Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1945, Side 54

Skinfaxi - 01.12.1945, Side 54
126 SKINFAXI 200 m. hlaup: Elías S. Jónsson (Sundíél. Grettir, Bjarnafirði) 25.6 sek. 1500 m. hlaup: Bjarni Bjarnason (Umf. Neistinn, Ivaldrana- neshreppi) 5:02.0 mín. Hann vann einnig langstökk án at- rennu (2.70 m.). Kúluvarp: Magnús Jónsson (Sundfél. Grettir) 9.53 m.. Hann vann einnig spjótkast (36.65 m.) og hástökk (1.35). Kringlukast: Bjarni Jónsson (Umf. Neistinn) 24.74 m.. Þrístökk: Pétur Magnússon (Umf. Reynir, Hrófbergshreppi) 11.87 m. Langstökk: Jón Jónsson (Umf. Neistinn) 5.20 m. Héraðsmót U.M.S. Austur-Húnavatnssýslu var haldið á Blönduósi 1. júlí. Mótið hófst með guðsþjónustu, sem sr. Þorsteinn Gíslason, Steinnesi, flutti. Ræður fluttu sr. Gunnar Árnason, Æsustöðum, og Þorbjörn Björnsson, bóndi, Geitaskarði. Kristján Sigurðsson kennari, Brúsastöðum, flutti kvæði og Ólafur Magnússon frá Mosfelli söng. Úrslit í iþróttakeppninni urðu þessi: 100 m. hlaup: Björn Kristjánsson (Umf. Fram). Langstökk: Bæringur Ivristinsson (F). Víðavangshlaup: Reynir Steingrimsson (Umf. Vatnsdælingur) í boðhlaupi sigraði sveit af Skagaströnd. Keppt var í reip- togi milli manna vestan Blöndu og austan, og sigruðu þeir síðarnefndu. Að lokum'fóru fram kappreiðar og voru margir góðhestar reyndir. Mótið var fjölsótt. Héraðsmót U.M.S. Skagafjarðar v£*r haldið á Sauðárkróki 17. júni. Ræður fluttu: Sr. Björn Björnsson, Vatnsleysu og Gunnlaugur pjörnsson, Brimnesi. Karj.akórinn Heimir söng. i Umf. Tindastólt, Sauðárkróki, vann mótið með 22 stigum. Úmf. Hjalti, Hjaltadal, hlaut 18, Umf. Von, Stíflu, 9 og Umf. Staðarhrepps 5. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Ottó Geir Þorvaldsson (T.) 11.5 sek. Hann vann einnig 800 m. hlaup (2:23.8 mín.) 3000 m. hlaup: Steinbjörn Jónsson (St.) 10:42 min. KúHuyarp: Eiríkur Jónsson (T.) 10.40 m. Kringlukast: Gcstur Jónsson (Hj.) 30.38 m. Hástökk: Árni Guðmundsson (T.) 1.61 m. Hann vann einhig lanjgstökk (5.75 m.), , . Þrístökk: Guðmundúr Stefánsson (Hj.) 12.21 m.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.