Morgunblaðið - 17.10.2008, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Sorry fellow, þið verðið að fara í útrásina án handleiðslu minnar í þetta skipti, nú þarf ég að
vera heima til að leiða og hugga þjóð mína eftir allt útstáelsið.
Fyrr á árinu bar talsvert á kenn-ingum um að aðild Íra að Mynt-
bandalagi Evrópu væri að kollsigla
írskt efnahagslíf. Margir töldu að
Seðlabanki Evrópu tæki ekkert tillit
til sérstakra aðstæðna Íra við mótun
peningastefnunnar.
Í gær birti Reut-ers-fréttastof-
an viðtal við Bri-
an Cowen,
forsætisráðherra
Írlands, sem
sagði þar aðild
landsins að Evr-
ópusambandinu
hafa bjargað Ír-
landi frá sömu ör-
lögum og Ísland tekst nú á við í efna-
hagsmálum.
Í efnahagslegu tilliti væri Írland ímiklu verri stöðu ef landið hefði
ekki verið aðili að Evrópusamband-
inu og þannig notið góðs af aðgerð-
um Seðlabanka Evrópu á undan-
förnum vikum og mánuðum,“ sagði
Cowen.
Aðgangurinn að Seðlabanka Evr-ópu er miklu sterkari stoð held-
ur en seðlabanki Írlands eða Íslands.
Það liggur í augum uppi,“ sagði for-
sætisráðherrann sömuleiðis.
Ég vil ekki til þess hugsa að staðanhjá okkur væri eins og hjá þeim
[Íslendingum], með okkar eigin
myntkerfi,“ bætti Cowen við.
Líklega er forsætisráðherra Ír-lands nokkuð dómbær á þetta.
Það þýðir lítið núna að tala um aðÍslandi hefði farnazt betur ef
það hefði verið í Evrópusambandinu
og notað evru.
En það er kannski ástæða til aðskoða málið þegar leitað er leiða
til lengri tíma til að hindra að saga
síðustu vikna á Íslandi endurtaki sig.
STAKSTEINAR
Brian Cowen
Smáþjóð í myntbandalagi
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!""
#"#
""
#"#
$#""
#"#
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
%
&
'%
!
! "
" (
! "
" (
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
&#&
# #&
#
&# #
# #
#
# # #&
# #%
# #
# #&#
*$BC
*!
$$B *!
) $ *
"
"$
"
+
<2
<! <2
<! <2
) * ", (-". /
D!-
B
E"2
!"
#$"
%
&
'
(
*
)
*
*
%
('
+
, +
*
/
-.
.-)
/
,#
)
0
"
01""22 ""3
", (
SIGURÐUR
Sverrisson hefur
verið ráðinn í
starf forstöðu-
manns upplýs-
inga- og kynning-
armála hjá
Landssambandi
íslenskra útvegs-
manna. Tók hann
til starfa 1. októ-
ber sl. Umsækj-
endur um starfið voru 128.
Sigurður er 51 árs gamall. Hann
útskrifast nú í haust með MSc-gráðu
í almannatengslum frá University of
Stirling í Skotlandi. Hann hóf störf
við blaðamennsku árið 1978 og hefur
nánast allan sinn starfsferil unnið við
fjölmiðlun og almannatengsl.
„Mér líst mjög vel á starfið og
þetta er spennandi áskorun fyrir
mig,“ segir Sigurður. Hann er alinn
upp í miklum útgerðarbæ, Akranesi,
og hefur því kynnst útgerð og fisk-
vinnslu. Hann sá um útgáfumál hjá
Haraldi Böðvarssyni og co. á Akra-
nesi um tíma, en hefur að öðru leyti
ekki starfað á þessum vettvangi. Sig-
urður segist vera í óðaönn að setja
sig inn í starfið og skipulag innan
LÍÚ. sisi@mbl.is
Miðlar upp-
lýsingum
um útgerð
Sigurður Sverrisson
ráðinn til LÍÚ
Sigurður
Sverrisson
Eftir Rúnar Pálmason
runarp@mbl.is
VIÐRÆÐUR milli Reykjavíkurborgar og SÁÁ
um að SÁÁ opni og reki áfangaheimili fyrir áfeng-
is- og fíkniefnasjúklinga ganga vel, að sögn Þór-
arins Tyrfingssonar, yfirlæknis SÁÁ. Fyrir liggja
samningsdrög sem byggjast á tilboði SÁÁ sem
samtökin lögðu fram í kjölfar þess að ekkert varð
af samningi borgarinnar og Heilsuverndarstöðv-
arinnar um áfangaheimili í Norðlingaholti.
Að sögn Þórarins hefur verið rætt um að opna
heimili fyrir 20 manns, fólk sem hefur lokið við
afeitrun eða meðferð og þarf aðstoð við að standa
á eigin fótum, s.s. húsnæði, aðhlynningu, umönnun
og hjálp á ýmsum sviðum. Heimilismönnum er
ætlað að halda sig frá áfengi og vímuefnum meðan
þeir dvelja þar. Hefji þeir neyslu á ný er þeim boð-
ið að fara aftur í afeitrun eða meðferð. Heimilið er
bæði fyrir konur og karla. „Við höfum tryggt okk-
ur húsnæði og gætum byrjað að taka við fólki fljót-
lega, jafnvel eftir nokkrar vikur,“ segir Þórarinn.
Samtökin þurfi síðan um sex mánuði til að koma
heimilinu í endanlegt horf. Þórarinn vill ekki, að
svo komnu máli, segja hvar heimilið verður stað-
sett. Einhverju sinni var rætt um Arnarholt á
Kjalarnesi en að sögn Þórarins er það ekki til um-
ræðu nú. Það húsnæði sé óhentugt og flókið að
skera úr um eignarhald á húsinu.
Meirihlutinn vill semja við SÁÁ
Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðar-
ráðs, segir að meirihluti ráðsins sé sammála um að
leita samninga við SÁÁ. Hún segir að tilboð SÁÁ
hafi verið hagstæðasta tilboðið og úrræðið sem
þeir hafi boðið mjög gott.
Mætti opna innan nokkurra vikna
Borgin ræðir við SÁÁ um áfangaheimili fyrir áfengis- og eiturlyfjasjúklinga
VEÐUR
SIGMUND
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
FRÉTTIR
FIMM pólskir karlmenn sem urðu
fyrir fólskulegri árás í Keilufelli í
mars sl. og mættu ekki fyrir dóm í
fyrradag, eins og óskað hafði verið
eftir, hafa ekki gefið ríkissaksóknara
skýringu á því hvers vegna þeir
komu ekki. Miðað við atburði og
hversu óttaslegnir félagar þeirra
tveir sem einnig urðu fyrir árásinni
voru þegar þeir mættu í dómssal í
fyrradag, er varla óvarlegt að álykta
að ástæðan sé sú að þeir vilji forðast
árásarmennina í lengstu lög.
Kolbrún Sævarsdóttir, saksóknari
hjá ríkissaksóknara, bendir á að þar
sem mennirnir séu búsettir erlendis
falli þeir ekki undir vitnaskyldu. Eft-
ir sem áður gerir hún ekki ráð fyrir
öðru en að kostnaður þeirra vegna
fararinnar til Íslands verði greiddur
fyrir þá. Verði sakfellt í málinu falli
sá kostnaður á sakborningana. Kol-
brún ætlar að reyna til þrautar að fá
þá til landsins en til þess hefur hún
aðeins 10 daga, því aðalmeðferðinni
var frestað til 27. október nk.
Ekki heimilisfangið
Það veikir óneitanlega stöðu
ákæruvaldsins ef Pólverjarnir fimm
fást ekki til að bera vitni í málinu en
saksóknari hefur bent á að til eru
Ekki útséð um
vitni frá Póllandi
Morgunblaðið/Ómar
Réttvísin Sakborningur gengur inn
í dómssal héraðsdóms í fyrradag.
upptökur af lögregluyfirheyrslum
yfir mönnunum og það ætti að bæta
stöðuna eitthvað.
Alls urðu sjö fyrir árásinni. Tveir
þeirra eru enn búsettir hér á landi og
þegar þeir báru vitni í Héraðsdómi
Reykjavíkur í fyrradag var augljóst
að þeir voru mjög hræddir við sak-
borninga og vildu fyrir alla muni
forðast að mæta þeim eða vera í ná-
munda við þá. Báðir voru ófúsir til að
gefa upp heimilsföng sín, en þess er
ávallt óskað í málum sem þessum.
runarp@mbl.is
Saksóknari hefur tíu daga til stefnu
Fengju farareyri til og frá Póllandi