Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1942, Side 22

Skinfaxi - 01.12.1942, Side 22
70 SKINFAXI voruni vér hervernduð |),jóð, þ. e. vernduð af her eins heimsveldis samkvæmt eigin ósk. Eftir liernám lands ins vorið lí)4() liefir útlendur her, geysi fjölmennur. dvalið hér i landi. Hernám landsins og langdvalir hinna útlendu manna liafa haft í för með sér ýms breytt við- liorf og ýms erfið úrlausnarefni. Skal sú saga ekki rakin nánar hér, því að hún mun nú flestum sæmilega kunn orðin. Ýinsum liefir virzt, að á yfirstandandi tímum og undir núverandi kringumstæðum væri þeim verðmæt- um liætt, sem voru styrkasta stoðin í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinuar og eru grundvöllur tilveru hennar sem full- valda og sjálfstæðrar ])jóðar, ]). e. þjóðerni, tungu og sérstæðri menningu. Þannig er því farið. Margar og margvíslegar hættur sækja að frelsi voru og fullveldi. Sumar utan að, aðrar innan að. Aldrei hafa þessar hættur verið alvarlegri en einmitt nú á þessari nýju, ægilegu Sturlungaöld. Það er erfitt að leysa úr ])ví, á livern liátt vér bezj fáum stýrt þjóðarskútu vorri fram lijá blindskerjum i því gerningaveðn, sem nú geisar. Eg liygg þó að flestir verði sammála um, að eitt hezta ráðið sé, að þjóðin standi svo vel saman, sem unnt er, að ekki sé efnt að ástæðulitlu til úlfúðar og innanlands flokkadrátla, að hagur heildarinnar, þjóðarinnar sjálfr ar, sé settur ofar sérliagsmunum, að menn sýni þegn- Iyndi í stað óþegnlyndis, að memi selji ekki gullkálfinn í hásæti, og siðast en ekki sízt, að haldið sé fast við þjóðleg og söguleg vei ðmæti, en þeim ekki kastað hugs- unarlitið á glæ. Það er sú kjalfesta, sem ekki má varpa fyrir borð. Með þeim útvarpskvöldvökum, sem Stúdentafélag Reykjavikur hefir gengizt fyrir og séð um, liefir það einmitt viljað benda á ])etla. Það hefir fyrst og fremst viljað efla samlmg þjóðarinnar, vekja og glæða ]>jóð-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.