Morgunblaðið - 27.10.2008, Qupperneq 38
38 MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Útvarpsjónvarp
Þverstæðurnar í mannlegu
eðli eru alltaf jafn heillandi.
Hið furðulega varaforseta-
efni bandaríska Repúblík-
anaflokksins, Sarah Palin,
segist vera venjuleg, jarð-
bundin manneskja en kaupir
sér föt frá frægustu hönn-
unum heims fyrir á annan
tug milljóna og lætur skrifa
á flokkinn sinn.
Austurríski öfgamaður-
inn Jörg Haider berst svo
harðri baráttu gegn homm-
um að frjálslynt fólk um
heimsbyggðina verður hálf-
skelft en svo deyr hann sem
hommi. Er virkilega svona
erfitt að vera manneskja og
lifa í samræmi við eðli sitt?
Ja, kannski er það næstum
því ómögulegt.
Fréttir eins og þessar
geta vel fyllt mann hneyksl-
an ef það er það sem maður
vill sækjast eftir. En auðvit-
að eru þetta bara dæmi um
það að manneskjur eru sér-
kennilega saman settar og
lifa sjaldnast í samræmi við
þær kenningar sem þær
setja fram. Og það er allt of
mikil einföldun að halda því
fram að þetta ósamræmi í
orðum og gjörðum eigi bara
við um stjórnmálamenn.
Manneskjan er einfaldlega
mjög skrýtið og sér-
kennilegt fyrirbæri. Senni-
lega er hún allt of sjaldan
aðdáunarverð, því miður, en
hún er nær alltaf for-
vitnileg. Sem hlýtur að rétt-
læta tilveru hennar.
ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Palin Alltaf vel klædd.
Skrýtnar manneskjur
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra María Ágústs-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Aftur á
miðvikudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Rigning í
nóvember eftir Auði A. Ólafs-
dóttur. Eline McKay les. (6:19)
15.30 Heimsauga. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaup-
anotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélags-
fundi fyrir alla krakka.
20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Frá því á
laugardag)
21.10 Lárétt eða lóðrétt. Umsjón:
Ævar Kjartansson. (Frá því í
gær)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig
Sigurbjörnsdóttir flytur.
22.15 Ársól. Umsjón: Njörður P.
Njarðvík. (Frá því í gær)
23.10 Kallfæri. Listin að hljóða
ljóðum. Umsjón: Eiríkur Örn
Norðdahl. (4:4)
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist
til morguns.
15.55 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu: Ólafur
Stefánsson (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (e)
(7:26)
18.00 Kóalabræðurnir (The
Koala Brothers) (63:78)
18.12 Herramenn (The Mr.
Men Show) (25:52)
18.25 Út og suður Gísli
Einarsson fer um landið
og heilsar upp á fólk. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Líf með köldu blóði
(Life in Cold Blood)
Breskur myndaflokkur
eftir David Attenborough
um skriðdýr og froskdýr.
(1:5)
21.15 Sporlaust (Without a
Trace) Bandarísk spennu-
þáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem
leitar að týndu fólki. Aðal-
hlutverk leika Anthony
LaPaglia, Poppy Montgo-
mery, Marianne Jean-
Baptiste, Enrique Mur-
ciano og Eric Close. Bann-
að börnum. (4:24)
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið
22.45 Herstöðvarlíf (Army
Wives) Bandarísk þátta-
röð um eiginkonur her-
manna sem búa saman í
herstöð og leyndarmál
þeirra. Meðal leikenda eru
Kim Delaney, Catherine
Bell, Sally Pressman, Bri-
gid Brannagh, Sterling K.
Brown og Brian McNam-
ara. (16:32)
23.30 Spaugstofan (e)
23.55 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Smá skrítnir for-
eldrar
07.25 Kalli kanína og fé-
lagar
07.35 Dynkur smáeðla
07.50 Tommi og Jenni
08.10 Louie
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Læknalíf (Grey’s An-
atomy) (14:23)
11.15 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
14.20 Það er ekki satt
(Say It Isn’t So)
15.55 Galdrastelpurnar
16.20 Leðurblökumaðurinn
16.40 Skjaldbökurnar
17.05 Tracey McBean
17.18 Louie
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.05 Veður
19.20 Kompás
19.55 Simpson fjölskyldan
20.20 Vinir (Friends)
20.45 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
21.30 Smábæjarkarlmenn
(Men in Trees)
22.15 Tímaflakkarinn (Jo-
urneyman)
23.00 Einkasýning (Peep
Show)
00.55 Skothelt (Foolproof)
02.30 Það er ekki satt
(Say It Isn’t So)
04.05 Rétti jólaandinn
(Karroll’s Christmas)
05.30 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Spænski boltinn
(Real Madrid – Atl.
Bilbao)
16.20 Spænski boltinn
(Real Madrid – Atl.
Bilbao)
18.00 F1: Við endamarkið
18.40 NFL deildin (Pitt-
sburgh S.- New York Gi-
ants)
20.40 Meistaradeild Evr-
ópu Viðtöl við leikmenn
liðanna og komandi við-
ureignir skoðaðar.
21.10 Utan vallar með
Vodafone
22.00 Spænsku mörkin
Leikir helgarinnar skoð-
aðir ásamt þeim Ólafi
Kristjánssyni og Heimi
Guðjónssyni.
22.30 Þýski handboltinn
23.10 UFC Unleashed
23.55 World Series of Po-
ker 2008 ($50,000
H.O.R.S.E.)
08.00 Shark Tale
10.00 The Jewel of the Nile
12.00 Last Holiday
14.00 Dirty Dancing: Ha-
vana Nights
16.00 Shark Tale
18.00 The Jewel of the Nile
20.00 Last Holiday
22.00 Nochnoy Dozor
24.00 Movern Callar
02.00 The Night We Called
It a Day
04.00 Nochnoy Dozor
06.00 I’m With Lucy
06.00 Tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.40 Vörutorg
17.40 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um það nýj-
asta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum. (7:15) (e)
18.10 Dr. Phil
18.55 America’s Funniest
Home Videos (18:42) (e)
19.20 Kitchen Nightmares
(9:10) (e)
20.10 Friday Night Lights
(7:15)
21.00 Eureka (12:13)
21.50 CSI: New York Mac
er í Chicago og finnur
fleiri vísbendingar um
hver er að hrella hann. Fé-
lagar hans í New York eru
í hættu og þurfa að komast
að því hver hefur verið að
senda þeim skilaboð.
22.40 Jay Leno
23.30 Swingtown (11:13)
00.20 In Plain Sight (5:12)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.25 E.R.
18.10 My Boys
18.30 Happy Hour
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.25 E.R.
21.10 My Boys
21.30 Happy Hour
22.00 Dagvaktin
22.25 Numbers
23.10 Fringe
23.55 Kenny vs. Spenny
00.20 Sjáðu
00.45 Tónlistarmyndbönd
08.00 Við Krossinn
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
14.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 CBN og 700 klúbb-
urinn
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Billy Graham
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
12.00/18.00 Animal Park 13.00 Top Dog 14.00
Groomer Has It 15.00 Wildlife SOS 16.00 Animal
Cops Houston 17.00/22.00 Pet Rescue 17.30 Mon-
key Life 19.00 Wildlife SOS 20.00 Chimp Family
Fortunes 21.00 Animal Cops South Africa 22.30 E-
Vets – The Interns 23.00 Seven Deadly Strikes
BBC PRIME
12.00 2 Point 4 Children 13.00 Red Dwarf V 14.00
Animal Crime Scene 15.00 Garden Rivals 15.30 Too
Close for Comfort 16.00 EastEnders 16.30 Mast-
erchef Goes Large 17.00/21.00 The Vicar of Dibley
18.00 Hell To Hotel 19.00/22.00 Spooks 20.00/
23.00 Bodies
DISCOVERY CHANNEL
12.00/22.00 Ultimate Survival 13.00/21.00 Dirty
Jobs 14.00 The Greatest Ever 15.00 Really Big
Things 16.00 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt-
hbusters Specials 23.00 Kings of Construction
EUROSPORT
13.00 Tennis 14.00 Motorcycling 15.00/22.45
Snooker 17.00/2.00 Eurogoals 17.45 WATTS 18.00
Strongest Man 19.00 Fight sport
HALLMARK
12.10 The Ascent 13.50 Jane Doe 715.20 Spies,
Lies & Naked Thighs 17.00 Touched by an Angel
17.50 Sea Patrol 18.40 McLeod’s Daughters 19.30/
22.50 Defending Our Kids 21.20 The Murders in the
Rue Morgue
MGM MOVIE CHANNEL
13.10 Poltergeist 2: The Other Side 14.40 Fut-
ureworld 16.25 Courage Mountain 18.00 The Mod
Squad 19.35 The Hallelujah Trail 22.00 Reckless
23.30 Dirty Work
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Jaguar Xkr 13.00 Big, Bigger, Biggest 14.00
Supercarrier 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Sa-
ving The Parthenon 18.00/22.00 Megastructures
19.00 Impossible Bridges 20.00 Blowdown: Explo-
sive Engineering 21.00 World’s Toughest Fixes 23.00
Air Crash Investigation
ARD
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/
Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der
Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant
17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50
Großstadtrevier 18.50/21.43 Wetter 18.52 Tor der
Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15
Anwälte 20.00 Leiharbeit undercover 20.45 Report
16.00/19.00/21.15 Tagesthemen 21.45 Beck-
mann 23.00 Nachtmagazin 23.20 Dittsche/Das
wirklich wahre Leben 23.50 Rheinsberg
DR1
12.15 OBS 12.20 Reimers 13.00 Det lille hus på
prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Update
– nyheder og vejr 14.10 Boogie Mix 14.55 Skum TV
15.10 Angora by night 15.35 Naruto 16.00 Trold-
spejlet 16.15 Robotboy 16.30 Emil fra Lønneberg
17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen med Sport 18.00
Aftenshowet med Vejret 18.30 Supernabo 19.00
Sex, magt og intriger 20.00 TV Avisen 20.25 Horisont
20.50 Sport 21.00 Inspector Rebus 22.10 OBS
22.15 Hvor kragerne vender 23.00 Seinfeld
DR2
14.00 Kulturguiden på DR2 14.30 Godt arbejde
15.00 Tysklandsarbejderne 15.30 Plan dk 16.00
Deadline 17.00 16.30 Bergerac 17.25 Verdens kult-
urskatte 17.40 Sådan blev vesten til 18.30 Udland
19.00 Premiere 19.30 Allegro 21.00 Der er ingen
ende på Vejle 21.30 Deadline 22.00 Modige kvinder
22.30 The Daily Show 22.55 Midnatsjazz 23.25 Udl-
and 23.55 Deadline 2. Sektion
NRK1
12.00/13.00/14.00/15.00/16.00 Nyheter 12.05
Jessica Fletcher 13.05 Barmeny 13.30 ’Allo, ’Allo!
14.03 KuleJenter 14.30 Keiserens nye skole 15.10
Hannah Montana 15.35 Mona Mørk 16.10 Oddasat,
nyheter på samisk 16.25 Tid for tegn 16.40 Mánáid,
Samisk barne-tv 16.55 Nyheter/tegnspråk 17.00
Små Einsteins 17.25 Gjengen på taket 17.40/
19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Puls
18.55 Faktor 19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsre-
vyen 21 20.30 Sommer 21.30 Store Studio 22.00
Kveldsnytt 22.15 Dalziel og Pascoe
NRK2
15.50/21.10 Kulturnytt 16.00/17.00/19.00/
21.00 Nyheter 16.10 Sveip 17.03 Dagsnytt 18
18.00 Slik er sjefer 18.30 NRKs motorkveld 19.05 I
USA med Stephen Fry 20.05 Jon Stewart 20.25 Puls
ekstra 20.55 Keno 21.20 I kveld 271.50 Oddasat,
nyheter på samisk 22.05 Dagens Dobbel 22.15
Jordmødrene i Sverige 22.45 Puls 23.10 Redaksjon
EN 23.40 Distriktsnyheter
SVT1
12.00 I rök och dans 13.40 Andra Avenyn 14.10 Go-
morron Sverige 15.00/17.00 Rapport 15.05 Hann-
ah Montana 15.30 Skrotnisse och hans vänner
15.45 Pi 16.00 Lilla prinsessan 16.10 Rorri Racerbil
16.20 Jasper Pingvin 16.30 Krokodill 16.55 Sport
17.10/18.15 Nyheter 17.15 Fråga doktorn 18.00/
22.30 Kulturnyheterna 18.30 Rapport med A-
ekonomi 19.00 Livet i Fagervik 19.45 Toppform
20.15 Folk i bild 2008 20.30 Hockeykväll 21.00
USA-valet: Dixie Chicks 22.45 Dansbandskampen
SVT2
14.50 Gudstjänst 15.35 Landet runt 16.20 Nyhet
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 De stora
kattdjuren 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Faktafrossa 19.00 Vetenskapens värld
20.00 Aktuellt 20.30 Kobra 21.00 Sport 21.15
Nyheter 21.30 Wim Wenders 22.25 Blues de l’orient
23.25 Vetenskapsmagasinet
ZDF
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/15.00/16.45/
18.00/22.45 heute 13.15 Küchenschlacht 14.00
heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.15 Wege
zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 deutschland
17.00 SOKO 5113 18.20/21.12 Wetter 18.25
WISO 19.15 Frau des Frisörs 20.45 heute/journal
21.15 Lautlos 23.00 Love, Peace and Beatbox
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti
20.30 Gönguleiðir 13
Sæludagar í Svarfaðardal -
seinni hluti. (e) 21.30 og
22.30
stöð 2 sport 2
07.00 Chelsea – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
15.05 West Ham – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
16.45 Premier League Re-
view (Ensku mörkin) Allir
leikir umferðarinnar í
ensku úrvalsdeildinni
skoðaðir.
17.40 Tottenham – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
19.20 Chelsea – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
21.00 Premier League Re-
view (Ensku mörkin)
22.00 Coca Cola mörkin
Allir leikirnir, mörkin og
það umdeildasta skoðað.
22.30 Blackburn – Middl-
esbrough (Enska úrvals-
deildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn. Kjartan
Lársson ferðamálafrömuð
veltir upp möguleikum til
að laða fleiri ferðamenn til
landsins.
21.00 Í nærveru sálar Um-
sjón: Kolbrún Bald-
ursdóttir sálfræðingur.
Ragnheiður Ríkharðs-
dóttir ræðir málin.
21.30 Grasrótin Daníel
Haukur Arnasson ræðir
við forsvarsmann Vinstri
grænna.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
GLÆSIKVENDIÐ Dita Von Teese
ætlar að klæða sig upp sem venju-
lega kona fyrir hrekkjavökuna sem
fer fram 31. október.
Hún, sem er fræg fyrir föla húð,
rauðan varalit, svart hár og ást á
gamaldags fatnaði, grínast með það
að enginn muni þekkja hana ef hún
klæðir sig eins og venjulegt fólk.
„Á hrekkjavökunni ætla ég að
líta út eins og venjuleg stelpa. Ég
ætla að setja smávegis brúnkukrem
á mig og klæðast gallabuxum. Fólk
mun líklega spyrja mig hvar bún-
ingurinn minn sé. Ég mun samt
aldrei klæða mig svona dags-
daglega,“ sagði hún í viðtali á sjón-
varpsstöðinni Channel 4.
Teese hefur strengt þess heit að
klæðast ekki gallabuxum vegna
þess að hún kýs frekar að tjá sjálfa
sig í gegnum fatastíl fjórða áratug-
arins, í korselettum og kjólum frá
þeim tíma. „Mér hefur alltaf fundist
föt mikilvæg leið til að tjá hvernig
maður vill að heimurinn sjái mann.
Ég lít ekki niður á fólk sem klæðist
gallabuxum, en alveg síðan ég var
lítil stelpa hef ég valið mín eigin
Ætlar að vera venjuleg
Reuters
Glæsileg Dita Von Teese.