Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 26
98 SKINFAXI liús, sem líta út eins og blásnar beinagrindur. Allir áttu þau. Allir máttu nota þau. Enginn greiddi leigu. Hússjóður var enginn. Þegar liúsið fór að ganga úr sér og þurfti viðgerðar við, þá reis upp spurningin: Hver á að annast viðgerðina? Reglugerð um húsið hefur óvíða verið samin, og fá hús njóta aðhlynning- ar liúsnefndar. Á ferðum mínum hef ég lieyrt margar sögur um „húsið“ og sumar eru raunalegar og hafa skaðað fé- lagslíf byggðarinnar, eða gert örðuga samvinnuna milli skólans og félaganna. Dæmi: 1) Félagið var í skuld vegna „hússins“. Stofna varð til eins margra dansleikja og unnt var. Þegar skuldin var greidd, var húsið illa farið eftir slæma umgengni „ball“-gesta. 2) Ungmennafélagið megnaði ekki að rísa undir skuldinni með lirepiisfélaginu, hætti störfum, svo að „húsið“ lenti eingöngu á „sveitina", og forráðamenn sveitarinnar lögðu allt kapp á að leigja liúsið til samkomuhalds. Húsið var illa farið, þegar skuldin var greidd og ekkert í liússjóði og ekkert félagslíf „í kringum húsið“ til þess að koma því i viðunandi liorf. 3) í sal heimavistarskólans máttu öll félög byggðar- lagsins liafa fundi, æfingar og samkomur. Þetta menningarlieimili var ekki orðið gamalt, þegar á- rekstrar urðu milli stjórnenda skólans og félaganna. Var liægt að liafa salinn hreinan og ferskan, þegar börnin áttu að nota hann? Var t. d. mögulegt að hafa salinn hreinan að morgni þeirrar nætur, sem dans- leikur hafði farið þar fram? Rákust ekki á funda- liöld og starf skólans? Samvinnan um þessi sameiginlegu húsakynni skóla og félaga virtust auðveld og fjárhagslegur sparnað- ur mikill fyrir byggðarlagið, en reynslan hefur leitt i ljós marga örðugleika. Skólastjóri eins heimavistar- skóla hefur lagt fram skýrslu um þetta samneyti. I 6 mánuði meðan skólinn starfaði, fóru fram 45 fund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.