Morgunblaðið - 21.09.2008, Side 27

Morgunblaðið - 21.09.2008, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2008 27 Námskeið um Control Theory - Sjálfsstjórn 1 Vinnuaðferðir sem byggja á hugmyndum Diane Gossen Uppeldi til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga (Restitution - Self Discipline) Haldið í Laugum, Laugardal Reykjavík. Tekið er við skráningum með því að senda tölvupóst á netfangið: jonaben@simnet.is Þátttökugjald er 20.000 krónur. Upplýsingar eru veittar í síma 893 2182 og í netfangið: jonaben@simnet.is Upplýsingar er einnig að finna á vef Álftanesskóla: www.alftanesskoli.is Félag áhugafólks um Uppbygging sjálfsaga Velferðarsjóður íslenskra barna styrkir verkefnið 24. og 25. september 2008, kl. 9:00-16:00 hvorn dag. Aðalfyrirlesari: Judy Anderson Eftir Ingu Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Tískuvikunni í London er nú lokið en þar sýndu hönnuðirvor- og sumartískuna 2009. London er þekkt fyrirframúrstefnu en síður fyrir rómantík en í þetta skiptið sýndu nokkrir fatahönnuðir að þetta tvennt er vel hægt að samræma. Meðfylgjandi myndir sýna fallega og frumlega hönnun í mjúkum pastellitum með einstaka svörtum áherslum fyrir nú- tímalegar enskar blómarósir. Margir kjólanna myndu sæma sér vel á rauða dreglinum en aðrir passa betur fyrir hefð- bundin teboð eða óformlega garðveislu. Framúrstefnuleg rómantík Í anda Chanel Hönnun frá Jaeger. Pífur Léttleikandi frá Jaeger. Í teboðið Frá Bora Aksu.Ljóst og létt Roksanda Ilincic. Töffarateboð Aminaka Wilmont Roksanda Ilincic Leikhúsleg. A P Jaeger Ensk blómarós. Glamúr Roksanda rokkar. Drama Hönnun Roksöndu Ilincic. Viðkvæmnislegt Frá Bora Aksu. »Margir kjól- anna myndu sæma sér vel á rauða dreglinum en aðrir passa betur fyrir hefð- bundin teboð eða óformlega garð- veislu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.