Morgunblaðið - 18.09.2008, Page 40
40 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
EMILÍANA Torrini stekkur upp í
fyrsta sæti tónlistans með nýja
plötu, Me and Armini. Var vissu-
lega kominn tími til að velta ABBA-
söngvamyndarplötunni Mamma
Mia! úr toppsætinu, eftir margra
vikna setu. Platan var nánast gróin
við fyrsta sætið og menn jafnvel
farnir að velta því fyrir sér hvort
hún myndi sitja þar fram að jólum.
Me and Armini hefur fengið fína
dóma það sem af er í erlendum fjöl-
miðlum. Þá var lag af plötunni,
„Big Jumps“, lag vikunnar í byrjun
mánaðar á vef dagblaðsins Times
sem hafði ekkert nema gott um það
að segja og kallaði Emilíönu engil
frá Íslandi. Ekki amalegt það.
Safnplötur virðast falla vel að
hlustum landans, ein slík í þriðja
sæti, Ég fíla 90’s, sem þýðir á ís-
lensku: Mér líkar vel við tónlist frá
10. áratug 20. aldar. Metallica-
aðdáendur munu vera mýmargir og
hljóta að svekkja sig á því að ný
skífa sveitarinnar, Death Magnetic,
skuli ekki komast ofar en í 4. sæti.
Metallica er jú ekki allra, þó svo
sveitin sé ein sú mikilvægasta í
sögu þungarokksins. Platan Sýnir
kemur í kjölfar Metallicu, geymir
lög eftir Bergþóru heitna Árnadótt-
ur í flutningi fjölda þjóðkunnra tón-
listarmanna. Þá nýtur plata með
lögum Vilhjálms Vilhjálmssonar
enn gífurlegra vinsælda.
!
"
# $ $% %&
%'()
*+ , %
'#
%'-./)%()
!"#$ %!&
'(!&
$ '(!&
)* +!,
* * - $.!"#
-*/ 0$1
/ *
#
#2
-*$ 3"
455
)6 * )
455
7
8 9
:2
+!,
;& <
! " #
$
% &'
()* +
, -*
.-&'
/ 0*) ' 1*
) *) %* 2) 0* 33
4-
5 * 1 )2
) 1)* -)*
- 4-
6 7 82 8
!
4 9
% :
01/
2-.)
"
"
345 6 5
%
27+
"
"
0808
&,9
:;, %
<;<
$%0.'(
',=>?'@A )!2
-& ( ="
2
:
+**7$
8 9
= >
? *" * '1$*$1
%
05 8
% * @# A
**
-*$ 3"
48B:8
C6,
0#$*
-& ( ="
2
3
*
+$55 (
=
;< 7- 2) "+ ) '
; ) 77 )
=* 4 $
$<7* : *
82 8
> ?-* !
$0
$@ 5-*
$ A / B C- *
> ' % * 2 % *
(-#7 (- D
:<
E )
4- ) 2
F$G C "
> !- C D- E %- H< * ** &
?-* 7 > (
7%08
&,9
B
9) "
"
(,5
/
%
27+
(,5
C% 5
B
"
"
Emilíana sest
í ABBA-sætið
Torrini Mamma Mia! er komin í 2.
sætið, Emilíana sá til þess.
ÞEGAR haustlægðirnar skella á
manni er gott að hlýða á hressandi
og jákvæð lög á borð við þau sem
eru í fyrstu tveimur sætum lagalist-
ans, „Þú komst við hjartað í mér“
með Hjaltalín og „Það amar ekkert
að“ með Sálinni hans Jóns míns.
Sannarlega gott að kyrja þessi lög
undir fréttum af bankagjaldþrotum
og kreppuástandi hvers konar.
Útgáfa Hjaltalín af poppsmelli
Páls Óskars hefur klifrað upp
listann hægt og bítandi seinustu
vikur og ætti því ekki að koma á
óvart að hún sé loks komið á topp-
inn. Fyrstu fjögur lögin á lista eru
öll íslensk, merkilegt nokk, Dikta
og Baggalútur eiga þau sem eru í 3.
og 4. sæti. Baggalútur syngur um
stúlkurnar á internetinu sem ylja
mönnum í mesta hretinu. Það má
því segja að hressleikinn og já-
kvæðnin sé viðvarandi hjá hinum ís-
lensku flytjendum, þó svo gall-
harðir femínistar geti eflaust
fundið margt athugavert við texta
Baggalúts-manna.
Coldplay-menn eru enn á lista
með „Viva la Vida“ og virðist sem
önnur lög af plötunni Viva la Vida
or Death and All His Friends nái
ekki hlustum manna, í það minnsta
ekki inn á lagalistann. Annars er ís-
lenskt í meirihluta, 11 lög af 20
verk íslenskra listamanna. Það
hlýtur að kitla þjóðarstoltið.
Ást og hamingja í
rigningu og roki
JÆJA, þá eru frísku fjörkálfarnir í Bloc
Party hoppaðir upp á „gefum út strax án
þess að láta kóng né prest vita“ vagninn.
Þessari þriðju plötu sveitarinnar var dúndr-
að út á stafrænu formi hinn 21. ágúst en efn-
islegt form er væntanlegt í endaðan október.
Radiohead og Raconteurs hafa gert svipaða
hluti en Bloc Party líta út eins og ólmir nördar sem vilja komast
inn í teiti með fyrrnefndum meisturum. Bráðræði í að koma
nýju efni út verður að haldast í hendur við það að menn hafi þá
eitthvað í höndunum
Of mikið, of fljótt
Bloc Party – Intimacy bbnnn
Arnar Eggert Thoroddsen
ÞAÐ eru fáir tónlistarmenn jafn ötulir – eða
á maður kannski að segja óhræddir – við að
senda frá sér tónleikaplötur og alt-kántrí-
kóngurinn Bonnie Prince Billy (Will Old-
ham). Síðasta tónleikaplata listamannsins
Winding in the West var ákveðin vonbrigði
en hér eru á ferðinni afbragðsupptökur
BBC frá tónleikaferð Bonnie Prince um Skotland og Írland árið
2006 þar sem hann naut m.a. liðsinnis Skotanna í Harem Scar-
em. Á meðal þeirra laga sem heyra má á plötunni er „Love
Comes to Me“, upphafslag plötunnar The Letting Go (2008)
sem hann hljóðritaði hér á Íslandi með Valgeiri Sigurðssyni.
Stjörnu-tónleikar
Bonnie Prince Billy – Is It The Sea? bbbbn
Höskuldur Ólafsson
HEILAGUR Aschroft af Wiganskíri er upp-
risinn með postula sína í tygi með sér, og
meira að segja Pétur sjálfur, aka Nick
McCabe er með í för. Forth er um margt
merkileg plata, en því miður ekki vegna tón-
listarlegra gæða. Jú jú, þetta er fínt. Allt í
lagi. Platan skríður áfram með sæmilegustu
reisn og er dægileg hlustunar, en geldur fyrst og fremst fyrir
það að nú er 2008, ekki 1997. Þetta er arins- og rauðvínsend-
urhljóðblöndun á Urban Hymns, varla eitthvað sem hans
háæruverðugleiki sættir sig við. Eða hvað? Menn eru nú einu
sinni komnir á fertugsaldurinn …
Fram fram fylking
The Verve – Forth bbbnn
Arnar Eggert Thoroddsen
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
SÝND Í KRINGLUNNI
Saga George Lucas heldur áfram
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
-TOMMI - KVIKMYNDIR.ISSÝND Í KRINGLUNNI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
- L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið
SÝND Í ÁLFABAKKA
Stórbrotin ævintýramynd sem
allir ættu að hafa gaman af!SÝND Í ÁLFABAKKA
JOURNEY TO THE CENTER OF THE... kl. 5:50 3D - 8 3D - 10:10 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL
DEATH RACE kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
DARK KNIGHT kl. 8:30 B.i. 16 ára
DARK KNIGHT kl. 5:40 - 8:30 B.i. 16 ára LÚXUS VIP
SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
THE MUMMY 3 kl. 6 B.i. 12 ára
STAR WARS: C. W. kl. 5:50 LEYFÐ
WALL • E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ
JOURNEY TO THE CENTER OF THE EARTH kl. 63D - 8:103D - 10:203D LEYFÐ 3D - DIGITAL
SMART PEOPLE kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
DEATH RACE kl. 10:10 B.i. 16 ára
GET SMART kl. 5:50 - 8 LEYFÐ
EIN FLOTTASTA ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS
MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM.
DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER,
ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH
Frábær gamanmynd frá
framleiðendum Sideways.
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG “HUGGULEGT GAMANDRAMAÍ ANDA JUNO OG SIDEWAYS”
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
„...VEL LEIKIN OG ÓVENJU
VEL SKRIFUÐ GAMANMYND...“
„PAGE VINNUR LEIKSIGUR Í HVERRI MYND...“
-S.V. Morgunblaðið.
- H.G.G., POPPLAND-GUARDIAN