Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 19
SKINFAXI 91 á gólfinu og lilustaði, og datt þá hvorki af honum. né draup. Ekkert fór fram lijá honum, og var hanni mjög ungur, er liann liafði fullan skilning á máli og efni hókanna, svo að fimm eða sex ára skildi hanni rímurnar alveg. Notaði liann tíðum orðfæri þeirra í einrúmi og ræddi við sjálfan sig á þeirra máli. — Þegar hann tók svo sjálfur að lesa, las liann allt, sem til var á heimilinu, nema guðsorðabækur, en af guðsorðinu þóttist hann fá nóg á annan liátt. Hann varð sér einnig úli um bækur, livar sem þær var að fá, og varð hann allvíðlesinn snemma, eftir því sem þá tiðkaðist um sveitadrengi. Ekki er vitað um skáldgáfu í ættum Magnúsar, en mjög snemma tók hann að fást við að rima. Lék hann sér að hendingum allt frá óvitaaldri, og hafði fólk fljótt orð á því, að liann mundi verða skáld. Var hann ekki eldri en fimm ára, er hann setti sam- an visu. Voru tildrögin þau, að hann var á rangli úti í mýri rétt utan við túnið, og kom þá að djúpum pytti, sem var mjög lítill um sig. Vísan er svona: Enn hann Mangi ætlar úr langa að drekka, upp úr pytti ólundar og hjá titti heimskunnar.1) En er hann eltist, varð hann mjög dulur á þessa íþrótt sína, og kom þar þegar í ljós síðari hlédrægni hans. En hann svalg í sig allan þann kveðskap, er í náðist, iærði vísur og kvæði og hafði hið mesta yndi af. í sveitinni var þó lieldur fátæklegt and- rúmsloft livað skáldskap snerti. Kynntist hann einna fyrst kveðskap Símonar Dalaskálds, en hann var á þeim árum gestur í öllum landsfjórðungum. Einnig 1) Magnús sagði svo sjálfur frá, að hann hefði ekki verið svo lítið montinn, er hann hafði linoðað þetta. flann hafði mjög gaman að orðbragðinu hjá sér svo ungum, og taldi, að snemma hefði beygzt að því er siðan varð i þeíhi efntim. 7+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.