Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 55
SKINFAXI 127 4x100 m. boðhlaup: Hjalti 56.2 sek., Tindastóll 57 sek. Umf. Staðarhrepps 57 sek. Veður var mjög óhagstætt, hvassviðri og rigning allan dag- inn. Héraðsmót U.M.S. Eyjafjarðar var haldið að Hrafnagili 10. júní. Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi, flutti ræðu og Ivristinn Þorsteinsson, Akureyri, söng. Undanrásir fóru fram daginn áður. Umf. Möðruvallasóknar vann mótið með 22 stigum og KEA- bikarinn í annað sinn. Næst varð Umf. Atli i Svarfaðardal, hlaut 19 stig. Rúmlega 60 íþróttamenn, frá 12 félögum, tóku þátt í íþróttakeppninni. Flest stig hlutu: Haraldur Sigurðs- son (M.) 12 stig. Haildór Jóhannesson (A.) 11 stig. Óskar Valdimarsson (A.) 6 stig. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Haraldur Sigurðsson (M.) 11.5 sek. Hann vann einnig kúluvarp (12.92 m.) og kringlukast 35.20 m. 400 m. hlaup: Óskar Valdimarsson (A.) 60.7 sek. 3000 m. hlaup: Friðbjörn Jóhannesson (Umf. Skíði, Svarf.) 10 mín. 58 sek. 80 m. hlaup kvenna: Kristín Friðhjarnardóttir (Umf. Æsk- an, Svalbarðsstr.) 11.7 sek. Hástökk: Jónas Jónsson (M.) 1.62 m. Langstökk: Halldór Jóhannesson (A.) 6.30 m. Ilann vann einnig þrístökk (12.48 m.). Spjótkast: Pálmi Pálmason (M.) 43.23 m. 4X100 m. boðhlaup: Umf. Möðruvallasóknar 43.8 sek. Umf. Atli 55,8 sek. Umf. Árroðinn 56,7 sek. Umf. Svarfdæla og Umf. Æskan, Svalbarðsströnd, kepptp i liandknattleik kvenna. Jafntefli varð, 0;0. Veður var óhagstætt. Mótið var mjög fjölmennt. Héraðsmót Héraðssambands Suður-Þingeyjarsýslu var haldið að Breiðumýri 9. júni. íþróttafélagið Völsungar á Húsavík vann mótið með 38 stigum. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Steingrímur Birgisson (V.) 12.0 sek. Hástökk: Gunnar Sigurðsson (V.) 1.61 m. Hann vann einnig kúluvarp (12.95 m.). -« Spjótkast: Stefán Sörensson (V.) 42.90 m. Hann vann einn- ig langstökk (6.09 m.). og þrístökk (13.33 m.). Kring'lukast: Ivristinn Albertsson (V.) 29.45 m, 400 m. hlaup: Björn Jónsson (í. Þ,) 62.2 £ek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.