Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 59
SKINFAXI 131 Landsmótið 1946. Á sambandsráðsfundinum 8. og 9. september s.l. var ákveö- ið að keppa skyldi í eftirfarandi íþróttagreinum á landsmót- inu á Laugum næsta vor. 1. Frjálsar íþróttir: Hlaup: 100 m., 400 m., 1500 m. Viðavangshlaup, 80 m. kv. Stökk: Langstökk, þrístökk, hástökk. Köst: Kringlukast, kúluvarp, spjótkast. 2. Sund: Karlar: 100 m. bringusund, 100 m. frjáls aðferð, 1000 m. frjáls aðferð, 1000 m. frjáls aðferð. Konur: 100 m. bringusund, 500 m. frjáls aðf., 50 m. frjáls aðf. 8. Glíma (í einum flokki): 4. Handknattleikur: Keppni milli beztu kvenflokka livers héraðssambands. Ýmis ákvæði. Sami einstaklingur má aðeins keppa i 4 iþróttagreinum alls, en þó ekki nema þremur frjálsíþróttagreinum. Frá sama héraðssambandi mega mest keppa 4 i hverri grein frjálsra íþrótta og sunds. í öllum einstaklings keppnisgreinum séu reiknuð stig á 4 þá fyrstu. Sá fyrsti fær 4 stig, annar 3 stig, þriðji 2 stig og fjórði 1 stig. Að öðru leyti vísast til greinar um landsmótið í desember- hefti Skinfaxa 1944. Fi*á £élag§§tar£inu. Hér verður minnzt á nokkur atriði úr skýrslum félaganna árið 1944. Sameiginleg starfsemi þeirra eru iþróttir, skógrækt, örnefnasöfnun, máifundir, skenuntanir og ferðalög. Um 120 ungmennafélög hafa stundað íþróttasefingar um lengri eða skemmri tíma, og sent keppendur á íþróttamót, bæði héraðs- mótin og iþróttamól með nágrannafélögunum. Er þáttur íþróltakennaranna mikilsverður. Mörg vinna að einum og öðr- lim íþróttamannvirkjum. Um 50 ungmennafélög stunda skóg- rækt að einhverju leyti. Skennntanalífið er misjafnlega fjöl- breytt. Stendur það víðast til bóta. Málfundastarfsemin er injög almenn. , Ungmennasamband Eyjafjarðar stendur bezt í skilum með skýrslur, eða .100%. Að þvi þurfa öll sambönd- in að keppa... , . ,,, ... ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.