Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1942, Page 19

Skinfaxi - 01.12.1942, Page 19
SKINFAXI 67 Þú ert hamingjubarn, ef þú brosir að hótun þins böðuls um útlegð frá sól, en ltvikar ei hársbreidd frá kölliin þíns hjarta í kúgarans pgndingastól. Ölafur Jóhannesson: I. desember og fullveldið. Ávarp flutt á kvöldvöku Stúdentafélags Reykjavíkur 1. desember 1942. Sérliver minningar- þjóð á sér sína minn- ingadaga. Við þá eru jafnan tengdar minn- ingar um örlagarika at- burði úr sögu þjóðar- innar, atburði sem hafa skipt sköpum fyrir þá þjóð, sem í lilut á. Sú þjóð, sem leggur rækt \áð sögu sína og söguleg verðmæti, leggur einnig rækt við minningadaga sína, hefir þá í lieiðri, og notar þá á skynsam legan hátt lil að vekja og glæða lieilbrigt og þroskandi þjóðlíf. Islenzka þjóðin á sér einnig sína minningadaga. Einn af merkustu minningadögum hennar er dagurinn i dag, 1. desember. Þann dag minnist þjóðin þess, er hún fékk viðurkennt og endurheimt frelsi sitl og fullveldi, er hún, a. m. k. i reyndinni, hafði glatað endur fyrir löngu. 5* Ólafu r .1 óh a n n esson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.