og 897 2000. Sumarhús Stórglæsilegt sumarhús til leigu Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25 fm milliloft. Húsið er staðsett í Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur frá Laugarvatni. Þau gerast ekki mikið flottari! Heitur pottur. Sími 841 0265. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu 25 ferm. stöðuhjólhýsi Stofa, eldhús, bað og 2 svefnher- bergi. Svefnpl. f. 6 manns. Stærð 26 x 10 fet. Húsið er í Reykjavík. Sendi myndir með tölvupósti. Lítilsháttar skemmt eftir flutning. Selst á 1100 þús. Sími 893-6020 milli kl. 13 og 17. Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Byggingar Stálgrindarhús frá Kína Flytjum inn stálgrindarhús. Allar stærðir og ýmsir möguleikar. Traustur aðili. Blikksmiðja Gylfa ehf., 897-9161. blikkgylfa@internet.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum í sumar. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Ýmislegt Úrval af vönduðum herraskóm úr leðri á mjúkum sóla Verð: 8.355.- Verð: 12.785 Eigum enn talsvert af skóm á „ gamla verðinu“ eins og td. þessar mjúku mokkasínu í svörtu og brúnu Verð: 5.885.- ..... og þessa sportlegu götuskó Verð: 6.585.- Misty skór Laugavegi 178 sími 551 2070 opið: mán - fös 10 - 18 lau 10 - 14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ - EN Á SAMA FRÁBÆRA VERÐINU Teg. 84009 - glæsilegur í skálastærðum CDE á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Teg. 82001 - mjög flottur í skálastærðum CDE á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Teg. 18659 - gott, gamalreynt snið í CDE skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Iceland around the world: www.vemma.is Bílar Þeir verða ekki flottari!!! Porsche 911 SC 3.0 ‘82 Bíllinn er í frábæru ástandi innan sem utan eftir teppalagðar götur Kalíforníu. Til sölu ef viðunandi tilboð fæst Uppl í síma 840-6045 M.Benz 230 E árg.´96 Til sölu. Ekinn 218 þús. km, sjálfsk., álfelgur, glertopplúga, geislaspilari, og fl. Nýskoðaður ´09. Selst ódýrt 680 þús. Uppl. í síma 897 0150. KIA ek. 48 þús. km Kia Sorento Luxury 2006, diesel, ekinn 48 þús., sjálfskiptur, leður, cruise control, einn með öllu. Gott verð. Uppl. 894-1871. JLo bíllinn - Renault Megane '03 3 dyra, svartur Megane árg. 2003, beinsk., ekinn 80 þús. Álfelgur, gler- toppur, sumar-/vetrardekk. Sparneyt- inn bíll á góðu verði, 990 þús. (eða yfirtaka ~ 33 þ. á mán.) S. 899-7278. Cadillac SRX 4x4 V8 Árg ´04, 320 hestöfl, sjálfskiptur, 7 manna. Innfluttur af umboði, ekinn 62 þús. km. Einn með öllu. Verð, áhvílandi 2,3. S. 862-2133. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.