Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Síða 50

Skinfaxi - 01.12.1945, Síða 50
122 SKINFAXI Héraðsmótin 1945. Ungmennasamböndin héldu fjölmenn héraðsmót á síðast- liðnu sumri við ágœta þátttöku íþróttamanna. Hér verður birt stutt yfirlit um þau. Héraðsmót U.M.S. Kjalarnesþings var haldið í Iíjósinni 29. júlí. Bjarni Ásgeirsson alþm. flutti ræðu og karlakór söng, undir stjórn Odds Andréssonar, Hálsi. Uessi félög tóku þátt í íþróttakeppninni: Umf. Aftureld- ing, Mosfellssveit; Umf. Drengur, Kjós; Umf. Kjalnesinga, Kjalarnesi; Umf. Reykjavíkur, Reykjavik. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Jón Guðmundsson (A.) 12,6 sek. Hann vann einnig spjótkast (38.85) og kingflukast (30.81 m.). 400 m. hlaup: Halldór Magnússon (D.) G2.1 sek. Hann vann einnig hástökk (1,54 m.). Kúluvarp: Alexíus Lúthersson (D.) 10.82 m. Langstökk: Daníel Einarsson (R.) 5.89 m. Hann vann einn- ig þrístökk (12.27 m.) , 3000 m. lilaup: Gunnar Tryggvason (K.) 10:46.0 mín. Mótið var fjölsótt og veður sæmilegt. Héraðsmót U.M.S. Borgarfjarðar var haldið að Þjóðólfsholti við Hvítá dagana 7. og 8. júlí 1945. Sr. Björn Magnússon, Borg, flutti ræðu og lúðrasveit lék. Mótið vann Umf. Reykdæla með 9% stig, íþróttafélag Hvanneyrar hlaut 9%, Umf. íslendingur, Andakíl 8, Umf. Haukur, Leirársveit 5 og Umf. Hallagrímur, Borgarnesi, 4. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Jón Bergþórsson (IIv.) 12.2 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaup (57.2 sek.). Hástökk: Jón Þórisson (R.) 1.65 m. Hann vann einnig þrí- síökk (12.59 m.) og 100 m. sund, frjáts aðferð (1:29.1 mín.). Langstökk: Kári Sólmundarson (Sk.) 5,97 m. Spjótkast: Guðmundur Magnússon (R.) 40.22 m. Kringlukast: Pétur Jónsson (R.) 33 m. Kúluvarp: Kristófer Helgason (í.) 11.27 m. 100 m. bringusund: Benedikt Sigvaldason (í.) 1:29.2 mín. 50 m. sund kvenna, frjáts aðferð: Steinþóra Þórisdóttir (R.) 43.8 sek. Drengjamót fór einnig fram, og urðu úrslit þessi: 80 m. hlaup: Guðmundur Þórðarson (R.) 10.3 sek.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.