Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 14

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 14
14 SKINFAXI ingar og einnig að öðru leyti eins auðveld og liugs- anlcgt er, en þó verður að vera hægt að nota það á marga vegu án þess að ruglingi valdi. Og ekkert mál fullnægir þessum kröfum betur en einmitt Esperanto. Ól. p. Kristjánsson, U. M. F. Bifröst. Þakkir. í síðasta hefti Skinfaxa sendir stjórn sambands U. M. F. I. orðsendingu til allra félaga — þá fyrstu síðan hún tólc við, 1924. — í orðsendingu þessari gerir stjórnin m. a. sérstaklega að athugunarefni afskifti U. M. F. Velvakandi af bind- indismáli félaganna og tilraun þess til að fá sannar sagnir sjálfra félaganna um þann orðróm, sem hátt fer um brot á bindindisheiti þeirra. Verður ekki ann- að séð, en sambandsstjórnin sé hrædd við þann sann- leika og vill gera þessa sannanaviðleitni félagsins tor- tryggilega með því að gefa í skyn, að hún muni frekar veikja en styðja bindindisstefnuna. Eg ætla eldd að eyða rúmi Skinfaxa til að rökræða við sambandsstjórnina þetta eða önnur atriði i oi’ð- sendingu hennar; það mun eg gera á næsta sambands- þingi og tel það réttari vettvang. Aðeins vil eg mótmæla þeirri aðdróttun að U. M. F. Velvakandi, að félagið hafi á nokkurn liátt veikt bindindisstefnu félaganna með bréfi sínu eða aðgerðum, heldur þvert á móti, er mér kunnugt um, að það hefir vakið mörg félög til alvai’- legrar umhugsunar um það mál, og var þess full þörf, þó fyr hefði verið, svo átakanlega senx það hefir vcrið vanrækt af sambandsstjórnum liðins áratugar og er,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.