Morgunblaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Fallvaltir fjármálarisar
FRÉTTASKÝRING
Eftir Bjarna Ólafsson
bjarni@mbl.is
EIGN hluthafa Glitnis í bankanum
hefur rýrnað um 88% miðað við
kaupgengi ríkisins á sínum hlut í
bankanum. Ríkið setur inn í bank-
ann nýtt hlutafé að verðmæti um 85
milljarða króna og fær fyrir það 75%
hlut í Glitni. Þýðir þetta að kaup-
gengið er 1,91, en á föstudag var
gengi hlutabréfa Glitnis 15,7. Mark-
aðsvirði Glitnis fyrir inngrip ríkisins
var 233,6 milljarðar króna, en er eft-
ir inngripin 112 milljarðar, sem þýð-
ir að markaðsvirði hlutafjár annarra
hluthafa en ríkisins er nú um 28
milljarðar króna. Er þá miðað við áð-
urnefnt kaupgengi ríkisins.
Tuttugu stærstu hluthafar Glitnis
eiga nú 17% í bankanum, en áttu fyr-
ir tæp 69%. Markaðsvirði eign-
arinnar hefur rýrnað um 142 millj-
arða króna og er nú 19,4 milljarðar.
Virðisrýrnun eldri hluthafa er því-
þætt. Annars vegar þynnist hlutur
þeirra um 75% eftir aðkomu ríkisins
og hins vegar verður að horfa til þess
að ríkið fær sinn hlut á gengi sem er
töluvert undir markaðsgengi á föstu-
dag og hefur það augljóslega áhrif á
verðmæti eignar annarra hluthafa.
Glitnir tapar 18,6 milljörðum
Þrír stærstu hluthafar bankans
fyrir inngrip ríkisins voru félög í
eigu Stoða, áður FL Group. Sam-
anlagt áttu félögin 29,35% í Glitni og
var markaðsvirði bréfanna á föstu-
dag um 68,6 milljarðar króna. Eftir
inngripin eiga félögin þrjú 7,3% hlut
í bankanum og er markaðsvirði eign-
arhlutarins um 8,2 milljarðar. Hefur
markaðsvirði eignar Stoða því rýrn-
að um 60,4 milljarða króna.
Þáttur International, félag Karls
Wernerssonar, átti fyrir inngripin
5,6% í Glitni og var hluturinn 13
milljarða króna virði á föstudag. Nú
á Þáttur 1,4% í bankanum og er 1,6
milljarða króna virði. Saxbygg, félag
í eigu Nóatúnsfjölskyldunnar og
Byggingarfélags Gunnars og Gylfa,
átti fyrir aðkomu ríkissjóðs 5,0% í
Glitni. Var hluturinn 11,7 milljarða
króna virði, en er nú 1,4 milljarða
króna virði nú.
Salt Investments, félag Róberts
Wessmans, átti fyrir 2,3% hlut, sem
á föstudag var 5,4 milljarða króna
virði. Eftir inngripin á Salt 0,6% í
Glitni og er hluturinn 650 milljóna
króna virði. Sund ehf., sem er í eigu
Jóns Kristjánssonar, Gunnþórunnar
Jónsdóttur og Gabríelu Jónsdóttur,
átti fyrir 2% hlut í bankanum og var
hann metinn á 4,8 milljarða. Hann er
nú 0,5% af hlutafé bankans og 570
milljóna króna virði. Glitnir átti í
sjálfum sér samtals 9% fyrir inngrip
ríkisins. Voru hlutirnir á höndum
GLB Hedge, safnskráningar bank-
ans og Glitnis banka sjálfs. Voru
hlutirnir 21 milljarðs króna virði á
föstudag, en teljast í dag vera 2,5
milljarða króna virði. Er hlutur
bankans í sjálfum sér nú 2,2%.
Hluthafar tapa meira
en 200 milljörðum
Eignarhlutur hluthafa rýrnar um 88% við aðkomu ríkissjóðs FL Group tapar rúmum 60 milljörðum
Tap tveggja lífeyrissjóða nemur 6,7 milljörðum króna Ríkið fékk 75% hlut á genginu 1,9
)((+
##)
!
"#$%
"%'
)*
$
&
'()
'
'*
+
,),-&' -..
,)
&'
%
'-.
,)/0%.
1!
2
%.
345 2
%.
),-&
'
) 5 %6 ! ,'5 ,
4
5
3.7.
3 2
%.
3
'
%.
) 5 %.
!
%.
,
8- 2:
0
%.
*
%.
,'5 ;'%.6 .
)'<
8
,2<&
'
2:
5 %.
,
%.
7"=
>.
".
?.
@.
#.
A.
9.
B.
C.
>=.
>>.
>".
>?.
>@.
>#.
>A.
>9.
>B.
>C.
"=.
&
% '%
&
&
+
>.CB#.A>@.C>C
>.#"=.B@#.A9>
BA".=>9.#??
B?>.A@C.=C>
9@@.=?#.=A#
AAC.=??.>#>
?9=.===.===
?#?."B#.9#A
?@#.@#?.A@=
?=@.>==.A"C
?==.=A=.#>@
"C9.A>@.="A
"B@.>B=.>C@
"A=.@>"."9"
"#?.9B@.#AC
"=#.9A@.=##
"==.BC?.@9B
>CA.B"C.9@B
>@".??A.@9#
>?#.C#@.#@#
>=."A?.BA#.??>
>?6?@$
>=6""$
#69C$
#6#C$
#6==$
@6#=$
"6@C$
"6?9$
"6?"$
"6=@$
"6="$
"6==$
>6C>$
>69#$
>69>$
>6?B$
>6?#$
>6?"$
=6CA$
=6C>$
AB6C9$
?>.>9@.>#@.""B
"?.B99."99.=?#
>?.#??.A9#."AB
>?.=#A.BC=.9"C
>>.AB>.?#=.#">
>=.#=?.B"=.@9>
#.B=C.===.===
#.#@A.#BA.?AC
#.@"?.A"".>@B
@.99@.?9C.B9#
@.9>=.C#=.=9=
@.A9".#@=."=B
@.@A>.A"C.=@A
@.=BB.@9".A9=
?.CB@.@>9.9??
?."?=.@C#.AA@
?.>#@.="9.A=#
?.=C=.""9.=@@
"."?@.AB".A#B
".>?@.@BA.?#9
>A>.>@".AB#.AC9
?6?$
"6A$
>6@$
>6@$
>6?$
>6>$
=6A$
=6A$
=6A$
=6#$
=6#$
=6#$
=6#$
=6@$
=6@$
=6?$
=6?$
=6?$
=6"$
=6"$
($%"&$*'*$,&%
)$*+,$)%($)""
#$+)"$&"#$&()
#$,++$*)+$**%
#$"&#$%+)$&+)
#$)+&$",*$",+
+'%$&*&$&&&
++,$,'&$(+"
+,&$*("$+,*
,%)$'),$,*,
,+,$(#"$&&*
,+&$%&"$*),
,(,$(',$"*,
"'&$+#+$%)&
"%*$#(&$#)*
(*%$+,'$"*&
(%*$"*($(#(
(%&$*)%$)",
)+*$#+#$'#'
),+$#(*$(+(
#'$((%$#))$)*"
1)%$"(($),,$%)#
1)#$&#)$&&($%'#
1##$'&'$+("$)(+
1##$"'&$&+($*"#
1#&$)%'$,**$",*
1'$)"($(+)$&#"
1,$###$')&$&&&
1"$**&$''+$&&,
1"$%%)$%*%$"'&
1"$)&#$","$)'&
1"$#",$+(+$&+#
1"$###$*(,$(*(
1($')+$)(($,+&
1($,'%$*,,$',&
1($,&+$)*%$+&,
1)$*")$*(+$#*"
1)$%%,$,""$)')
1)$%#'$(''$%'*
1#$'++$,)&$%('
1#$*%*$("%$''"
1#"#$*&,$,+($"#(
Þorsteinn Már
Baldvinsson, Glitn-
ir. 18, 6 milljarðar.
Jón Kristjánsson,
Sund. 4,2 millj-
arðar.
Róbert Wessman,
Salt Invest. 4,8
milljarðar.
Jón Þ. Jónsson,
Saxbygg. 10,3
milljarðar.
Jón Ásgeir Jóhann-
esson, FL Group.
60 milljarðar.
Karl Wernersson,
Þáttur. 11,5 millj-
arðar.
ÞORSTEINN
Már Baldvins-
son, stjórn-
arformaður
Glitnis, er af-
ar ósáttur við
niðurstöðuna
í gær og hann
hefði óskað eftir
að hún yrði önn-
ur. „Mér ber að gæta hagsmuna
hluthafa bankans og að sjálfsögðu
þegar verður jafnmikil skerðing á
eignum manna og gerðist á þessum
sólarhring þá er ég að sjálfsögðu
ekki sáttur þar sem ég er í ábyrgð
fyrir hópi eigenda,“ sagði hann í
viðtali við sjónvarp mbl.is í gærdag.
Spurður um aðdragandann und-
anfarna daga og vikur sagði Þor-
steinn Már að um ákveðna lausa-
fjárþurrð hefði verið að ræða. Í
máli hans kom fram að yrði þess
óskað að hann yrði áfram formaður
stjórnar bankans þá myndi hann
íhuga það.
Afar ósáttur
Þorsteinn Már
Baldvinsson
„ÞAÐ er eng-
in ánægja í
hluthafahópi
félagsins þeg-
ar svona
eignaupptaka
á sér stað,“
segir Björn
Ingi Sveinsson,
framkvæmda-
stjóri fjárfestingarfélagsins Sax-
bygg ehf. Kvaðst hann geta tekið
undir þau orð Þorsteins Más Bald-
vinssonar, stjórnarformanns Glitn-
is, í fjölmiðlum að menn væru hund-
fúlir vegna þessarar niðurstöðu en
vildi að öðru leyti lítið tjá sig um
málið á þessu stigi á meðan menn
væru að ná áttum. Saxbygg Invest
er dótturfélag Saxbygg ehf. og á
5% í Glitni. Það er í sameiginlegri
eigu Saxhóls, sem er í eigu Nóa-
túnsfjölskyldunnar, og verktaka-
fyrirtækisins Bygg.
Björn Ingi
Sveinsson
Eignaupptaka
Eftir Þorbjörn Þórðarson
thorbjorn@mbl.is
„VISSULEGA hefur þetta áhrif á
stöðu sjóðsins,“ segir Árni Guð-
mundsson, framkvæmdastjóri Gild-
is-lífeyrissjóðs, spurður hvort kaup
ríkisins á 75% hlut í Glitni hafi ekki
rýrt stöðu sjóðsins, en sjóðurinn á
rúm 1,3% í bankanum og er sextándi
stærsti hluthafi hans.
Erfitt að átta sig á umfanginu
Árni segist fyrst hafa frétt af
kaupum ríkisins í gegnum fjölmiðla í
gærmorgun. Hann segist ekki geta
sagt til um það á þessari stundu
hvert tap sjóðsins er vegna kaup-
anna.
„Tapið veltur á því hvaða for-
sendur menn gefa sér. Við eigum
1,3% sem við höfum keypt á ýmsu
gengi og síðan vitum við ekki hvert
gengið verður eftir nokkra daga.
Það er því erfitt að átta sig á um-
fangi tapsins á þessum tímapunkti,“
segir Árni.
„Ég verð að játa að ég er mjög
hissa á þessu verðmati, ég veit ekki
hvernig þeir finna þetta út. Þetta
kom virkilega á óvart,“ segir hann
um það verð sem ríkissjóður greiðir
fyrir hlutinn. Spurður hvort hann
telji að réttur smærri hluthafa sé
fótum troðinn segist hann ekki tilbú-
inn að tjá sig um það.
Árni segir að lífeyrissjóðurinn
muni fara yfir stöðuna næstu daga
og bíða átekta. Hann segir rekstur
sjóðsins ekki í hættu. „Auðvitað er
þetta áfall fyrir okkur og aðra fjár-
festa í Glitni, en ef einhver kemst í
gegnum þetta þá eru það lífeyr-
issjóðirnir.“
„Þetta eru veruleg vonbrigði,“
segir Haukur Hafsteinsson, fram-
kvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfs-
manna ríkisins [LSR], en sjóðurinn
átti 2,18% í Glitni og var tíundi
stærsti hluthafinn. Haukur segir
kaup ríkisins hafa komið sér veru-
lega á óvart. „Við vissum að lausa-
fjárskortur hrjáði bankann en
bjuggumst aldrei við þessum að-
gerðum. Ég hef þó engar forsendur
til að meta hvort þetta var eina úr-
ræðið sem kom til greina.“
Hann segir verðið vera töluvert
lágt. LSR átti fjóra milljarða að
markaðsvirði í bankanum en tap
sjóðsins liggur ekki fyrir. Hann seg-
ir stöðu sjóðsins þó sterka. „Auðvit-
að er það samt súrt að horfa upp á
svona mikla rýrnun á eignarhlut
sjóðsins.“ Haukur segir samt erfitt
að benda á sökudólg þegar hann er
spurður um ábyrgð stjórnenda. „Ég
held að enginn hafi séð svona mikla
lausafjárkreppu fyrir.“
„Ég er mjög hissa á þessu verðmati“
Morgunblaðið/Frikki