Morgunblaðið - 01.10.2008, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.10.2008, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2008 23 m, ekki síst vegna jarðskjálfta. Hitinn í holunum er ágætur en þær þykir vanta meiri vökva til að skila hitanum betur upp. kaganum skammt frá. Gönguleiðir eru margar í kringum Krýsuvík og Kleifarvatn, Keili og Trölladyngju. Hola Borstæði er sár í landslaginu en frágangur getur verið snyrtilegur. Í Seltúni Víða eru fallegar jarðhitamyndanir sem á að hlífa með skáborun. Sveifluháls liggur til norðausturs. Virkni Krýsuvík er næst, en Seltún norðar. Yfir hálsinn sést í Hafnarfjörð. Reykjanesvirkjun Mögulega tvöfaldast afl hennar á næstu árum. Helguvík Framkvæmdir við kerskála álversins eru í fullum gangi. Keilir Tilraunaborhola 1969 Fyrsta jarðvarmavirkjun á Íslandi gangsett 3,0MW Það var rafstöð í Bjarnarflagi, nú í eigu Landsvirkjunar. 526MW Samanlagt rafafl jarðvarma- virkjana á Íslandi í dag. 0,6% Hlutur varma-, sólar- og vindorku í orkuframboði heims árið 2008. 1.200GWst Raforkuframleiðsla á Íslandi árið 2007 29,9% Hlutur jarðvarma í framleiðslu raforku á Íslandi árið 2007.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.