Morgunblaðið - 18.09.2008, Page 39
» Tou Scene er ekkistaður fyrir þá sem
vænta hvítra leðursófa
og lampa úr burstuðu
stáli; hér er allt hrátt, og
andi brugghússins svíf-
ur enn yfir vötnum. Hún segist vera heimagang-ur í húsinu, þar sé andinnfínn og gott að vera. Stað-
urinn er Tou Scene í austurhluta
Stafangurs, ein framsæknasta ný-
listamiðstöð í Noregi. Konan heitir
Miriam Cave og hún stýrir árlegri
listahátíð, Numusic, sem hér fer
fram í byrjun september ár hvert
og markar hápunkt starfseminnar.
Tou Scene er gamalt verksmiðju-
hús Tou-bjórframleiðandans,
byggt í byrjun 20. aldar. Starfsemi
fyrirtækisins var hætt árið 1980,
og byggingin stóð auð í tæp 20 ár.
Þá vöknuðu hugmyndir um að
nýta hana til einhvers gagns, og
listirnar voru strax ofarlega á
blaði. Rétt fyrir aldamót hófust
listamenn svo handa við að skúra
skít, reka rottur og dúfur burt og
koma sér fyrir. Gríðarlegt pláss í
risastórum bruggherbergjum, söl-
um, göngum og rangölum kallaði
á skapandi hugi. „Í dag er hér allt
sem hugsast getur sem tengist list-
um, segir Miriam. „Hér eru tvö
leiksvið, tónleikasalir, sýning-
arsalir, fyrirlestraherbergi, gisti-
aðstaða fyrir listamenn og funda-
herbergi; hér eiga sjónlistir heima,
tónlist, sviðslistir, ariktektúr, kvik-
myndagerð, hér er dagskrá fyrir
börn og svo frábært kaffihús með
þaksvölum.
Tou Scene er ekki staður fyrirþá sem vænta hvítra leðursófa
og lampa úr burstuðu stáli; hér er
allt hrátt, og andi brugghússins
svífur enn yfir vötnum. Miriam
segir að tónlistarhátíðin sé helguð
raftónlist af öllum gerðum. Karl-
heinz Stockhausen kom meðal
annars hingað fyrir nokkrum ár-
um, þegar verk hans Söngur ung-
lingsins var flutt á hátíðinni. Meira
fer þó alla jafna fyrir rytmískri-
elektróník og dansmúsík. Meðal
gestanna sem komið hafa fram á
hátíðinni má nefna Nouvelle
Vague, Manchester Miserablists,
Coldcut, Mark E. Smith, söngvara
The Fall og samverkamann
Ghostigital, með nýjustu útgáfuna
af The Fall; Kaada, Lucy Love,
Son of Dave, Voices of the Seven
Woods og Bomb Squad.
En Numusic er ekki bara tón-listarhátíð, því inni í henni er
hátíðin Nuart, sem Miriam segir
að stækki hratt. „Nuart er helguð
því besta sem við finnum í götu-
menningu og borgarkúltúr. Ný-
liðna hátíð sóttu mörg þekkt nöfn
úr graffitíheiminum, eins og
Frakkinn Blek Le Rat, sem var
einn fyrsti graffitílistamaður Evr-
ópu til að öðlast alþjóðlega við-
urkenningu, Chris Stain, Dotmas-
ter og Herakut, sem gerði
gríðarlega áhrifamiklar myndir nú
á veggi Tou Scene. „Þau fá að
vera á veggjunum aðeins lengur,
en ekki mikið lengur, segir Miriam
um veggverkin. Þá verður málað
yfir þau og veggirnir bíða nýrra
verka. begga@mbl.is
Í Tou Scene Miriam Cave við verk eftir
þýska listamanninn Herakut.
AF LISTUM
Bergþóra Jónsdóttir í Stafangri
Bíddu ... Dotmaster leikur sér að fjarlægðarskyni áhorfandans.
Stafangur er ásamt Sandnes og Liv-
erpool menningarborg Evrópu í ár.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
Mirrors kl. 10:30 B.i. 16 ára
Mirrors kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Step Brothers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Tropic Thunder kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
www.laugarasbio.is
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Langstærsta mynd ársins 2008
Yfir 100.000 manns!
Langstærsta mynd ársins 2008
Yfir100.000 manns!
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Make it happen kl. 4 - 6 LEYFÐ
Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 4 LEYFÐ
650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn
Frábæra teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Hið klassíka ævintýri um
grísina þrjá og úlfinn í nýrri
og skemmtilegri útfærslu
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN
KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV
-S.V., MBL
Sýnd kl. 4, 6:30 og 9
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sýnd kl. 4 og 6 m/íslensku tali
- H.J., MBL
-T.S.K., 24 STUNDIR
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL.
-Þ.Þ., D.V.
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ
ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM.
Frábæra teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna
með íslensku tali
M Y N D O G H L J Ó Ð
-V.J.V.,TOPP5.IS/FBL
-S.V., MBL-T.S.K., 24 STUNDIR
650 kr.-
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2008 39
TOU Scene-nýlistamiðstöðin er í eigu félags listamanna, en
rekstrarfé er að mestu sótt til borgarinnar. Aðrir styrkir koma
frá ríkinu og úr héraðssjóðum. Opinberir styrkir nema 40% af
tekjum Tou Scene, en aðgangseyrir, leiga á aðstöðu og kaffi-
húsið standa undir 60% af tekjunum.
Samvinna
Framsækið listabrugg