Morgunblaðið - 27.10.2008, Page 39

Morgunblaðið - 27.10.2008, Page 39
Menning 39 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2008 Hljómsveitin Nýdönskfagnaði útkomu sinnarnýjustu plötu, Turns- ins, með allsherjar útgáfufögn- uði á Nasa á laugardags- kvöldið. Ókeypis var inn á tónleikana en fólk þurfti að verða sér úti um miða sem voru í formi grímu sem gerð var eftir manninum sem prýðir umslag Turnsins. Margt var um manninn á út- gáfutónleikunum enda hefur Nýdönsk starfað í um tuttugu ár og á orðið stóran og dyggan aðdáendahóp sem lætur ekki sitt eftir liggja þegar sveitin kemur fram. Turninum fagnað Aðdáendur Húsfyllir var á Nasa enda sveitin alltaf jafn vinsæl. Ný dönsk hefur nú starfað í 21 ár. Morgunblaðið/hag Sungið og trallað Þessar stúlkur stóðust ekki mátið og sungu með. Grímuklæddir Margir tónleikagestir skörtuðu grímunni forlátu sem var aðgöngumiði kvöldsins. Ný dönsk Daníel Ágúst Haraldsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Ólafur Hólm, Stef- án Hjörleifsson og Jón Ólafsson skipa bandið sem var flott á sviði sem fyrr. Einbeittur Jón Ólafsson hljóm- borðsleikari í fíling. Í feluleik Hljóm- sveitameðlimir sjálf- ir settu upp annað andlit, samsett úr þeim öllum. Takk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.