Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 50
122 SKINFAXI Héraðsmótin 1945. Ungmennasamböndin héldu fjölmenn héraðsmót á síðast- liðnu sumri við ágœta þátttöku íþróttamanna. Hér verður birt stutt yfirlit um þau. Héraðsmót U.M.S. Kjalarnesþings var haldið í Iíjósinni 29. júlí. Bjarni Ásgeirsson alþm. flutti ræðu og karlakór söng, undir stjórn Odds Andréssonar, Hálsi. Uessi félög tóku þátt í íþróttakeppninni: Umf. Aftureld- ing, Mosfellssveit; Umf. Drengur, Kjós; Umf. Kjalnesinga, Kjalarnesi; Umf. Reykjavíkur, Reykjavik. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Jón Guðmundsson (A.) 12,6 sek. Hann vann einnig spjótkast (38.85) og kingflukast (30.81 m.). 400 m. hlaup: Halldór Magnússon (D.) G2.1 sek. Hann vann einnig hástökk (1,54 m.). Kúluvarp: Alexíus Lúthersson (D.) 10.82 m. Langstökk: Daníel Einarsson (R.) 5.89 m. Hann vann einn- ig þrístökk (12.27 m.) , 3000 m. lilaup: Gunnar Tryggvason (K.) 10:46.0 mín. Mótið var fjölsótt og veður sæmilegt. Héraðsmót U.M.S. Borgarfjarðar var haldið að Þjóðólfsholti við Hvítá dagana 7. og 8. júlí 1945. Sr. Björn Magnússon, Borg, flutti ræðu og lúðrasveit lék. Mótið vann Umf. Reykdæla með 9% stig, íþróttafélag Hvanneyrar hlaut 9%, Umf. íslendingur, Andakíl 8, Umf. Haukur, Leirársveit 5 og Umf. Hallagrímur, Borgarnesi, 4. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Jón Bergþórsson (IIv.) 12.2 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaup (57.2 sek.). Hástökk: Jón Þórisson (R.) 1.65 m. Hann vann einnig þrí- síökk (12.59 m.) og 100 m. sund, frjáts aðferð (1:29.1 mín.). Langstökk: Kári Sólmundarson (Sk.) 5,97 m. Spjótkast: Guðmundur Magnússon (R.) 40.22 m. Kringlukast: Pétur Jónsson (R.) 33 m. Kúluvarp: Kristófer Helgason (í.) 11.27 m. 100 m. bringusund: Benedikt Sigvaldason (í.) 1:29.2 mín. 50 m. sund kvenna, frjáts aðferð: Steinþóra Þórisdóttir (R.) 43.8 sek. Drengjamót fór einnig fram, og urðu úrslit þessi: 80 m. hlaup: Guðmundur Þórðarson (R.) 10.3 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.