Morgunblaðið - 01.11.2008, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 01.11.2008, Qupperneq 56
LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 306. DAGUR ÁRSINS 2008 Þjóðleikhúsinu Hart í bak »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Um 13–14 þúsund verða atvinnulaus í janúar  Vinnumálastofnun spáir nú enn meira atvinnuleysi en áður og telur líklegt að það verði komið yfir 7% í lok janúar. Uppsagnir hafa farið stigvaxandi um allt land undanfarið. Á Norðurlandi er áberandi hversu mörgum karlmönnum er sagt upp, hingað til hafa konur verið þar mun fleiri á atvinnuleysisskrá. » 6 og 16 Kvótinn ekki aukinn  Hafrannsóknastofnun telur ekki tilefni til að mæla með aukningu þorskkvótans að nýju. Lang- tímaáhrif gætu orðið mikil. » 16 Þeistareykir í biðstöðu  Rannsóknarboranir á Þeista- reykjum frestast fram yfir næsta sumar þar sem Alcoa heldur að sér höndum við fjárfestingar í nýjum verkefnum. » 2 SKOÐANIR» Staksteinar: Endurnýjun stefnunnar Forystugreinar: Forðumst þjóðarvoða | Neytendavaktin aldrei brýnni Ljósvaki: Höfðingjar UMRÆÐAN» Mesta kreppa lýðveldistímans Útgerðarmenn einir á báti Tvö þúsund börn í 10 ár Breytingar á reglum LÍN Börn: Bestu barnabækurnar Kínverskt púsluspil Lesbók: Fram í sviðsljósið Bláa höndin í fatla BÖRN | LESBÓK » %3% $3% %3 3$% 3 3% 3 3% 4 !5"& . "+  ! 6  ""#" ."%% %3 $ %3 3$ 3 $3 %3 - 7 )1 &  %3 $ %3 3%% 3% %3$ 3 $3 3$ 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7"7<D@; @9<&7"7<D@; &E@&7"7<D@; &2=&&@#"F<;@7= G;A;@&7>"G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Heitast 6°C | Kaldast 1°C  Vestan 8-18 m/s, hvassast á annesjum norðanlands. Lægir er líður á daginn. Þurrt og bjart vestan til » 10 Jóhann Bjarni Kolbeinsson telur að listamenn blómstri á tímum sem þessum og skapi sín allra bestu verk. » 49 AF LISTUM» Kreppan er ekki alslæm TÓNLIST» Lay Low fær fjórar stjörnur. » 53 Brúðguminn fékk flestar tilnefningar til Edduverðlaun- anna, alls 14. Reykjavík Rotter- dam fékk 8. » 51 KVIKMYNDIR» Brúðguminn fékk fjórtán FÓLK» Beckham-hjónin verða að ofurhetjum. » 49 KVIKMYNDIR» Hvaða myndir hæfa hrekkjavöku? » 48 Menning VEÐUR» 1. Íslensku fjórburarnir tvítugir 2. Ásdís Rán fékk 10 síður í Max 3. Óbarinn seðlabankastjóri 4. Sara: Þær vældu út í eitt  Íslenska krónan veiktist um 1,1% „IN GENERAL, the place is rather bleak,“ yrkir nóbelsskáldið Joseph Brodsky í ljóði um Ísland frá árinu 1978 sem birt er í Lesbók í dag. Ljóðið hefur aldrei birst áður. Vorið 1978 heimsótti Brodsky Ís- land í boði Ólafs Gunnarssonar rit- höfundar. Að lokinni dvöl sinni orti hann ljóðið, sem heitir Postcard from Iceland, og gaf Ólafi. Ólafi er umhugað um að ljóðið varðveitist og birtir það því í Les- bók nú. Í ljóðinu lýsir Brodsky landi og þjóð. Ýmislegt virðist koma hinu rússneska útlagaskáldi spánskt fyrir sjónir. Sólin sest aldrei og þjóðin hefur aldrei lært að búa til múrsteina og byggir hús úr bárujárni. Að auki flytur hún alla hluti inn, segir skáldið, meira að segja fiskurinn er eins konar innflutningur. Joseph Brodsky hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels 1987. | 10 Ísland með augum Josephs Brodsky HALLDÓR Björn Runólfsson, for- stöðumaður Listasafns Íslands, seg- ir að þá, sem kenna íslenska mynd- list, vanti banka til að sækja myndir í. Verk safnsins hafa verið mynduð fyrir netið, en ekki hefur verið gengið frá samningi um greiðslur. „Við hjá Myndstefi viljum sýna fulla sanngirni en yfirvöld verða einnig að viðurkenna að þetta efni er háð eignarrétti,“ segir Knútur Bruun. | 45 Vantar að- gang að list Morgunblaðið/ÞÖK Í Listasafninu Gestir geta skoðað verk í safninu en ekki á netinu. Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÞÆR eru jafn misjafnar og þær eru margar, einu fjórburar landsins, sem fagna tvítugsafmæli sínu í dag. Alexandra, Brynhildur, Diljá og Elín Guðjónsdætur segjast ekki líkari en gengur og gerist um önnur systkini þótt margir hafi gengið út frá öðru. „Þegar við vorum yngri gat verið hundleiðinlegt þegar það var hringt og spurt hvort fjórburarnir væru heima,“ segir Diljá og hinar kinka kolli. „Svarið gat þá verið: „Nei, en ég er heima.“ Og ef einhver var fúll út í eina okkar fannst honum fjór- burarnir ömurlegir … eða öfugt.“ Eftir að hafa verið í sama bekk í tíu ár ákváðu þær því að fara hver sína leið og völdu hver sinn fram- haldsskólann. Í dag starfa tvær þeirra sem verslunarstjórar í Zöru, en hvor í sínu landinu, Brynhildur í Bretlandi og Elín hér heima. Diljá er gjaldkeri í Landsbankanum en Alex- andra útskrifast úr MR í vor. „Mig langar að fara í lögfræði eða endur- skoðun, en það getur margt breyst á hálfu ári,“ segir hún íbyggin. Í dag stendur mikið til því afmæl- inu verður fagnað með stæl enda ekki á hverjum degi sem kornungar konur halda upp á áttatíu ára af- mæli. „Við ætlum að eyða öllum deg- inum saman, byrja í hárgreiðslu og snyrtingu og förum út að borða. Um kvöldið verður svo partý.“ Elskuðu aldrei Geirmund Fyrstu æviárin vöktu þær systur heilmikla eftirtekt enda iðulega klæddar í eins föt. „Svo gerðum við uppreisn!“ Þær útskýra að þær hafi þó gengið í klæðaskápa hver ann- arar og að stundum hafi verið slegist um uppáhaldsflíkurnar. Og frá unga aldri komu þær í fjölmiðla, enda þótti fæðing þeirra mikill viðburður á sínum tíma. „Viðtölin gátu verið svolítið pínleg,“ segir Diljá og Alex- andra uppsker hlátur systra sinna þegar hún botnar: „Sérstaklega þeg- ar þau komu vitlaust út, sem þau gerðu nú yfirleitt!“ Þær rifja upp síðasta viðtalið sem þær fóru allar saman í. „Þá vorum við 10 ára og það var forsíða sem var grátið yfir í lang- an tíma,“ segir Elín. „Fyrirsögnin var: „Allar elska þær Geirmund“ [Valtýsson] sem okkur þótti mjög niðurlægjandi.“ Og áður en blaða- maður kveður lofar hann að leiðrétta þann misskilning í eitt skipti fyrir öll. Morgunblaðið/Ómar Áttburar? Systurnar fengu nóg af samanburðinum á unglingsárunum og ákváðu þá að fara hver í sinn framhaldsskóla og völdu ólíkar leiðir eftir það. Fjórburar fagna tvítugu Alexandra, Brynhildur, Diljá og Elín Guðjónsdætur hafa farið ólíkar leiðir Í HNOTSKURN»Fjórburasysturnar fengunöfn eftir fyrstu bók- stöfum stafrófsins, en síðust kom Diljá. „Elín er eiginlega C,“ segja þær hlæjandi. »31. október 1957 fæddustfjórburar hér á landi en aðeins þrír þeirra lifðu og annar lést á fyrsta ári. Íslensku fjórburarnir tvítugir mbl.is | Sjónvarp

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.