Morgunblaðið - 01.10.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.10.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2008 31 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Vanefndaruppboð: Jaðar I, fnr. 211-371, Borgarbyggð, þingl. eig. DT menn ehf., gerðarbeiðandi Ánir ehf., föstudaginn 3. október 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 29. september 2008. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Til sölu Átt þú sumarhús og vilt skapa þér sjálfstæða atvinnu? Til sölu er vinsæll og glæsilegur fjölskyldu- veitingastaður, þar sem eigendur eru tilbúnir til þess að taka upp í kaupverðið sumarhús fyrir 8-12 millj. Verð á staðnum er 30 millj. Upplýsingar veitir Runólfur hjá Höfða fasteignasölu, 533 6050, runolfur@hofdi.is Fundir/Mannfagnaðir Málfundafélagið Óðinn Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verður haldinn miðvikudaginn 8. október kl. 18.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hvetjum alla félagsmenn til að mæta og taka þátt í störfum félagsins. Stjórnin. Tilkynningar Auglýsing um skipulag – Þingeyjarsveit Tillaga að deiliskipulagi fyrir golfvöll í Lundi, Fnjóskadal, Þingeyjarsveit Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti 24. júlí sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Lundar, skv. 25. grein laga nr. 73/1997 m.s.br. Um er að ræða stækkun á áður skipulögðu svæði fyrir frístundabyggð. Hið nýja skipulagssvæði er um það bil 25 ha að stærð og liggur norður af Stekkjarbyggð í landi Lundar. Deiliskipulagið verður til sýnis á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugum frá 3. október 2008 – 1. nóvember 2008. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þingeyjarsveitar. Þá eru upplýsingar og aðgengilegar á heimasíðu Þingeyjarsveitar, www.thingeyjarsveit.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til skrifstofu Þingeyjarsveitar, eigi síðar en 15. nóv. 2008. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. 29. september 2008. Sveitarstjórinn í Þingeyjarsveit, Tryggvi Harðarson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Drumboddsstaðir lóð 16, fnr. 220-5367, Bláskógabyggð, þingl. eig. Skógræktarfélagið Ekra, gerðarbeiðandi Bláskógabyggð, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 11:45. Efra-Sel, fastanr. 225-7149, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Guðrún Rut Gunnlaugsdóttir og Kári Þórisson, gerðarbeiðendur Avant hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Sýslumaðurinn á Selfossi og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 10:15. Eyjavegur 18, fnr. 228-3265, Bláskógabyggð, þingl. eig. J.R. Klettur ehf., gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 13:00. Miðhof 11, fnr. 227-1402, Hrunamannahreppur, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 09:55. Miðhof 9, fnr. 227-1401, Hrunamannahreppur, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 10:00. Miðholt 11, fnr. 227-5944, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 11:00. Miðholt 13, fnr. 227-6361, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 11:05. Miðholt 15, fnr. 227-5961, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 11:10. Miðholt 17, fnr. 227-5994, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 11:15. Miðholt 19, fnr. 227-5995, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 11:20. Miðholt 9, fnr. 227-6370, Bláskógabyggð, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Bláskógabyggð og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 11:30. Smiðjustígur 15B, fnr. 224-8401, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Krzysztof Opalka, gerðarbeiðendur Avant hf. og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 09:30. Suðurhof 5, fnr. 228-1568, Hrunamannahreppur, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 09:45. Suðurhof 7, fnr. 228-1355, Hrunamannahreppur, þingl. eig. Jörfagrund ehf., gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. október 2008 kl. 09:50. Sýslumaðurinn á Selfossi, 30. september 2008. Ólafur Helgi Kjartansson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Breiðamörk 22, fnr. 221-0110, Hveragerði, þingl. eig. Sigurður Eiríksson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 10:20. Hólmasund 15, fnr. 220-7474, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Guðmundur A. Grétarsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 15:00. Klettagljúfur 10, fnr. 227-1074, Ölfusi, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sveitarfélagið Ölfus, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 09:40. Klettagljúfur 12, fnr. 193045, Ölfus, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Ölfus, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 09:45. Klettagljúfur 23, fnr. 230-1105, Ölfusi, þingl. eig. Halldór Berg Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 09:50. Klettagljúfur 23, fnr. 230-1462, Ölfusi, þingl. eig. Halldór Berg Jóns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Ölfus, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 09:55. Lækjarbakki 31, fnr. 229-2311, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. EJ Fjárfesting ehf., gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafnings- hreppur og Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 13:30. Lækjarbrekka 18, fnr. 208543, Grímsnes- og Grafningshreppur, þingl. eig. Shark ehf., gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 13:45. Norðurbyggð 20A, fnr. 221-2553, Ölfus, þingl. eig. Sigurður Eiríksson, gerðarbeiðendur Biskupstungnahreppur, Húsasmiðjan hf., Sjóvá- Almennar tryggingar hf. og Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 11:00. Oddabraut 23, fnr. 221-2602, Ölfusi, þingl. eig. Heiðar Már Hlöð- versson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 11:15. Selholt 29, landnr. 205635, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. B G hús ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. okt- óber 2008 kl. 14:20. Tjaldhólar 38, fnr. 228-1886, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Lyngmói ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 09:00. Vesturgljúfur 6, fnr. 203169, Ölfus, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Ölfus ogTæki, tól og byggingavörur ehf., þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 09:30. Víðibrekka 36, fnr. 228-9331, Grímsnes- og Grafningshreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Hildur Björk Pálsdóttir og Júlíus Arnar Birgisson, gerðarbeiðendur Gluggasmiðjan ehf., Kaupþing banki hf., Sýslumaðurinn á Blönduósi og Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 30. september 2008. Ólafur Helgi Kjartansson. Félagslíf I.O.O.F. 9  189100181/2 0*.I.O.O.F. 7.  18910171/2  0.* I.O.O.F. 18  1891018  Gk. Raðauglýsingar 569 1100 HELGAFELL 6008100119 IV/V GLITNIR 6008100119 I Félag Breiðfirskra kvenna heldur félagsfund í Breiðfirð- ingabúð mánudaginn 6. október. Þórhallur miðill kemur á fund- inn. Stjórnin Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.