Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 13

Skinfaxi - 01.02.1927, Page 13
SKINFAXI 13 næsta veigaltíil. En þessi tilfinning er rik með mörg- um þjóðum, þó að hér verði e. t. v. frekar vart við vesællegt flaður fyrír erlendum málum. Er það t. d. elcki hatramlegt, að útlendum mönnum skuli líðast að dvelja hér á landi árum saman, og enda að gerast borg- arar hins sjálfstæða, islenska rikis, án þess að þeir svo mikið sem reyni að tala íslenska tungu óbjagaða? þ>að virðist auðséð, að engin þjóðtunga geti gert sér vonir um að ná þeirri upphefð, að verða gerð að al- heimsmáli. Eru og flestir þeirra manna, sem um þessi efni iiafa liugsað, horfnir frá þvi ráði. Og þá er ekki annað fyrir hendi en að snúa sér að listgerðu málunum. pað er langt síðan liún var gerð, fyrsta tilraunin til þess að semja eða búa til nýtt viðskiftamál. Fyrst reyndu menn að nota einskonar merkjamál, í likingu við kín- versku. það mál var þó alls, ekki hægt að nota í ræðu, iieldur að eins i riti. Og jafnvel þar reyndist það erfitt og enda ónothæft. Nú eru flestir horfnir frá því ráði, en hafa snúið sér að þeim gerfimálum, sem smiðuð eru 1 líkingu við þjóðtungurnar, en þau — eða upptökin til þeirra — eru mörg og misjöfn. Flest þeirra eru þannig úr garði gerð, að þau fullnægja alls ekki þeim kröfum, sem rétt er að gera til sliks máls, en þær eru þessar í aðaldráttum: 1. pað verður að vera hugsunarrétt, en þó jafnframt svo beygjanlegt, að það sé nothæft í ræðu og riti. 2. Orðaforði þess verður að vera hvorttveggja i senn, einfaldur og auðugur, og það verður að vera unt að koma orðum að sérhverju lmgtaki, sem menn- ingar-framþróun og kröfur tímans lieimta. 3. það verður að öllu leyti að vera myndað af þeim hljóðum, sem að meira eða minna leyti eru sam- eiginleg með öllum menningarþjóðum, og stafsetn- ingin verður að vera framburðinum samkvæm. 4. Málfræðin verður að vera laus við allar undantekn-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.