Morgunblaðið - 27.10.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.10.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2008 - S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GÁFUR ERU OFMETNAR - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - Þ.Þ., DV Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR Eagle Eye kl. 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 16 ára Eagle Eye kl. 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS My Best Friend´s Girl kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Max Payne kl. 8D - 10:15D B.i. 16 ára House Bunny kl. 3:50 - 5:45 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Grísirnir þrír kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ Lukku Láki kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR -IcelandReview Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 6Sýnd kl. 6 (650 kr.) www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 POWERSÝNING HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! POWERSÝNING KL 10:15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI M Y N D O G H L J Ó Ð Sýnd kl. 8 og 10 Ver ð a ðei ns 650 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn S.V. MBL SÝND Í SMÁRARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Á ÓVISSUTÍMUM er ekkert jafn hughreyst- andi og að geta gengið að einhverju vísu, vita til þess að þrátt fyrir að allt sé komið á haus, allt sé uppi í háalofti og ekkert öruggt sé þó eitt- hvað sem breytist aldrei. Ný plata AC/DC, Black Ice, hefði þess vegna ekki getað komið út á betri tíma en einmitt nú. Á meðan allt er á tjá og tundri ber hún með sér þessi dásamlega einföldu og rokkandi riff – ná- kvæmlega eins og allar plöturnar sem út komu á undan. AC/DC hefur nákvæmlega ekkert breyst – og þannig vill maður hafa það. Handan góðs og ills? „Ja … það eina sem hefur breyst er … um- slagið!“ sagði Angus Young, hinn brjáleygði gítarleikari sveitarinnar, þegar hann var á sín- um tíma spurður út í Stiff Upper Lip (2000), næstsíðustu plötu sveitarinnar. Orð að sönnu, og eiga jafn vel við nýjasta skammtinn. Skóla- búningur Angusar er á sínum stað, gæsagang- urinn sem hann tók upp frá Chuck Berry, six- pensari söngvarans Brian Johnson … þetta er allt þarna. Að snúa svo umslaginu við og sjá að fyrsta lagið heitir „Rock ’n’ Roll Train“ gerir það að verkum að maður horfir brosandi upp til himins og hugsar „snilld!“. Lagatitlar eins og „She Likes Rock ’n’ Roll“, „Rock ’n’ Roll Dream“ og „Rocking All the Way“ eru þá vart síðri. AC/ DC eru nefnilega blýfastir í trúnni og viðhalda strangri stefnu af slíku offorsi að það verður nánast kómískt. Segir hinn mæti gagnrýnandi, Stephen Thomas Erlewine á Allmusic.com: „AC/DC er hvorki slæm hljómsveit né góð. Hún bara „er“.“ Nú eftir helgi heldur AC/DC í átján mánaða langt tónleikaferðalag um heiminn. Fyrsti hluti ferðalagsins tekur inn 42 tónleika í Bandaríkj- unum og Evrópu. Uppselt er á alla þessa tón- leika. Hylltir Að lokum árétta ég mikilvægi þess að á tím- um sem þessum er lífsnauðsynlegt að hafa hlut- ina sem einfaldasta. Í þeim efnum virkar Black Ice eins og gamall og góður koddi sem gott er að hjúfra sig upp að. En koddi sem grúvar. „Þið sem eruð að fara að rokka, við hyllum ykkur,“ svo ég vísi nú í eina plötu þessa miklu meistara. Heitir englar, kaldir djöflar  Nýjasta hljóðversplata rokksveitarinnar AC/DC kom út fyrir stuttu  Ekkert hefur breyst í hljómi sveitarinnar. Ekkert. Sem betur fer … AC/DC, 2008 Allir um borð í rokk og ról lestina! Bandið sem breytist ekkert. ANGUS Young, andlit AC/DC út á við, er kominn á sextugsaldurinn en virðist þó seint ætla að vaxa upp úr skólabún- ingnum sem hann hefur íklæðst allt frá því að AC/DC var enn í bílskúrnum. Young var ákveðinn í að vera í ein- hvers konar búningi uppi á sviði, enda AC/DC starfandi í miðju glysrokks- tímabilinu, og slíkt því móðins. Hann prófaði sig áfram með köngulóarmanns- búning, Zorro-búning, górillubúning og súpermannbúning (sem hann kallaði Super-Ang). Útgáfufyrirtækið laug því svo til að hann væri fæddur 1959 en ekki 1955 til að fullkomna ímyndina. Upprunalegi búningurinn var úr gagnfræðaskóla Angusar, Ashfield Boys High School í Sydney og segir þjóðsagan að ástæðan fyrir því að hann hafi endað í þessum búningi hafi einfaldlega verið sú að hann hafði ekki tíma til að skipta um föt á milli skóla og hljómsveitaæfinga. Þó að AC/DC sé íhaldssemin holdi klædd leyfir Angus sér að leika sér með tilbrigði við búninginn og hann hefur verið dökkblár, svartur, svargrænn og dökkrauður. Helflippað band eftir allt saman! Hvað er þetta með skólabúninginn?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.