Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 49
SKINFAXI 121 miðlungar, sem þurfa hvorki eins langt né eins stutt til- lilaup og þeir fyrrnefndu. Svipuðu fyrirkomulagi tilhlaups er lýst í kaflanum um stangarstökk, og vísast til þess, sem þar er sagt um mælingu tilhlaupsins að mörkum hjálparlína. Iþróttakennslan í vetur. Iþróttakennarar meðal ungmennafélaganna verða með flesta móti í vetur. Þessir kennarar eru ráðnir: Ásdís Erlingsdóttir, Reykjavík, kennir á Blönduósi og Húsavík. Arngrímur Ingimundarson, Svanshóli, kennir i Strandasýslu. Bjarni Bachmann, Borgarnesi, kennir hjá U.m.f. Skalla- grími, Borgarnesi. Björn Magnússon, Rangá, verður héraðskennari Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Hjá því sambandi starfa fleiri kennarar skemmri tíma. Gísli Kristjánsson, Bolungarvík, kennir hjá Umf. Garðar í Gerðum til áramóta, en síðan hjá Ungmennasambandi Eyja- fjarðar. Halldór Jóhannsson, Sandá, kennir í Svarfaðardal, en þar eru 4 Umf. Hermann Guðmundsson, Drangsnesi, kennir í Strandasýslu. Hróar Björnsson, Brún, verður kennari hjá Héraðssambandi Suður-Þingeyinga. Jens Guðmundsson, Kinnarstöðum, kennir í Vestur-Barða- standarsýslu og Dalasýslu. Kristján Benediktsson, Stóra-Múla, verður liéraðskennari Ungmennasambands Vestfjarða. Lúðvík Jónasson, Húsavík, verður héraðskennari Skarp- héðins. Sigríður Guðjónsdóttir, Eyrarbakka, kennir á Eyrarbakka og Stokkseyri. Sigurður Eiríksson, Miðskeri, kennir hjá Ungmennasambandi Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Tómas Jónsson, Gilli, kennir hjá Ungmennasambandi Borg- arfjarðar og Ungmennasambandi Skagafjarðar. Flestir þessir kennarar starfa einnig að tilhlutun Í.S.Í., enda hefur verið samvinna milli sambandanna um ráðn- ingu þeirra. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.