Morgunblaðið - 18.09.2008, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2008 37
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til
20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Lau 20/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 13:00
ath. breyttan sýn.atíma
Sun 12/10 kl. 14:00
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00
Sun 2/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fös 19/9 kl. 20:00
Lau 20/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Engisprettur
Fös 26/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Ath. aðeins fimm sýningar
Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis
Sun 21/9 kl. 16:00
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U
Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U
Fim 2/10 fors. kl. 21:00 Ö
Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U
Fös 10/10 kl. 21:00
Sun 12/10 kl. 21:00
Ath. sýningatíma kl. 21
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 21/9 kl. 11:00 U
Sun 21/9 kl. 12:30 U
Sun 21/9 aukas. kl. 15:00
Sun 28/9 kl. 11:00 Ö
Sun 28/9 kl. 12:30 Ö
Sun 28/9 aukas. kl. 15:00
Sun 5/10 kl. 11:00
Sun 5/10 kl. 12:30
Lau 11/10 kl. 11:00
Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fim 18/9 aukas kl. 20:00 U
Fös 19/9 6. kort kl. 19:00 U
Fös 19/9 kl. 22:00 U
ný aukas
Lau 20/9 7. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 8. kort kl. 22:30 U
Fim 25/9 9. kort kl. 20:00 U
Fös 26/9 10. kort kl. 19:00 U
Fös 26/9 aukas kl. 22:00 U
Lau 27/9 11. kort kl. 19:00 U
Lau 27/9 aukas kl. 22:00 U
Fim 2/10 12. kort kl.
20:00
U
Fös 3/10 13. kort kl.
19:00
U
Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 4/10 14. kort kl.
19:00
U
Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl.
20:00
U
Mið 22/10 16. kort kl.
20:00
Ö
Fim 23/10 17. kortkl. 20:00 Ö
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 21. kort kl. 22:00
Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö
Mið 5/11 22. kort kl. 20:00
Fim 6/11 23. kort kl. 20:00
Fös 14/11 24. kort kl. 19:00
Nýjar aukasýn. Tryggðu þér miða í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 21/9 kl. 14:00 Ö
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Sun 12/10 kl. 13:00
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Fös 19/9 4. kort kl. 20:00 Ö
Lau 20/9 5. kort kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 6. kort kl. 20:00
Fös 26/9 7. kort kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 8. kort kl. 20:00 Ö
Sun 28/9 9. kort kl. 20:00
Fös 3/10 10. kort kl. 20:00
Lau 4/10 11. kort kl. 20:00
Sun 5/10 12. kort kl. 20:00
Fös 10/10 13. kort kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 11/10 aukas kl. 22:00
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 19:00
Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti.
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. sýn. kl. 20:00 Mið 12/11 12. sýn. kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fool for love (Rýmið)
Fim 18/9 6. kort kl. 20:00 U
Fös 19/9 7. kort kl. 19:00 U
Fös 19/9 aukas. kl. 21:00 Ö
Lau 20/9 8. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 aukas. kl. 21:00 Ö
Dauðasyndirnar (Rýmið)
Fös 26/9 frums. kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 2. kort kl. 20:00 U
Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 Ö
Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 18/9 kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
síðustu sýningar
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Fim 18/9 kl. 08:30 F
grunnskóli patreksfjarðar
Fim 18/9 kl. 11:00 F
bíldudalur
Fim 18/9 kl. 14:00 F
vindheimar tálknafirði
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fös 19/9 frums. kl. 20:00 U
Sun 21/9 kl. 20:00 U
Fim 25/9 kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 kl. 20:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 Ö
Sun 5/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 20:00 Ö
Sun 12/10 lokasýn. kl.
20:00
Ö
Aðeins átta sýningar!
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Fim 25/9 kl. 14:00
Fös 26/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Mán 29/9 kl. 14:00
Þri 30/9 kl. 14:00
Mið 1/10 kl. 14:00
Fim 2/10 kl. 14:00
Fös 3/10 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar
Sun 21/9 kl. 16:00
Hvar er Mjallhvít Tónleikar
Fim 9/10 kl. 21:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Litla svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 3/10 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 15:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Lau 11/10 kl. 15:00 U
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 16:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Ö
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 15:00
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Sun 16/11 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
NOKKUR atriði í kvikmynd Bítlanna,
Magical Mystery Tour frá árinu 1967, voru
tekin á Íslandi. Þetta kemur fram í viðtali
við trommuleikarann Ringo Starr í heim-
ildarmyndinni The Beatles Anthology sem
gefin var út árið 1995. Líklegt verður að
teljast að atriðin sem Ringo talar um í
myndinni hafi verið fengin að láni úr kvik-
myndinni Dr. Strangelove sem Stanley
Kubrick gerði árið 1964.
Í ævisögu Pauls McCartneys, Many
Years From Now, sem Barry Miles skrif-
aði og var gefin út árið 1997, kemur fram
að skot sem notuð voru í myndinni hafi
verið afgangsskot úr kvikmynd Kubricks.
Í kaflanum um Magical Mystery Tour seg-
ir meðal annars:
„Fyrir sönglausu flugskotin var ákveðið
að nota skot úr lofti, ský og landslag séð of-
an frá. Framleiðandi myndarinnar, Denis
O’Dell, sem síðar varð yfirmaður Apple
kvikmynda, var að vinna fyrir Apple á
þessum tíma. Hann hafði meðal annars
unnið að gerð Dr.
Strangelove sem
Stanley Kubrick
gerði árið 1963, og
mundi að fyrir þá
mynd höfðu
nokkrir klukku-
tímar af myndum
úr lofti verið teknir
yfir norðurheimskautinu, til þess að nota
með þeim atriðum þar sem B-52 sprengju-
flugvél flýgur með kjarnorkusprengju til
þess að varpa á Rússland. O’Dell sagði við
Paul: „Ég get reddað ykkur nokkrum
skotum“ og gerði það svo. Þeir klipptu
þessi skot saman og lituðu þau til þess að
gera þau ólík Dr. Strangelove.“
Eins og fram kom í Morgunblaðinu á
laugardaginn voru atriði úr Dr. Strange-
love meðal annars tekin hér á landi, en
einnig á Grænlandi og í Kanada. Þótt fram
komi í bók O’Dells að atriðin í Dr. Strange-
love hafi verið tekin „yfir norðurheim-
skautinu“ verður þó að teljast líklegt að
um sé að ræða sömu myndir og Ringo tal-
ar um í The Beatles Anthology.
Íslensk náttúra í Bítlamynd
Bítlarnir á Íslandi Glöggir staðháttafræðingar ættu væntanlega að geta séð hvar myndskeiðið í kvik-
myndinni The Magical Mistery Tour Bítlanna er tekið, eða hvað? Eitt skotið er hér til hægri.
Atriði úr Magical Mystery Tour voru tekin hér á landi Líklega fengin að láni úr Dr. Strangelove
SÚ var tíðin að þrír stórsaxófónleikar-
ar af djassættinni léku utan Reykja-
víkur: Villi Valli á Ísafirði, Finnur Ey-
dal á Akureyri og Guðni Hermansen í
Vestmannaeyjum.
Villi Valli er sá eini
þeirra sem enn er á
lífi, og hann er í
fullu fjöru einsog
heyra má á nýja
disknum hans, þar-
sem hann þenur bæði nikkuna og ten-
órinn – jafnvel enn sprækari en á fyrri
plötu sinni, er út kom fyrir átta árum.
Þessi diskur er tvískiptur, annars-
vegar upptökur gerðar í Bolungarvík
og leika þar vestfirskir félagar Villa
Valla með honum ásamt Jóni Páli;
hinsvegar upptökur úr Mosfellsbæ
þar sem Flís tríóið og Robbi Reynis
eru Villa Valla til trausts og halds.
Tónlistin sem öll er eftir Villa Valla
fyrir utan tvo Carmichael dansa,
harmonikkuleikin ballmúsík og tenór-
saxófónblásin djassmúsík. Þó er eitt
besta lag plötunnar „Norskar nætur“
nikkudjass og Valdi Kolli fínn á bass-
ann. Flísararnir sveifla létt „Norður-
ljósablús“ Villa og kappinn næsta
Simslegur á saxinn og meirað segja
þegar hann tætir upp nokkra rýþma-
blús-takta eru þeir í stjörnumerki
hinnar svölu sveiflu. Carmichaelópus-
arnir tveir eru teknir upp í Vikurbæ.
Ekta djass einsog hann var leikinn á
Íslandi á dögum Ormslevs og félaga
og einn þeirra með í för, Jón Páll, sem
leikur gítarsólóa sína af venjubundnu
öryggi. Magnús Reynir á bassa en í
stað Gunnars Hólm er kominn Önund-
ur Pálsson. Gunnari er tileinkað lagið Í
Hollakoti sem KK syngur á sinn ljúfa
máta og annar fallegur Villa Valla
ópus, „Það liggur ekkert á“ syngur
barnabarn Villa, Ylfa Mist, af yndis-
þokka. Annað barnabarn Villa er pott-
urinn og pannan í gerð þessarar plötu,
Viddi í Trabant, og hefur honum tekist
einstaklega vel upp í pródúksjóninni.
Þetta er diskur sem allir er unna
góðri rýþmískri tónlist geta notið.
Nikkutónlistin er hæfilega djassskot-
inn og djassinn melódískur sem er að-
all Villa Valla – eins af síðustu geir-
fuglum sveiflunnar á Íslandi.
Melódískur
djass og djass-
skotin nikka
TÓNLIST
Geisladiakur
Vilberg Vilbergsson tenórsaxófón og
harmonikku; Davíð Þór Jónsson, Ólafur
Kristjánsson píanó; Róbert Reynisson,
Jón Páll Bjarnason gítar; Valdimar Kol-
beinn Sigurjónsson, Magnús Reynir Guð-
mundsson bassa; Helgi Svavar Helga-
son, Önundur Pálsson trommur. Auk
þeirra KK og Ylfa Mist Helgadóttir söng-
ur og Stefán Baldursson charengo.
12T 046. 2008
Villi Valli: Í tímans rásbbbbn
Vernharður Linnet