Morgunblaðið - 21.09.2008, Side 60

Morgunblaðið - 21.09.2008, Side 60
SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 265. DAGUR ÁRSINS 2008 Þjóðleikhúsinu Sumarljós Heitast 12°C | Kaldast 7°C  Suðvestan 8-13 metrar á sekúndu og skúrir, en þurrt að kalla norðaustan til. » 8 ÞETTA HELST» Ákvörðun Björns fátíð  Sem menntamálaráðherra vildi Björn Bjarnason athuga hvort allt- af ætti að auglýsa eftir umsóknum í embætti forstöðumanna að liðn- um tímabundnum skipunartíma þeirra. Björn hafði ekki erindi sem erfiði en hefur nú auglýst lausa stöðu lögreglustjórans á Suð- urnesjum en skipunartímanum lýkur í apríl. Sjaldgæft er að stöð- ur séu auglýstar áður en skip- unartíminn rennur út. » 2 Könnun ljúki sem fyrst  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir mikilvægt að könnun á því hvort Íslendingar geti tekið upp evru án þess að ganga í ESB fari fram sem fyrst til að eyða óvissu í málinu. » 2 Langþreyttir á ástandi  Nágrannar steypustöðvarinnar Borgar eru afar ósáttir við frá- ganginn á lóð fyrirtækisins en þar liggja iðulega steypuafgangar sem ekki aðeins eru lýti á umhverfinu heldur valda því að ryk sest á bíla, skó og fatnað nágrannanna og smýgur inn í íbúðarhúsnæði. » 4 Sértæk úrræði vantar  Alþjóðlegur dagur Alzheimer- sjúkdómsins er í dag. Aðstandandi þriggja einstaklinga með sjúkdóm- inn segir sértæk úrræði vanta fyrir sjúklingana sem séu hvorki metnir af skilningu né virðingu. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Hægt að tala um tvennt í einu? Forystugrein: Viðræður á rangri leið Reykjavíkurbréf: Markaður fyrir meira regluverk Ljósv.: Af hestbaki og út á víðavang UMRÆÐAN» Þetta helst Fleiri nýta sér ráðningarþjónustu Það er gott að ljúga í Kópavogi Gjaldþrota launastefna ríkis og LSH Hvað er táknrænt við Breiðavík Bensínverð á Íslandi ATVINNA » TÓNLIST» Flýgur Led Zeppelin af stað án Plant? » 54 Fjórtán myndir eru í aðalkeppnisflokki Alþjóðlegu kvik- myndahátíðarinnar í Reykjavík, sem hefst í vikunni. » 53 KVIKMYNDIR» Alls kyns vitranir ÚTVARP» Jón gægist inn í plötu- skápa gesta sinna. » 52 TÓNLIST» Hellsongs rokkar án rafmagnsgítars. » 56 Spilavítisbúnaður, fjarstýrðar þyrlur eða sundþvengur í anda Borats. Allt þetta er í dótabúð karla á netinu. » 57 Leikföng fyrir karla VEFSÍÐA» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Fæðing í farþegaþotu 2. Breytist byggingavöruverslun …? 3. Skipt um lögreglustjóra 4. Jónsi: Verð að læra að hemja mig FYRSTI liður inntökuprófa í Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór fram í gærmorgun á Laugardalsvelli. Fólst prófið í því að hlaupa 3 km á undir 12 og hálfri mínútu. Þeir sem komast í gegnum prófið munu næst þreyta styrktarpróf, sund- próf og innilokunarkenndarpróf. Ætlunin er að ráða 20-25 manns í ný störf innan slökkviliðsins. ylfa@mbl.is Þreyttu inngöngupróf í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Morgunblaðið/Frikki Þrekraun fylgir inngöngu í slökkviliðið Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is JÓN Þór Ólason, formaður fim- leikadeildar Ármanns, segist hafa fundið fyrir auknum áhuga á fimleikaíþróttinni í kjölfar nýafstaðinna Ólympíu- leika. „Fimleikarnir eru skemmtileg sjónvarpsíþrótt,“ segir hann en nýskráningar í haust voru tæplega 300 og búið er að taka inn um 200 af þeim. „Við erum ennþá með 70 manns á biðlista en sumir þeirra ætla að byrja næsta vor.“ Alls æfa um þúsund manns fimleika hjá Ármanni. „Þar af eru tæplega 800 krakkar í áhalda- og hóp- fimleikum en um 200 manns í því sem við köllum jaðarhópa en þeirra á meðal eru eldri fim- leikamenn, hópar eldri borg- ara, sirkushópur og skólahóp- ar.“ Meðal þeirra sem æfa hjá Ár- manni er hópur 18-22 ára stelpna og stráka, sem keppir í hópfimleikum og er á leið á Evrópumót í Belgíu. Morg- unblaðið leit inn á æfingu hjá þeim. | 26 Morgunblaðið/hag Fimleikar í uppsveiflu ÞAÐ styttist óðum í nýjan ópus hinnar gúmlögðu furðurokksveitar Dr. Spock en hin tvöfalda Falcon Christ er nú í loka- pússningu hjá hinum fjölkunnuga L.A. búa Husky Höskulds. Óttarr Proppé, annar söngvari sveitarinnar, sviptir hulunni af leyndardómum sveitarinnar í ítarlegu við- tali auk þess að reifa eigin tónlistarferil sem hefur tekið hann frá ógurlegu rokki Ham, í gegnum hrynheitt æringjadiskó Funkstrasse til grípandi mótmælarokks Rass. Óttarr tjáir sig þá í fyrsta skipti um styr þann sem stóð í kringum auglýsingu Vodafone sem hann og Rass-liðar tóku þátt í. | 50 Dr. Spock gefur út nýja plötu Nakin snilld Óttarr Proppé skilur kjarn- ann frá hisminu. Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.