Morgunblaðið - 01.10.2008, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2008 23
m, ekki síst vegna jarðskjálfta. Hitinn í holunum er ágætur en þær þykir vanta meiri vökva til að skila hitanum betur upp.
kaganum skammt frá. Gönguleiðir eru margar í kringum Krýsuvík og Kleifarvatn, Keili og Trölladyngju.
Hola Borstæði er sár í landslaginu en frágangur getur verið snyrtilegur.
Í Seltúni Víða eru fallegar jarðhitamyndanir sem á að hlífa með skáborun.
Sveifluháls liggur til norðausturs. Virkni Krýsuvík er næst, en Seltún norðar. Yfir hálsinn sést í Hafnarfjörð.
Reykjanesvirkjun Mögulega tvöfaldast afl hennar á næstu árum.
Helguvík Framkvæmdir við kerskála álversins eru í fullum gangi.
Keilir Tilraunaborhola
1969
Fyrsta jarðvarmavirkjun
á Íslandi gangsett
3,0MW
Það var rafstöð í Bjarnarflagi,
nú í eigu Landsvirkjunar.
526MW
Samanlagt rafafl jarðvarma-
virkjana á Íslandi í dag.
0,6%
Hlutur varma-, sólar- og vindorku
í orkuframboði heims árið 2008.
1.200GWst
Raforkuframleiðsla
á Íslandi árið 2007
29,9%
Hlutur jarðvarma í framleiðslu
raforku á Íslandi árið 2007.