Morgunblaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 60
SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 265. DAGUR ÁRSINS 2008 Þjóðleikhúsinu Sumarljós Heitast 12°C | Kaldast 7°C  Suðvestan 8-13 metrar á sekúndu og skúrir, en þurrt að kalla norðaustan til. » 8 ÞETTA HELST» Ákvörðun Björns fátíð  Sem menntamálaráðherra vildi Björn Bjarnason athuga hvort allt- af ætti að auglýsa eftir umsóknum í embætti forstöðumanna að liðn- um tímabundnum skipunartíma þeirra. Björn hafði ekki erindi sem erfiði en hefur nú auglýst lausa stöðu lögreglustjórans á Suð- urnesjum en skipunartímanum lýkur í apríl. Sjaldgæft er að stöð- ur séu auglýstar áður en skip- unartíminn rennur út. » 2 Könnun ljúki sem fyrst  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir mikilvægt að könnun á því hvort Íslendingar geti tekið upp evru án þess að ganga í ESB fari fram sem fyrst til að eyða óvissu í málinu. » 2 Langþreyttir á ástandi  Nágrannar steypustöðvarinnar Borgar eru afar ósáttir við frá- ganginn á lóð fyrirtækisins en þar liggja iðulega steypuafgangar sem ekki aðeins eru lýti á umhverfinu heldur valda því að ryk sest á bíla, skó og fatnað nágrannanna og smýgur inn í íbúðarhúsnæði. » 4 Sértæk úrræði vantar  Alþjóðlegur dagur Alzheimer- sjúkdómsins er í dag. Aðstandandi þriggja einstaklinga með sjúkdóm- inn segir sértæk úrræði vanta fyrir sjúklingana sem séu hvorki metnir af skilningu né virðingu. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Hægt að tala um tvennt í einu? Forystugrein: Viðræður á rangri leið Reykjavíkurbréf: Markaður fyrir meira regluverk Ljósv.: Af hestbaki og út á víðavang UMRÆÐAN» Þetta helst Fleiri nýta sér ráðningarþjónustu Það er gott að ljúga í Kópavogi Gjaldþrota launastefna ríkis og LSH Hvað er táknrænt við Breiðavík Bensínverð á Íslandi ATVINNA » TÓNLIST» Flýgur Led Zeppelin af stað án Plant? » 54 Fjórtán myndir eru í aðalkeppnisflokki Alþjóðlegu kvik- myndahátíðarinnar í Reykjavík, sem hefst í vikunni. » 53 KVIKMYNDIR» Alls kyns vitranir ÚTVARP» Jón gægist inn í plötu- skápa gesta sinna. » 52 TÓNLIST» Hellsongs rokkar án rafmagnsgítars. » 56 Spilavítisbúnaður, fjarstýrðar þyrlur eða sundþvengur í anda Borats. Allt þetta er í dótabúð karla á netinu. » 57 Leikföng fyrir karla VEFSÍÐA» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Fæðing í farþegaþotu 2. Breytist byggingavöruverslun …? 3. Skipt um lögreglustjóra 4. Jónsi: Verð að læra að hemja mig FYRSTI liður inntökuprófa í Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór fram í gærmorgun á Laugardalsvelli. Fólst prófið í því að hlaupa 3 km á undir 12 og hálfri mínútu. Þeir sem komast í gegnum prófið munu næst þreyta styrktarpróf, sund- próf og innilokunarkenndarpróf. Ætlunin er að ráða 20-25 manns í ný störf innan slökkviliðsins. ylfa@mbl.is Þreyttu inngöngupróf í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Morgunblaðið/Frikki Þrekraun fylgir inngöngu í slökkviliðið Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is JÓN Þór Ólason, formaður fim- leikadeildar Ármanns, segist hafa fundið fyrir auknum áhuga á fimleikaíþróttinni í kjölfar nýafstaðinna Ólympíu- leika. „Fimleikarnir eru skemmtileg sjónvarpsíþrótt,“ segir hann en nýskráningar í haust voru tæplega 300 og búið er að taka inn um 200 af þeim. „Við erum ennþá með 70 manns á biðlista en sumir þeirra ætla að byrja næsta vor.“ Alls æfa um þúsund manns fimleika hjá Ármanni. „Þar af eru tæplega 800 krakkar í áhalda- og hóp- fimleikum en um 200 manns í því sem við köllum jaðarhópa en þeirra á meðal eru eldri fim- leikamenn, hópar eldri borg- ara, sirkushópur og skólahóp- ar.“ Meðal þeirra sem æfa hjá Ár- manni er hópur 18-22 ára stelpna og stráka, sem keppir í hópfimleikum og er á leið á Evrópumót í Belgíu. Morg- unblaðið leit inn á æfingu hjá þeim. | 26 Morgunblaðið/hag Fimleikar í uppsveiflu ÞAÐ styttist óðum í nýjan ópus hinnar gúmlögðu furðurokksveitar Dr. Spock en hin tvöfalda Falcon Christ er nú í loka- pússningu hjá hinum fjölkunnuga L.A. búa Husky Höskulds. Óttarr Proppé, annar söngvari sveitarinnar, sviptir hulunni af leyndardómum sveitarinnar í ítarlegu við- tali auk þess að reifa eigin tónlistarferil sem hefur tekið hann frá ógurlegu rokki Ham, í gegnum hrynheitt æringjadiskó Funkstrasse til grípandi mótmælarokks Rass. Óttarr tjáir sig þá í fyrsta skipti um styr þann sem stóð í kringum auglýsingu Vodafone sem hann og Rass-liðar tóku þátt í. | 50 Dr. Spock gefur út nýja plötu Nakin snilld Óttarr Proppé skilur kjarn- ann frá hisminu. Morgunblaðið/Golli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.